Risatúr hjá Sólbergi ÓF yfir 1500 tonn

Generic image

þá er nýjasta uppfærsla af frystitogurnum kominn á síðuna . og eins og stendur við listann þá var aflinn hjá frystitogurnum mjög góður.  Sólberg ÓF með risatúr. og það góður að togarinn Sólberg ÓF kom með sína stærstu löndun eftir veiðar á Íslandsmiðum. Togarinn kom nefnilega með risalöndun til ...

Viktor GK 24

Generic image

Í gegnum söguna með útgerð á Íslandi þá voru langflestir bátar smíðaðir úr Eik eða furu, en í staðinn fyrir að kalla þá timburbáta. þá voru þeir kallaðir eikarbátar . síðan tók stálið við. þá fóru þessum eikarbátum að hverfa hægt og rólega. margir sukku, en flestir voru dæmdir ónýtir og lágu lengi ...

Metróður hjá Hafborgu EA á dragnót, yfir 50 tonn.

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá setti ég inn fyrsta dragnótalistann fyrir ágúst, og þar skrifaði ég . að Hafborg EA hefði komið með fullfermi 30 tonn. Ó nei. ég fékk nú aðeins að heyra það að fullfermi hjá Hafborgu EA væri nú heldur betur ekki 30 tonn. þeir hafa komið með 45 tonn í land. vorið 2019 sem ...

Færabátar árið 2025.nr.10

Generic image

Listi frá . 1-1-2025 til 25-7-2025. Heildaraflinn rúm 14 þúsund tonn, handfæri strandveiði og sjóstangaveiðibátar. Núna er strandveiðunum lokið og þá munu eftir standa bátar sem verða á handfæraveiðum og strax var töluvert um . báta sem héldu áfram á færum og ansi margir NS bátar, bæði frá ...

Strandveiðin í júlí 2025. Bolungarvík stærst

Generic image

Jæja þá er þetta komið. best að byrja á því að segja að ég sinni síðunni um allt land meðan ég er að keyra rútu með ferðamenn. og í gær þá var ég á Hótel Laugum og þá tók ég saman gögnin um bátanna. og núna er ég á Djúpavogi og skrifa þessa frétt. en eins og fram hefur komið þá voru strandveiðar ...

Strandveiðar í júlí..2025. svæði D

Generic image

Þá er það svæði D. og það er ýmislegt sem maður tekur eftir hérna, enn eitt það allra fyrsta er mikið aflahrun hjá Nökkva ÁR sem í júní varð . næst aflahæstur með 18 tonna afla rétt á eftir Dögg SF, en núna í júlí var aflinn hjá Nökkva ÁR rétt skreið yfir 5 tonnin. Veðurfar í júlí á þessu svæði var ...

Strandveiðar í júlí.2025.svæði C

Generic image

Þá er það svæði C. en veiði á því svæði var mjög góð og töluverð mikil aflaaukning frá því í júní, og besta dæmið um það . er að í júní þá voru aðeins 49 bátar sem náðu yfir 5 tonna afla, þrátt fyrir það að geta róið í 12 róðra. núna í júlí þar sem aðeins mátti róa mest 10 róðra þá voru 65 bátar sem ...

Strandveiðar í júlí..2025. svæði B

Generic image

Hérna er svæði B. og 60 hæstu bátarnir á því svæði, enn veiðin var nokkuð góð á þessu svæði. og alls 85 bátar náðu yfir 5 tonna afla . bátar frá Norðfirði náðu mjög margir að fara í 10 róðra, og það sést líka að þeir raða sér ofarlega á listann. en svo til enginn aukaafli er hjá bátunum þar, þetta ...

Strandveiðar í júlí. 2025.svæði A

Generic image

Jæja þar sem að strandveiðin árið 2025 er búin þá lítum við hérna á svæðin. og hérna er stærsta svæðið. svæði A.  en 130 bátar náðu yfir 5 tonn afla á þessu svæði. og þeir bátar sem fóru í 10 róðra náðu að róa alla þá daga sem mátti róa, en veður var reyndar slæmt einn daginn. og fóru þá fáir bátar ...

Strandveiðum árið 2025 lokið.

Generic image

Jæja það fór þá þannig að strandveiðisjómenn fengu ekki sína 48 daga eins og var lofað. því strandveiðar voru stöðvaðar frá og með 17.júlí núna. og það þýddi að 16 júlí var síðasti dagurinn sem að bátarnir réru. núna í júlí þá var heildaraflinn alls 3244 tonn. 12 þúsund tonn. og heildaraflinn sem að ...

Gamla Grímsey ST seld.

Generic image

Hérna til hliðar er frétt um nýju Grímsey ST . sem . hægt er að lesa HÉRNA. Gamla Grímsey ST sem er með elstu bátum á Íslandi var sett á söluskrá og eftir að hafa verið með sama. nafni í 28 ár, þá hefur báturinn verið seldur,. Kaupandinn er Kiddó ehf. og sá sem á Kiddó ehf er nú ansi þekktur í ...

Nýja Grímsey ST á Drangsnesi

Generic image

Eins og hefur verið greint hérna frá á Aflafrettir mest allt þetta ár, þá hefur verið smá bátasúpa í gangi. eftir að FISK á Sauðárkróki, keypti dragnótabátinn Gunnar Bjarnason SH . í framhaldi af  því þá hófst smá bátaflækja. 2323, Hafdís SK, núna Grímsey ST. því að báturinn sem var Hafdís SK, sem ...

Hæstu línubátar ( litlu) í Júní.2025

Generic image

Þið hafið kanski tekið eftir að minnstu bátunum það er að segja bátar að 8 BT og bátar að 13 BT . hefur ekkert verið sinnt hérna á Aflafrettir núna síðan í apríl. ástæðan er tæknileg, og kanski oft langt mál að fara í þá sálma. enn tæknimaðurinn sem vinnur við síðuna er búinn að vera að vinna í því ...

Hæstu línubátar ( litlu) í Maí.

Generic image

Þið hafið kanski tekið eftir að minnstu bátunum það er að segja bátar að 8 BT og bátar að 13 BT . hefur ekkert verið sinnt hérna á Aflafrettir núna síðan í apríl. ástæðan er tæknileg, og kanski oft langt mál að fara í þá sálma. enn tæknimaðurinn sem vinnur við síðuna er búinn að vera að vinna í því ...

Góð veiði utan við Sandgerði,

Generic image

Þá er fyrsti togara listinn fyrir júlí komið hingað á aflafrettir.is. og það eru ansi margir togarar sem eru stopp. 29 metra. en það vekur athygli góð veiði nokkura togara, og þá aðalega 29 metra togararnir. hérna skal litið á þrjá þeirra, en þessir þrír áttu það allir sameiginlegt að vera við ...

Færabátar árið 2025.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Frá 1-1-2025 til 5-7-2025. Rétt er að byrja á að fara aðeins í það að þessi list heldur utan um alla báta á landinu sem eru á Sjóstöng. og handfærum, skiptiir þá ekki máli hvort það eru handfæri eða strandveiðar. strandveiðibátarnir eru ekki aðgreindir frá hinum. . Heildaraflinn er ...

Strandveiðar í júní.svæði D

Generic image

Svæði D.  hérna á þessu svæði er töluvert mikið um ufsa í afla bátanna. og sérstaklega hjá bátunum sem réru frá Hornafirði , Vestmannaeyjum og Sandgerði. Reyndar þá var veðurfarið þannig að mjög fáir bátar gátu róið í 12 róðra. Eins og með svæði A og B, þá voru nokkrir bátar á þessu svæði sem að ...

Strandveiði í júní, svæði C

Generic image

Svæði C, er það svæði sem er kanski með fæstu bátanna. aðeins einn bátur komst yfir 10 tonna afla. . en eins og sést á listanum þá voru ansi margir bátar sem fóru í fáa róðra, eða undir 10 róðrum . Athygli vekur Máney SU sem var með 9,6 tonn í aðeins 9 róðrum.  og endaði 8 sætinu á svæði C. Afli á ...

Strandveiðar í júní.svæði B

Generic image

Hérna kemur listi yfir 60 hæstu bátanna á svæði B. fimm bátar náðu yfir 10 tonna afla á þessu svæði og má segja að aflinn í júní hafi verið töluvert betri . en í maí. Það voru ekki margir bátar sem náðu yfir eitt tonn í einni löndun, en þeir voru alls 10. Eins og með svæði A, þá voru nokkrir bátar á ...

Strandveiðar.Júní svæði A

Generic image

Svæði A. sem er langstærsta svæðið og mestur fjöldi bátanna þar. Hérna eru 60 hæstu bátarnir á svæði A, en það voru alls 230 bátar á þessu svæði sem lönduðu yfir 5 tonna afla. Og 125 bátar lönduðu yfir 8 tonna afla. 20 bátar voru með yfir 10 tonna afla og Birta BA var aflahæstur á A svæðinu . en ...

Standveiðin í júní. 4500 tonna afli. Sandgerði stærsta höfnin.

Generic image

Þá er júní mánuður búinn og þar með gat ég tekið saman tölurnar um strandveiðiaflann í júní. hann var í heildina 4507 tonn. og það voru ansi margir bátar sem náðu yfir 10 tonna afla, . því það voru alls 40 bátar sem náðu yfir 10 tonna afla í júní. og helsta ástæða þess var sú að bátarnir náðu ...

Hafdís SK fyrir sunnan

Generic image

Eins og greint hefur verið frá hérna á Aflafrettir.is þá fór í gang smá bátaflækja þegar að FISK kaupir Hafborgu EA . og skírir hann Hafdís SK.  síðan kaupir FISK Gunnar Bjarnason SH, en selur á sama tíma gömlu Hafdísi SK til Drangsnes. þar sem báturinn fær nafnið Grímsey ST, ( nánar um það síðar). ...

Strandveiði í maí 2025, svæði B.. Hluti númer 2

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá birti ég lista yfir aflahæstu strandveiðibátanna. á öllum fjórum svæðinum fyrir Maí. eitt af þeim svæðum er B svæði, og þar skráði ég Þrym SK aflahæstan,. enn það var víst ekki rétt og fékk ég ansi margar ábendingar þess efnis . það var aftur á móti Loftur HU 717 , sem ...

Strandveiði í maí 2025, svæði D

Generic image

Ég er staddur núna í Stykkishólmi á Þungarokkshátiðinni Sátan 2025, . en mun reyna að sinna síðunni eins og ég get . Fyrir nokkrum dögum síðan þá birti ég yfirlit yfir heildina í maí hjá strandveiðibátunum. Þið getið lesið um það hérna. .  ÞAr skrifaði ég um að ég myndi birta um svæðin sér, og hérna ...

Strandveiði í maí 2025, svæði C

Generic image

Ég er staddur núna í Stykkishólmi á Þungarokkshátiðinni Sátan 2025, . en mun reyna að sinna síðunni eins og ég get . Fyrir nokkrum dögum síðan þá birti ég yfirlit yfir heildina í maí hjá strandveiðibátunum. Þið getið lesið um það hérna. .  ÞAr skrifaði ég um að ég myndi birta um svæðin sér, og hérna ...

Strandveiði í maí 2025, svæði B

Generic image

Ég er staddur núna í Stykkishólmi á Þungarokkshátiðinni Sátan 2025, . en mun reyna að sinna síðunni eins og ég get . Fyrir nokkrum dögum síðan þá birti ég yfirlit yfir heildina í maí hjá strandveiðibátunum. Þið getið lesið um það hérna. .  ÞAr skrifaði ég um að ég myndi birta um svæðin sér, og hérna ...

Strandveiði í maí 2025, svæði A

Generic image

Ég er staddur núna í Stykkishólmi á Þungarokkshátiðinni Sátan 2025, . en mun reyna að sinna síðunni eins og ég get . Fyrir nokkrum dögum síðan þá birti ég yfirlit yfir heildina í maí hjá strandveiðibátunum. Þið getið lesið um það hérna. .  ÞAr skrifaði ég um að ég myndi birta um svæðin sér, og hérna ...

20 aflahæstu strandveiðibátarnir í maí.

Generic image

Það var birt frétt hérna um stærstu hafnirnar á strandveiðinni í maí núna. Þið getið lesið það hérna. Ég mun birta vonandi á morgun lista yfir öll svæðin, A, B , C og D. og miða þá við báta sem náðu yfir 7 tonna afla í maí. það voru 281 bátur sem náði yfir 7 tonna afla. og af þessum bátum þá voru 54 ...

Sandgerði stærsta höfnin, 4259 tonn á land í maí.

Generic image

Þá er Maí mánuðurinn árið 2025 búinn og þar með er fyrsti mánuðurinn á strandveiðitímabilinu . árið 2025 lokið,. Heildarafli sem kom á land í maí var alls 4259 tonn. og hérna að neðan verður litið á stærstu hafnirnar sem voru með flesta bátanna,.  Stærsta höfnin var . Sandgerði, en þar komu alls 65 ...

Sjómenn til hamingju

Generic image

Það  er ekki nú hægt að segja að ég sé nálægt sjónum. er staddur ekki í Sandgerði, heldur á Hellu. Sjómannahelgin núna  og vil ég óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra. innilega til hamingju með helgina,. og eins og áður, takk fyrir öll samskiptin, enn þau eru helvíti mörg ár hvert. kv.  Gísli ...

Grásleppumok hjá Aþenu ÞH

Generic image

Eins og hefur sést hérna eftir að grásleppubátarnir hófu veiðar. þá var mokveiði hjá bátunuim og sérstaklega hjá bátunum sem réru fyrir norðan. meðal annars frá Húsavík,. Einn af þeim bátum sem mokveiddi var Aþena ÞH frá Húsavík. því að í einungis 6 róðrum og lönduðu þeir 25,9 tonnum af grásleppu. ...

Færabátar árið 2025.nr.8

Generic image

listi númer 8 . frá 1-1-2025 til 25-5-2025. Núna er strandveiði og sjóstangaveiðitímailið  hafið og núna eru á skrá alls 770 bátar. og þeir hafa veitt samtals rúmlega 5000 tonn . Rétt er að benda á að . Þessi listi skilur ekki á milli strandveiðibáta og handfærabáta. allir bátar sem stunda veiðar ...

Vertíðaruppgjörið - Bárður SH með yfir 3000 tonna vertíðarafla

Generic image

Þann 11.maí núna þá lauk Vetrarvertíðinni árið 2025. það er af sem áður var að þessi dagur sé stór , en á árum áður þá var oft keppni . alveg fram að þessum degi, sem kallaðist lokadagurinn um hvaða bátur yrði aflahæstur. Það er ekki þannig í dag, en þó fylgjst sjómenn mjög vel með því hver sé ...

Sjóstanga tíminn hafinn, Bliki ÍS hæstur

Generic image

Núna í maí þá hófst strandveiðitímabilið sem ansi mikið er fjallað um í fjölmiðlum og sitt sýnist hverjum . það var reyndar annar tímabil sem líka hófst, sem ekki er eins mikið fjallað um. en það er sjóstangaveiðitímabilið. og á þessum bátum sem eru á veiða sjóstöng, þá er enginn frá Íslandi,  ...

Margrét GK og Stapafell SH í blíðunni í dag 18.maí

Generic image

heldur betur sem að í dag 18.maí var góður dagur allavega gagnvart veðrinu,. hitabylgja og fólk um allt að spóka sig um í sólinni. spegilsléttur sjór og þannig var veðrið þegar að dragnótabátarnir, Aðalbjörg RE, Stapafell SH og Margrét GK fóru á sjóinn þessari blíðu,. allir þrír bátarnir voru á ...

Strandveiði árið 2025. heild og Svæði D

Generic image

Strandveiðitímabilið árið 2025 er svo til hálfnað núna það sem af er maí,. og veðurlega séð þá hefur ekki beint verið gott sjóveður fyrir marga, og til að mynda inná þessu svæði. að þá mátti núna þessa viku númer 2 róa til Fimmtudagsins, en leiðinda veður var . og til að mynda á Suðurnesjunum þá fór ...

Strandveiði árið 2025, Svæði A

Generic image

Svæði A, er með langflesta báta, en það er svæði sem nær frá Snæfellsnesinu og að Ströndum,. alls 90 bátar hafa náð yfir 4 tonna afla , og á þessum lista þá er ég með 40 hæstu bátanna á svæði A. fimm bátar byrja með yfir 6 tonna afla og þar af er Skáley SH með 7,3 tonn og má geta þess að . Skáley SH ...

Strandveiði árið 2025. svæði B.

Generic image

Svæði B er frá Ströndum þar með talið Norðurfjörður og áleiðis út Eyjafjörðinn. ekki er mikill meðafli hjá bátunum á þessum svæði því að allir bátarnir sem eru á þessum lista eru allir með skammtin og í kringum það. Hérna eru bátarnir á svæði B sem hafa veitt yfir 4 tonn. Elva Björg SI byrjar hæstur ...

Strandveiði árið 2025. Svæði .C

Generic image

Svæði C er yfir Norðausturland og að Djúpavogi. þetta er mjög stórt svæði, enn fæstir bátanna eru þar. hérna er listi yfir hæstu bátanna sem hafa landað yfir 4 tonnum . og þrír bátar hafa náð að koma með meira enn eitt tonn  í land, en þá er meðafli , eins og t.d ufsi sem hækkar töluna upp. Tveir ...

Gunni Grall KE dreginn til hafnar í Sandgerði

Generic image

Strandveiðivertíðin árið 2025 komin á fullt og mjög margir bátar hafa verið að landa í Sandgerði,  . Einn af þeim er báturinn Gunni Grall KE 97. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út um kl 1130 í dag  og fór áhöfn . frá Björgunarsveitinni út til að koma til aðstoðar bátnum Gunna Grall ...