Björn EA kominn yfir 200 tonnin

Generic image

Ufsinn er ansi strembinn fiskur til að veiða og þeir bátar sem hafa ætlað sér að eltast við ufsann. hafa sumir gripið í tómt, en svo kemur til að veiðin á ufsanum er mjög góð. núna í haust þá hefur netaveiði á ufsa verið ansi góð. 4 stórir netabátar hafa verið á þeim veiðum með suðurströndinni og ...

172 balar í einum róðri.

Generic image

Þeim fækkar stöðugt línubátunum á Íslandi sem róa með línubala.  stærsti báturinn sem rær með bala á íslandi um þessar. mundir er Kristinn HU.  hefur hann verið að róa með upp í 60 bala í róðri,. eftir eru nokkrir minni bátar t.d á snæfellsnesinu og á Suðurnesjunum ,. aftur á móti í Noregi þá er ...

Áhöfn Steinunnar HF í hættu á heimleið

Generic image

25.nóvember 2020.  fyrsta svo til alvöru lægðin að ganga á land. Margir bátar. í Sandgerði fóru um 20 bátar á sjó seint um kvöldið 24.nóvember og um nóttina . allir bátarnir komu til Sandgerðis á bilinu eitt til rúmlega klukkan 4 um daginn.  . Aflafrettir voru í Sandgerði og í samtali við sjómenn ...

Bátunum heldur áfram að fjölga

Generic image

fyrir helgi þá var greint frá því að mikil fjölgun er á bátunum sem hafa verið á veiðum bæði við norðurlandið og Austurlandið koma suður,. og þeim fjölgar ennþá meira. reyndar fór einn til Ólafsvíkur.  Óli G GK frá Sandgerði.  enn hann kemur jú til Sandgerðis á endanum . um helgina þá hélt bátunum ...

Kóngarnir Grétar Mar og Oddur Sæm

Generic image

Hérna á aflafrettir þá hef ég verið að birta af og til lista yfir aflahæstu neta, dragnót og línubáta fyrir árið 1995 per mánuð. En það er ekki hægt að  horfa á árið 1995 án þess að minnast  á kónganna sjálfa,. það er nefnilega þannig að árið 1995 þá voru aðeins tveir bátar sem náðu að fiska yfir ...

Þrír togarar í Noregi með yfir tíu þúsund tonn

Generic image

Það er nýjsti listin yfir aflahæstu togaranna í Noregi kominn á aflafrettir,. Hægt er að skoða hann hérna. Þar kemur í ljós að alls 3 togarar hafa núna fiskað yfir tíu þúsund tonn hvert skip. og til viðbótar við það eru þrír aðrir togarar komnir yfir níu þúsund tonn, og eitt af þeim skipum er ...

Straumurinn liggur suður.

Generic image

framan af þessum hausti þá var frekar rólegt í útgerð og sjósókn frá Suðurnesjunum,. þegar að líða fór á október þá fóru fyrstu línubátarnir að róa þaðan, og þá aðalega frá Sandgerði.  . Alli GK og Gulltoppur GK voru svo til þeir fyrstu þeir hófu veiðar í endan á september enn báðir bátarnir róa með ...

Birna GK tók Sævík GK í tog til Njarðvíkur.

Generic image

Nú fara bátarnir að sunnan sem eru við veiðar bæði við Norður og austur landið að koma suður,. nokkrir hafa nú þegar komið og einn af fyrstu beitningavélabátunum sem kom suður er Sævík GK. Hún fór til Sandgerðis og hafði landað þar um 20 tonnum í 2 róðrum þegar báturinn fór á sjóinn núna ...

Njáll HU aftur " heim".

Generic image

Gylfi Sigurðsson fótboltamaður er að gera það ansi gott í fótboltanum,. hann og faðir hans Sigurður Aðalsteinsson reka saman fiskvinnslu í Sandgerði og hefur sá rekstur gengið ansi vel,. þeir gera út bátinn Óla G GK, ásamt Guðrúnu GK og eiga líka Alla GK sem að Stakkavík ehf hefur tekið á leigu,. ...

Mokveiði hjá Eyrarröst ÍS með aðeins 18 bala.

Generic image

Það hefur einkennt veiðar línubátanna núna í haust að mjög mikið af ýsu er um allan sjó. bátarnir hafa verið að fá uppí 80% af afla einstaks róður bara ýsa. frá Suðureyri hafa bátarnir verið að fiska  mjög vel á línuna. einn af minnstu línubátunum sem er að róa frá Suðureyri er Eyrarröst ÍS. ...

Björn EA í ufsamoki með aðeins 2 trossur.

Generic image

Það vakti  nokkuð mikla athygli núna á listanum bátar að 21 BT í október að netabáturinn Björn EA var þarna flest alla listanna ansi ofarlega á listanum . og það ofarlega að hann var að hanga í þetta 2 til 4 sætinu og þetta var jafnvel orðið spurning um hvort að hann yrði aflahæstur í október sem ...

Sandfell SU komið yfir 500 milljónir króna aflaverðmæti

Generic image

Vel gengur hjá Sandfelli SU því núna er aflaverðmætið komið yfir 500 milljónir króna. Það er dýrmætt þegar lífið getur gengið sinn vanagang. Ef síðustu misseri hafa kennt okkur eitthvað þá er það einmitt það. . Á Sandfellinu sækja menn sjóinn rétt eins og þeir hafa gert til margra ára og það hefur ...

Hafrafell SU komið í 400 milljón kr. aflaverðmæti

Generic image

Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan. Hafrafell SU er búinn að gera það ansi gott núna í ár, og Loðnuvinnslan sem gerir út bátinn fangaði því núna fyrir stuttu að. aflaverðmætið bátsins var komið yfir 400 milljónir króan. og fengu þeir fína köku en Loðnuvinnslan er búinn að afgreiða nokkur tugi kaka í ár ...

Færabátar árið 2020.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Þar kom af því.  fyrsti bátuirnn til þess að fara yfir 100 tonnin árið 2020 á handfærunum . Sævar SF var með 8,1 tonn í 5 rórðum og með því er komin yfir 100 tonna afla. flestir bátanna á þessum lista eru hættir veiðum og eftir standa þá í raun bara tveir bátar sem munu gera tilkall ...

Fyrirhuguð kvótasetning Sæbjúgu. yfirlit 3 ár.

Generic image

Þeim fækkar sílfellt þeim tegundum sem eru ekki bundnar í kvóta. . því nú er áætlað að kvótasetja sæbjúgu.  samkvæmt reglugerð 173-2020. og útaf því  þá tók fiskistofa saman sæbjúguafla báta fiskveiði árin 2017/2018 til og með 2019-2020. Sæbjúguveiðar hafa reyndar verið stundaðar mun lengri og t.d ...

Aflahæstu dragnótabátar. í febrúar.1995

Generic image

Þegar litið er yfir þennan lista og afli dragnótabátanna í febrúar 1995 skoðaður er það fyrsta sem maður rekur augin í . hversu gríðarlega margir bátar voru að landa í Sandgerð. á þessum lista eru 16 bátar sem komu til Sandgerðis og af þeim þá voru 12 bátar sem öllum afla sínum lönduðu í Sandgerði. ...

Ýmislegt árið 2020 nr.10

Generic image

Listi númer 10. Sæfari ÁR með 35,6 tonn og er kominn á toppinn,. aðeins tveir bátar eru komnir yfir 200 tonnin,. Drangur ÁR er frá núna eftir að hann sökk við bryggju, en Klettur ÍS mun koma í staðinn fyrir hann. Eyji NK 7,5 tonn í 3. Drangur ÁR 2,1 tonní 1. sjöfn SH 18,4 tonní 6. Ebbi AK 18,2 tonn ...

Nýtt uppsjávarskip til Vestmannaeyja.

Generic image

Fyrir stuttu síðan þá ákvað Ísfélagið í Vestmannaeyjum að kaupa þriðja uppsjávarskipið. hefur fyrirtækið keypt norska skipið Hardhaus H-120-AV. það skip var smíðað árið 2003 í Noregi,. Hardhaus er 68,85 metra langur. 13,8 metra breiður og hefur 6000 hestafla aðalvél af gerðinni Wartsila,. Lestarrými ...

Miklar breytingar á Sólrúnu EA

Generic image

línubáturinn Sólrún EA sem er gerður út frá Árskógsströnd kom nýverið úr ansi miklum breytingum sem voru í raun ekki planlagðar. en fyrir um einu ári síðan þá silgdi báturinn á eitthvað sem flaut í sjónum  og skemmdist báturinn nokkuð við það.  . báturinn var tekinn upp á Siglufirði þar sem gert var ...

Nýi báturinn hjá Nesver ehf Hafdís kominn á veiðar

Generic image

Útgerðarfélagið Nesver ehf í Ólafsvík hefur um árabil gert út bátinn Tryggva Eðvarðs SH sem er cleopatra bátur 15 tonna. félagið keypti stálbátinn Hafdísi SU og hann var settur í slipp í sumar þar sem breytingar voru gerðar á honum til þess að koma honum inn í krókakerfið. það sést nú kanski ekki ...

Nýr frystitogari til Noregs. Sunderöy.

Generic image

Norðmenn eru ansi duglegir í að endurnýja skipin sín ,. Núna fyrir nokkrum dögum síðan þá var afhentur í skipasmíðastöðinni Gondan á Spáni,  nýr frystitogari til fyrirtækisins Prestfjord AS í Noregi,. það fyrirtæki var stofnað árið 1972 og gerir í dag út 4 frystitogara.  Prestfjord.   Hölmöy,  ...

"stórútgerð" í bryggjuveiðum!

Generic image

Það er vel þekkt að fólk fari niður á bryggju til þess að veiða fisk allt í kringum landið okkar. Aflafrettir bárust myndir  frá Noregi sem sýnir má segja stórútgerð í fiskveiðum frá bryggju. eins og sést þá eru þetta tveir aðilar og með 7 til 8 veiðistangir og fiskurinn er ansi vænn og mikill ufsi. ...

Þórunn SVeinsdóttir VE með metlöndun

Generic image

nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE er nafn sem allir þekkja.  þetta nafn var á vertíðarbáti sem meðal annars setti íslandsmet . í mestum vertíðarafla árið 1989 þegar að báturinn landaði 1917 tonn á vertíðinni,  það met var reyndar slegið núna á vertíðinni 2020  þegar að Bárður SH. aflaði meira,. Siðustu ...

Hvað veiddi Beta GK mikið í AF róðrinum sínum?

Generic image

Núna er ákkúrat ein vika síðan að áhöfnin á Betu GK teiknaði lógó eða merki Aflafretta í sjóinn með því að leggja línuna . eins og AF í sjóinn utan við siglufjörð. Sjá þessa frétt. Enn hvað veiddu þeir mikið á AF. Jú þessi frægi róður bátsins skilaði 4,7 tonnum og af því þá var ýsa 2,6 tonn og ...

Stærsti útgerðarbær á Íslandi árið 1995.

Generic image

áfram er ég að vinna í árinu 1995. MArgir hafa kanski tekið eftir að ég skrifa oft ansi mikið um Sandgerði enda er jú Sandgerði heimabærinn minn. en saga Sandgerðis sem útgerðarbær í gegnum árin er ansi merkileg. og til að mynda á árunum frá um 1960 og vel fram yfir aldamótin 2000 þá var Sandgerði ...

12 af 14 manna áhöfn Stormhav F-1-HV með covid19?

Generic image

ekki fyrir svo löngu síðan þá var frétt þess efnis að allir skipverjar á línubátnum Valdimar GK hafi . verið smitaðir af covid19.   í Noregi þá hefur ekki verið mikið um að báts áhafnir hafi smitast af þessari veiru,. enn núna í dag þá kom línubáturinn Stormhav F-1-HV  inn til Tromsö og kom þá í ...

Ýmislegt árið 2020 nr.9

Generic image

Listi númer 9. Nokkuð góð sæbjúguveiði við Austurlandið,. Þristur ÍS ennþá á toppnum og var með 38 tonní 5. Sæfari ÁR 98 tonn í 6 og mest 23 tonn, núna munar ekki nema um 200 kílóum á milli hans og Þrists ÍS . Eyji NK 38 tonn í 9 . Tindur ÍS 13 tonní 2. Drangur ÁR 76 tonní 8. Friðrik Sigurðsson ÁR ...

Teiknuðu Lógó AF með línu, Beta GK.

Generic image

Núna árið 2020 á tímum mikillar tæknivæðingar þá er hægt að fylgjast bátum og flugvélum heima í stofu því . bæði þessi tæki skilja eftir sig trakk eða Track sem hægt er að fylgjast með. mjög þekkt er þegar að flugvélar búa til einhver lógó eða merki og þannig sést það . aftur á móti þá hafa bátar ...

Auður Vésteins SU kominn á flot.

Generic image

Fyrir sléttri viku þá steytti Auður Vésteins SU á skeri við Papey og mikill leki kom að bátum eftir að peran á bátnum brotnaði af. Núna einni viku seinna er viðgerð lokið á bátnum og hann er kominn á flot. Einhamar ehf birti ansi flottan pistil á síðu sinni og læt ég hann fljóta hérna með . Vantar ...

Færabátar árið 2020.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Mjög góð handfæraveiði hjá bátunum og nokkuð miklar hreyfingar á listanum.  . núna eru 43 bátar komnir yfir 50 tonn . Dagur ÞH sem var aflahæstur á færunum er hættur á færum og kominn á línuna og þá er það búið að báturinn verði aflahæsti . færabáturinn á landinu þetta árip. Aftur á ...

Marie Emilie betri mynd af bátnum.

Generic image

Fyrir nokkrum mínuntum síðan þá var birt frétt um mokveiði hjá makríl bátum í Noregi. og var fjallað þar um bátinn Marie Emilie .  Lesa má þá frétt hérna.  Myndin sem fylgdi með þeirri frétt var mjög slæm. enn Aflafrettir fengu senda mun betri mynd af bátnum . og sést ansi vel hérna á myndinni ...

Mokveiði á makríl í Noregi

Generic image

á meðan að íslenskir sjómenn sem ætluðu sér að veiða makríl á króka og voru klárir til veiða. enn síðan kom í ljós að enginn veiði var því enginn makríll var,. þá hafa sjómenn á krókabátunum í Noregi verið að mokveiða á færin,. hérna er mynd af bátnum Marie Emilie AG-24-LS  sem er bátur smíðaður á ...

Elli á Viðey RE ánægður með skipið eftir breytingar

Generic image

Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir. Ísfisktogarinn Viðey RE kom til hafnar í Reykjavík sl. miðvikudag með 180 tonna afla eftir fimm daga á veiðum á Vestfjarðamiðum. Þetta var fyrsti eiginlegi túr togarans eftir að þriðju togvindunni var bætt við en það gerir skipverjum kleift að toga með tveimur ...

Trausti ÁR á línu frá Suðureyri.

Generic image

Er áfram að vinna í árinu 1995. Suðureyri við Vestfirði hefur í gegnum árin alltaf verið mjög mikill útgerðarbær varðandi línuna,. Mjög margir bátar og þekkt nöfn hafa róið frá Suðureyri í gegnum árin á línu og hafa fiskað vel,. t.d var smábáturinn Ingimar Magnússon ÍS gerður út frá Suðureyri í yfir ...

MS Atløy, 89 years old boat in Norway.

Generic image

Here is a old boat that is in Norway.,. this is Atlöy. . It was delivered in 31.oktober 1931, and that means that this boat is 89 years old. It is 26,1 meters long and 5,4 meters wide.. this ship was mainly used in cargo and passenger transport most of its lifetime. first could carry 103 passengers. ...

Dragnótaveiðar útum allt land og " ekkert kjaftæði"

Generic image

þá er nýjasti dragnótalistinn kominn á Aflafrettir.is. SH bátur á Dalvík?? og það vekur athygli að Bárður SH er að landa á Dalvík,  hvernig getur það staðist að dragnótabátur frá Snæfellsnesi sé að landa á Dalvík? Jú það var nefnilega þannig að dragnótaveiði var bundin við svæði. svæði 1. var Suður ...

Ýmislegt árið 2020 nr.8

Generic image

Listi númer 8. Sæbjúgubátarnir komnir á veiðar og gengur nokkuð vel,. Þristur ÍS ennþá á toppnum var með 38,6 tonní 6. Klettur ÍS 37,2 tonní 6. Sæfari ÁR 67 tonní 9. Tindur ÍS kominn á sæbjúguna og með 82 tonn í 7. Eyji NK var að fiska vel 37,7 tonn í 8 . Friðrik Sigurðsson ÁR 32 tonn í 6. Ebbi AK ...

Inga P SH á gildruveiðum á humri.

Generic image

Humarvertíðin núna árið 2020 hefur verið mjög léleg, kvótinn var mjög lítill ekki nema um 235 tonn á síðasta fiskveiðiári. og litið er á síðasta humarlista sem er á AFlafrettir.is þá 28 ágúst var einungis búið að landa 149 tonnum af humri miðað við óslitinn humar,. Bátarnir sem veiða humarinn eru ...

Litli báturinn Gullbrandur NS, ansi merkilegt

Generic image

Þegar litið er yfir smábátaflota íslendingar og maður veltir fyrir sér, hvaða bátur hefur haft lengsta nafnið í útgerð af smábátunum. það koma ekki margir bátar upp í hugann, enn þó er það helst Litlitindur SU frá Fáskrúðsfirði sem hefur haft sama nafn í vel yfir 30 ár. á Bakkafirði má segja að hafi ...

Berglín GK og rækjuverð og útflutningur

Generic image

Það er ekki mikið um að áhafnir skipa sigli þeim í höfn og neiti að halda áfram veiðum, en það gerði áhöfnin á Berglínu GK í sumar eftir skipverjar á togaranum . neituðu að sætta sig við þriðjungs verðlækkun á rækjunni og silgdu því togaranum til hafnar í Njarðvík þar sem að togarinn var í tæpar 4 ...