Klettur ÍS í langri siglingu

Generic image

Var í smá myndaleiðangri að mynda Indriða Kristins BA sem var á leið til Sandgerðis , eftir að hafa verið . á veiðum um 25 mílur út frá Sandgerði, í frekar leiðinlegu veðri,. þegar að Klettur ÍS sem er búinn að vera á sæbjúguveiðum frá Breiðdalsvík. báturinn var að koma þaðan og til Njarðvíkur, og ...

Akraberg með fullfermi til Færeyja

Generic image

Árið 2022 þá kom glænýr frystitogari til Færeyja sem útgerðarfyrirtækið Framherji í Færeyjum á. Samherji átti hlut í því fyrirtæki en árið 2023, þá seldi Samherji sinn hlut í Framherja. Þessi nýi frystitogari fékk nafnið Akraberg FD 10. hann er 84 metra langur og 16,7 metrra breiður og í skipinu er ...

Færabátar árið 2025.nr.6

Generic image

Listi númer 6.  frá 1-1-2025 til 7-4-2025. Bátunum fjölgar smávegis og eru orðnir 94. heildaraflinn hjá færabátunum er núna kominn í 846 tonn. 6 bátar eru komnir með yfir 30 tonn afla . og Sigrún Björk ÞH aflahæstur inná þennan lista með 18,3 tonn í 8 róðrum og með því . sjötti báturinn sem yfir 30 ...

Bárður SH með yfir 1000 tonna afla í mars.

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn. Heldur betur sem að mars var góður mánuður hjá netabátunum . því að þrír bátar náðu yfir 700 tonna afla. Kap VE var með 171 tonn í 3 róðrum . Jökull ÞH 169,5 tonn í 2. Friðrik Sigurðsson ÁR 47 tonní 2, enn þessi afli er í Netarallinu. enn Magnús SH og Saxhamar SH voru ...

Valdimar GK ekki til brims. 1.Apríl

Generic image

í gær 1.apríl þá skrifaði ég " frétt " . ansi góða um að Brim hefði keypt Valdimar GK, og myndi nefna hann Jón Baldvinsson RE. . breyta átti honum í netabát til þess að geta veitt ufsa kvóta sem að Brim á , og hefur ekki náð að veiða undanfarin ár. þetta var að sjálfsögðu " gabb" frétt,  þó svo að ...

Brim ehf kaupir Valdimar GK

Generic image

Undanfarin ár þá hefur útgefin ufsakvóti ekki náðst að veiða, og þó nokkuð magn af ufsakvóta hefur ekki veiðst, og því brunnið inni. fiskveiðárið 2023-2024 þá var útgefin ufsakvóti um 55 þúsund tonn en það veiddust aðeins um 41 þúsund tonn. Núna þetta fiskveiði ár 2024-2025 þá er útgefin ufsakvóti ...

Jón á Hofi SI kominn á veiðar eftir stóra vélarbilun

Generic image

Núna síðustu ár þá hefur bátum og togurum sem stunda rækjuveiðar fækkað ansi mikið frá því sem var eitt sinn. einn af þeim togurum sem hefur stundað rækjuveiðar núna síðustu um 2 ár eða svo er Jón á Hofi SI 42. Jón á Hofi SI. Þessi togari var einn af þremur systurskipum sem öll voru smíðuð á ...

Færabátar árið 2025.nr.5

Generic image

Listi númer 5.  frá 1-1-2025 til 25-3-2025. Áfram er mjög góð færaveiði og fimm bátar komnir með yfir 30 tonna afla. enn bátunum fjölgar smávegis og eru komnir 81 bátur á veiðar. heildarveiðin kominn í núna 732 tonn. á þennan lista þá var Glaður SH með 15,9 tonn í 9 róðrum og er orðin hæstur. Kári ...

Grásleppa í kvóta- Helga Sæm ÞH svipt veiðileyfi

Generic image

Fyrir stuttu síðan þá kom í svo til öllum fjölmiðlum landsins að grásleppubátur á Kópaskeri hefði verið sviptur veiðileyfi útaf og miklum grásleppuafla. . Landhelgisgæslan óskaði eftir því að báturinn myndi  taka upp veiðarfærin sín og halda til hafnar á Kópasker, . Þar tók lögreglan á móti ...

Frystitogarar árið 2024. Aflaverðmæti.43 milljarðar

Generic image

Jæja loksins eru allar tölur komnar til mín um aflaverðmætið hjá frystitogurunum árið 2024. hef aldrei verið svona seinn með að birta þær, enn allt kemur þetta á endanum ,. það verða fjórir listar birtir hérna, . Útgerðarirnar gáfu upp aflaverðmætið sitt í CIF, FOB og EXW.    Kemur kanski ekki á ...

Færabátar árið 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  frá 1-1-2025 til 9-3-2025. Ansi mikil fjölgun á færabátunum og aflinn var á lista númer 3, kominn í 40 tonn. en núna er færaaflinn komn í 275 tonn,. Mjög góð færaveiði er inná þennan lista, og þá helst við Snæfellsnes, og síðan núna í mars hjá bátunum sem eru að veiða. utan við ...

Aflahæsti báturinn í Noregi að 6,99 metra löngum

Generic image

undanfarin 10 ár þá hefur verið í gangi á aflafrettir.com, ensku síðunni . margskonar listar um bátanna í Noregi, en í Noregi eru mjög margir bátar. minnsti flokkurinn af listunum þar er listi yfir báta upp að 6,99 metra löngum. og á lista númer eitt sem kom í byrjun febrúars á þessu ári þá var þar ...

21 þúsund tonna afli frá Norskum skipum

Generic image

Núna það  sem af er þessu ári , þá hafa uppsjávarskipin að mestu verið við veiðar á kolmuna, nokkur á síld. og fimm fóru á loðnuveiðar, enda var loðnukvótinn ansi litill sem var gefin út. en það hafa ekki bara verið  íslensk uppsjávarskip verið að landa afla hér á landi núna það sem af er þessu ári. ...

Loðnuvertíð árið 2025.nr.1

Generic image

Jæja við fengum þá pínu loðnuvertíð,  eina þá minnstu núna í ansi mörg ár. útgefinn loðnukvóti ekki mikill aðeins um 8589 tonn og því þá komu í íslands hlut aðeins um 4435 tonn. sem sé rétt um einn róður á bát.  . núna hafa fimm bátar landað loðnu og samtals er því komin á land 3521 tonn,. ...

Mokveiði hjá Lilju SH

Generic image

. Þá eru nýjstu uppfærslur af listanum bátar að 21 BT og bátar yfir 21 BT í febrúar kominn á aflafrettir.is. . . . . . og báðir listarnir áttu það sameiginlegt að  það var mjög gott veður sem gerði það að verkum að bátarnir . . . . . . gátu róið nokkuð duglega og var ...

Miklar breytingar hjá Aðalbjörgu RE.

Generic image

Núna er nýjasti dragnóta listinn kominn á síðuna, . og það sést á honum að það er töluverð aukning á afla dragnótabátanna,. en það er eitt sem vekur athygli, en það er báturinn sem aflahæstur bátanna frá Sandgerði. Ef litið er yfir bátanna þá er þarna eitt nafn sem á sér hátt í 40 ára sögu í ...

Færabátar árið 2025.nr.3

Generic image

Listi frá 1-1-2025 til 18-2-2025. Heildar afli færabátanna kominn í 40 tonn. Hérna er listi númer 3 árið 2025, og það voru ekki margir bátar sem komu með afla inná þennan lista. núna þegar þetta er skrifað þá hefur gefið mjög vel á sjóinn, en núna síðustu daga þá hefur nokkur fjöldi báta komist á ...

Bátar að 8 BT í Febrúar 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þessi langa og mikla brælutíð hefur heldur betur haft áhrif á þennan flokk báta, . minnsta flokkin, enn aðeins fimm bátar hafa náð að fara á sjóinn, og kemur ekki á Óvart að Eyrarröst ÍS sé hæstur. Natalía NS með 607 kíló í einni löndun á línu. . Natalía NS Mynd Andzrei.

Mokveiði hjá Fjölni GK. 8.feb eftir brælutíð

Generic image

veðurfarið núna í janúar á þessu ári var bara ansi gott, og það gott að meira segja nokkrir handfærabátar náðu að komast á sjóinn. en það er nú þannig að allt sem er gott, tekur enda, og 29.janúar þá tóku veðurguðirnir við sér og heldur betur sáu til þess . að svo til enginn komst á sjóinn ekkert ...

Fullfermi hjá Gullhólma SH á eina lögn

Generic image

Janúar mánuður var mjög góður bæði gagnvart veðri og olíka gagnvart veiðum. til að mynda þá var veiðin hjá línubátunum mjög góð og sérstaklega seinni hlutann í janúar, reyndar þá má segja að . allt hafi stoppað 29.janúar því þá hófst brælutímabil og sem náði yfir mánaðarmótinn janúar, Febrúar og ...

Færabátar árið 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2025 til 31-1-2025. janúar er kanski ekki besti mánuðurinn á árinu til þess að stunda handfæraveiðar. enn það voru alls 20 bátar sem réru á færum í janúar og undir lokin þá voru nokkrir bátar sem hófu veiðar. heildaraflinn er núna ekki mikill hann er kominn í 31  tonna afla . ...

Ísfell ehf 14 ára samvinna

Generic image

Síðan aflafrettir.is hefur verið í gangi síðan árið 2007, þetta er ansi langur tími eða kominn í 18 ár. Öll þessi 18 ár þá hef ég Gísli Reynisson séð um að skrifa allt sem á síðuna kemur. Nokkur fyrirtæki hafa verið á aflafrettir.is ansi lengi enn þeirra lengst er Ísfell ehf. Ísfell kom á síðuna ...

Aflahæstu togarnir árið 2024

Generic image

Þá er komið að togurnum fyrir árið 2024. Reyndar þá er ´rétt að benda á að á þessum lista eru líka svokallaðir 4.mílna togarar. og Hafrannsóknar skipin Bjarni Sæmundsson RE og Árni Friðriksson RE.  Rækja. Tveir togarar á þessum lista voru stóra hluta af árinu 2024 á rækjuveiðum . þetta voru Vestri ...

Aukaafli uppsjávarskipa árið 2024. 2700 tonn

Generic image

Snemma á þessu ári þá var birtur listi yfir uppsjávarskipin . og heildaraflinn hjá þeim bæði Íslensku og skipunum frá Færeyjum fór yfir eina milljón tonn. reyndar var inn í þeirri tölu aukaflinn, semsé annað enn síld, kolmunni og makríll. aukaaflinn var, ýsa, ufsi, karfi, þorskur, grásleppa, ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2024

Generic image

Þeim heldur áfram að fækka stóru línubátunum . og árið 2024, þá réri Valdimar GK út júní og hætti síðan veiðum og var lagt. allur kvótinn sem var á Valdimar GK var færður yfir á Hrafn Sveinbjarnarsson GK. eftir standa þá fimm bátar og af þessum fimm bátum þá eru tveir þeirra áberandi stærstir og ...

Aflahæstu 29 metrar togarnir árið 2024

Generic image

Togurunum eru skipt í tvo flokka. reyndar voru margir sem vildu að togurnum yrði skipt í þrjá flokka. hafa 4 mílna togaranna á sér lista. enn þeir munu verða á listanum  með hinum togurunum . á þessum lista eru 18 togarar og reyndar er einn af þeim lengri enn 29 metrar enn hef hann þarna. en það er ...

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2024

Generic image

Mjög gott sem árið 2024 var,  því alls voru það. sex bátar sem náðu yfir tvö þúsund tonna afla. Einar Guðnason ÍS var sá bátur sem fór í flesta róðranna 193, og rétt á eftir honum kom annar ÍS . bátur, en það var Friða Dagmar ÍS sem var með 192. en það var þó á endanum Hafrafell SU sem endaði ...

Aflahæstu grálúðunetabátarnir árið 2024

Generic image

Í gær þá var birtur listi yfir aflahæstu netabátanna árið 2024, og reyndar þá voru netabátarnir . sem stunduðu veiðar á grálúðu í netum ekki með í netalistanum . það voru þrír bátar sem voru á grálúðu veiðin á netum árið 2024, einn af þeim . Kristrún RE var sá eini sem stundaði veiðar á grálúðu allt ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2024

Generic image

Kem aftur með lokatölur um árið 2024. tæknileg bilun í forrtinu mínu sem heldur um tölurnar var, og tók ég ekki . þessu fyrr enn núna áðan,  listinn bátar að 21 kom líka eftir að biluninn var lagfærð. engu að síður gott ár hjá bátunum árið 2024. Steinunn SH mynd Grétar Þór.

Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2024

Generic image

Langflestir bátanna sem eru í þessum flokki voru á línuveiðum og heild yfir má segja að árið 2024. hafi verið þokkalegt , þó var aðeins einn bátur sem yfir eitt þúsund tonna afla náði. taka skal fram að þetta miðast við Almanaksárið 2024, ekki fiskveiðiárið . Litlanes ÞH réri ekkert í júlí, ágúst og ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2024

Generic image

Yfir vetrarvertíðina þá er töluvert af bátum sem stunda veiðar með netum, en yfir allt árið . þá fækkar bátunum mjög mikið og svo til enginn stór bátur réri allt árið á netum, þó svo að Kap VE og Erling KE. voru einungis á netum, en þeir reyndar stoppuðu nokkuð lengi á milli vertíðar og haustins. ...

Færabátar árið 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. frá 1-1-2025 til 15-1-2025. Ekki oft sem ég byrja handfæralistann svona snemma á árinu, en veður frá áramótum . var það gott að færabátarnir gátu komist á sjóinn, reyndar ekki margir bátar sem hafa byrjað. þeir eru 12, og þar af eru þrír bátar frá  Skagaströnd og Sandgerði. Veiðin ...

Uppsjávar skip árið 2024, Lokalisti, Ísland-Færeyjar

Generic image

Listi númer 11. Lokalisti árið 2024, fyrir afla uppsjávarskipanna árið 2024. þar með eru allar tölur komnar í hús, og þá er hægt að gera upp árið 2024.  . 1.1 milljón tonn. heildaraflinn hjá skipunum var alls 1,128,593 tonn, eða rúm 1,1 milljón tonn. grænlensku skipin sem voru tvö sem lönduðu afla á ...

Hvalveiðar, 96% sögðu já.

Generic image

Svo til allan desember mánuð árið 2024 þá var ég að með tengil . inn á könnun ársins 2024 sem var með 24 spurningum um hitt og þetta, og aðalega. varðandi pælingar um hver verður aflahæstur í þessum og þessum flokki árið 2024. það voru líka nokkrar aukaspurningar þar , og ég ætla aðeins að fara í ...

Færabátar árið 2024.nr.20. Lokalistinn

Generic image

Fyrsti listinn fyrir árið 2024 sem við lokum alveg. er um færabátanna fyrir árið 2024. en það voru ansi margir bátar á færum og reyndar sjóstöng líka árið 2024. Bátarnir voru alls 842 á skrá og þeir lönduðu samtals um 16510 tonnum, eða um 16,5 þúsund tonnum af fiski. Sjóstangaveiðibátarnir sem mest ...

Agla ÁR var fyrstur árið 2025

Generic image

Gleðilegt nýtt ár lesendur góðir, og takk fyrir árið 2024. jamm, árið 2025 er komið í gang og það þýðir að vetrarvertíðin árið 2025 er líka kominn í gang. síðasta fréttir sem var skrifuð hérna á Aflafrettir.is árið 2024, var um síðasta bátinn sem réri árið 2024. en það var Margrét GK frá Sandgerði ...

Margrét GK síðasti báturinn á sjó árið 2024

Generic image

þegar þetta er skrifað þá er 31.desember árið 2024 kominn í gang. og því stutt í að árið 2025 hefjist. á milli hátiðanna þá fóru nokkrir bátar og togarar á sjóinn og núna eru þeir togarar sem voru á veiðum á leið í land. t.d Akurey AK, Viðey RE,  Kaldbakur EA, Björg EA, Birtingur NK svo dæmi séu ...

Jólakveðja

Generic image

,Vil óska lesendum Aflafretti.is gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. miklar þakkir fyrir öll þau miklu samskipti sem þið hafið haft við mig á þessu ári 2024 og fyrir stuðninginn. það stefnir í að árið 2025 verði áhugavert og við munum fara í gegnum það öll saman. bestu jóla og áramóta kveðjur. ...

Faxaflóaveiðum lokið, 2725 tonna afli, met eða ekki met?

Generic image

Þá er veiðum lokið í Faxaflóanum á dragnót eða bugtarveiðar eins og þær eru kallaðar. Tímabilið sem má veiða á dragnót  í faxaflóanum er frá 1.september til 20.desember. . og fram til 2020 þá voru reglurnar þannig að fram til ársins 2020 þá mátti vera 15% af aflanum vera þorskur og ýsa. samkvæmt ...

Bátasúpa 3. Grímsey ST

Generic image

og áfram höldum við. HH á hellissandi kaupir nýjan bát, sem mun fá nafnið Hildur SH. Selur Gunnar Bjarnason SH sem mun fá nafnið Hafdís SK,. og FISK seafood á Sauðárkróki selur 2323, Hafdísi SK til Drangsnesar. í raun má segja að þessi bátasúpa sem myndast við það að HH kaupir nýjan bát endi á ...