Faxaflóaveiðum lokið, 2725 tonna afli, met eða ekki met?
Bátasúpa 3. Grímsey ST
Bátasúpa 2. Hafdís SK 4
já í kjölfar þess að Hraðfrystihús Hellissands kaupir nýjan bát sem heitir Hildur SH 777. þá selur fyrirtækið bátinn Gunnar Bjarnason SH sem er einn af 9 bátum sem komu til landsins árið 2001. svokallaðir kínabátar, og er Gunnar Bjarnason SH seldur til FISK seafood á Sauðárkróki. FISK keypti í vor ...
Bátasúpa 1. Hildur SH 777
Hvernig verður árið 2024? Könnun ársins 2024 kominn!
Undanfarin ár þá hef ég í desember hvert ár, sett inn spurningarlista. eða könnun, sem líklega er ein skemmtilegasta könnun sem nokkur fjölmiðill gerir, nei ég er ekki. að spyrja um pólitíkina, læt hina sjá um það. Hérna er ég að spyrja um svo til alla útgerðarflokka og hitt og þetta varðandi árið ...
Færabátar árið 2024.nr.19
Listi númer 19. frá 1-1-2024 til 19-11-2024. JMjög lítið um að vera á þessum lista númer 19. því mjög fáir færabátar voru á veiðum og til dæmis þá komust bátarnir frá Sandgerði . ekkert á sjóinn allan þennan tíma, en þeir fóru þó á sjóinn 21.nóvember, og koma þær tölu inn á næsta lista. Allavega ...
Fjölmiðlanefnd sagði þvert NEI!
jæja , ég ákvað á dögunum að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður. sækja um fjölmiðlastyrk til einkarekinna fjölmiðla, til fjölmiðlanefndar. Aflafrettir. ég stofnaði síðuna Aflafrettir.is í nóvember árið 2007 og er því síðan orðin 17 ára gömul og er elsta sjávarútvegsfrétta síða landsins. það ...
Kvótinn á Huldu Björnsdóttir GK, --Stafnes KE
Þá er Hulda Björnsdóttir GK kominn . og þið getið lesið um skipið h. érna og séð myndir. Hvaðan kemur kvótinn sem á skipinu er. Jú hann kom allur koma frá Sturlu GK . og ef við rekjum okkur aðeins aftur í tímann þá kemur ansi margt athyglisvert í ljós. Kvótinn sem er á Sturlu GK, kom frá Línubátnum ...
Hulda Björnsdóttir GK 11.
Sópurinn í gangi á 63 sætum
Hvernig gengur hjá Líðhamri í Færeyjum?
Fyrir rúmu einu ári síðan þá var frétt hérna á Aflafrettir . um að 2822, Særif SH hafi verið til frænda okkar í Færeyjum. Þið getið lesið þá . frétt HÉRNA. plastbáturinn var að leysa af eikbát sem hét Líðhamar og sá bátur var orðin 76 ára gamall. en hvernig hefur gengið núna hjá nýja bátnum frá því ...
Birtingur NK búinn með sína fyrstu veiðiferð
Nafnið Birtingur er nafn sem að sjómenn í Neskaupstað þekkja mjög vel, því að Síldarvinnslan hefur átt töluvert. marga báta, togara, loðnuskip sem hafa heitið þessu nafni Birtingur NK. Núna nýverið þá keypti Síldarvinnslan togarann Þóri SF frá Hornafirði, en sá togari sem systurskip Skinneyjar SF, ...
Bátur Óskast fyrir Pitron.
Færabátar árið 2024.nr.17
Magnús SH fékk Vogmær í dragnótina
Jón á Hofi SI til sölu
Nýjasti togari landsins Sigurbjörg ÁR kom til landsins núna í sumar, og hóf veiðar seinnipartinn í ágúst,. hefur reyndar gengið rólega hjá þeim togara. en útaf komu Sigurbjargar ÁR þá eru ansi mörg skip sem verða verkefnalaus og því kvótinn af þeim öllum var færður yfir á Sigurbjörgina ÁR. Þau skip ...
Færabátar árið 2024.nr.16
Listi númer 16. frá 1-1-2024 til 8-9-2024. Mjög góð veiði inná þennan lista, og heildaraflinn hjá færabátunum er komnn núna í tæp 16 þúsund tonn. inní þessari tölu er , strandveiðiaflinn, handfæraaflinn og afli sjóstangaveiðibátanna. Fimm bátar komnir með yfir 70 tonna afla. og það er kominn nýr ...
Þorbirni hf skipt upp í þrjú fyrirtæki
Mokveiði hjá Stapafelli SH í Faxaflóanum
2714 kominn á veiðar með nýtt nafn. ( Dansk ö)
Núna er nýjasti listinn bátar yfir 21 BT kominn hérna á AFlafrettir, og þar í sæti númer 15 er bátur sem er með sknr 2714. Þessi bátur er systurbátur Bíldseyjar SH, og Vísir ehf í Grindavík kaupir bátinn frá Sandgerði, en þar hét hann Óli Gísla GK,. Vísir ehf skírir bátinn Sævík GK, og átti samhliða ...
Færabátar árið 2024.nr.15
Listi númer 15. frá 1-1-2024 til 20-8-2024. Heildar aflinn , og þá er þetta afli, færabátanna, strandveiðibátanna og sjóstangaveiðibátanna fyrir vestan. er kominn í um 15300 tonn. og það er ansi mikil hreyfing á þessum lista, og mjög góð veiði hjá NS bátunum . Tveir bátar komnir með yfir 80 tonna ...
Færabátar árið 2024.nr.14
Listi númer 14. frá 1-1-2024 til 31-7-2024. Hérna er síðasti færalistinn þar sem strandveiðibátarnir koma með afla inná. . bátarnir sem réru eftir 16 júlí voru að veiða mjög vel á færunum og það eru töluvert margir bátar sem taka góð stökk upp listann. þeir fjölgar líka bátunum sem eru komnir með ...
Bátar yfir 21 BT í júlí.2024.nr.4
Listi númer 4. ekki margir bátar sem réru allan júlí mánuð. í raun má segja að þeir hafið einungis verið fjórir, . Gísli Súrsson GK, Auður Vésteins SU, Óli á Stað GK og Einar Guðnason ÍS , . hinir réru bara hluta af júlí . Einar Guðnason ÍS var með 40,6 tonn í 3 róðrum og endaði hæstur. Óli á STað ...
Humarmok í maí árið 2002, 207 tonn, fjórir bátar.
"Stóru" grásleppubátarnir, 47 tonn í júlí
Hérna á Aflafrettir höfum við í ár fengið að fylgjast með uppsjávarskipunum . og þetta er á lista sem heldur utan um Íslensku og Færeysku skipin. . enginn loðna var veitt á vertíðinni og því hafa skipin frá báðum þessum löndum veitt að mestu kolmuna. Núna eru svo til öll íslensku skipin byrjuð að ...
Fyrsta löndun hjá Þerney RE 1
Hérna á Aflafrettir þá höfum fengið að fylgjast með skipi sem upprunlega átti að koma fyrst nýsmíðað til . íslands, en var selt á smíðatíma skipsins til Grænlands og fékk þar nafnið Ilvileq. . þetta skip mokaði upp fiski og þá mest af þorski í Grænlenskri lögsögu. og skipið náði að koma með yfir ...
Færabátar árið 2024.nr.13
Listi númer 13. frá 1-1-2024 til 15-7-2024. Þá er strandveiðitímabilinu lokið . og eina góða við það er að það er auðveldara fyrir mig að reikna þennan lista. allavega þá er þessi list líka lagfærður með tölum frá áramótunum . en heildaraflinn er alls kominn í tæp 14 þúsund tonn. og inn í þessari ...
Halla Sæm SF, Fullfermi á strandveiðum.
Það er nú nokkuð stutt í lokin á strandveiðivertíðinni núna árið 2024. aflahæstu bátarnir eru þeir bátar sem hafa náð að veiða ufsa með þorskinum. Bátar sem hafa róið frá Sandgerði og Hornafirði hafa náð töluvert miklu magni af ufsa með og það hefur híft. upp afla og aflaverðmætið hjá þessum bátum. ...
Færabátar árið 2024.nr.12
Listi númer 12. frá 1-1-2024 til 4-7-2024. aflinn núna kominn í rúm 12 þúsund tonn og þetta er ekki bara strandveiðibátar, heldur líka færabátar . sem ekki eru á strandveiðum og líka sjóstangaveiðibátarnir sem eru fyrir vestan. núna eru 18 bátar komnir með yfir 40 tonna afla og þar af 7 bátar sem ...
5100 tonna afli og síðan Þerney RE 1
kanski áður enn áfram er haldið, núna er ég í hringferð og það sem skrifaði á Aflafrettir í gær var skrifað . á Dalvík, og núna er staddur á Mývatni. í gær þá birti ég tvo lista yfir frystitogara árið 2024, og síðan árið 2000. árið 2000, þá var togari þar á veiðum sem hét Þerney RE. Saga Þerneyjar ...
Löndun úr Hring SH í Grundarfirði
Skrapp á rútu til Grundarfjarðar núna fyrir nokkrum dögum síðan að keyra farþegum úr skipi sem var þar. þá var verið á sama tíma að landa úr togaranum Hring SH. var Hringur SH með 59 tonna afla og þar af um 19 tonn af karfa. það vakti nokkra athygli mína þegar ég sá Hring SH hversu mikill hann var á ...
Dragnót í júní 2024.nr.
Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá dragnótabátunum . Esjar SH heldur toppnum og var með . 132 tonn í 7 róðrum . Geir ÞH 144 tonn í 9 . Ólafur Bjarnason SH 153 tonn í 12 róðrum . Egil ÍS 139 tonn í 10. Hafdís SK var að veiða ansi vel, var með 165 tonn í 16 róðrum og mest 17 tonn í einni löndun . ...
Færabátar árið 2024.nr.11
Listi númer 11. frá 1-1-2022 til 24-6-20222. núna hafa 9 bátar landað yfir 40 tonna afla og þar af fjórir bátar með yfir 50 tonna afla. Heildaraflinn er 9795 tonn og inn í þeirri tölu er aflinn frá Sjóstangaveiðibátunum sem eru á vestfjörðurm. GLaður SH var með 4,8t onn í 6 róðrum og með því kominn ...
Færabátar árið 2024.nr.10
Listi númer 10. frá 1-1-2024 til 11-6-2024. Mikið um að vera og mjög margir bátar sem réru. og núna er heildaraflinn kominn í 7300 tonn. Alls er núna skráðir 793 bátar sem hafa veitt á handfæri og í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir á Vestfjörðum en þeir eru um 40 . núna eru 7 bátar komnir með ...
Snæfellsnes og Þungarokk..
4836 tonn strandveiðiafli í maí. 60 bátar með yfir 10 tonna afla
Þá er maí mánuður búinn og ekki er nú hægt að segja að júní mánuður byrji vel . og þá aðalega fyrir strandveiðibátanna. Maí mánuður var nokkuð góður, og ansi margir bátar voru á strandveiðunum . ætla að renna aðeins yfir maí mánuð. 4836 tonn. Heildarafli sem bátarnir lönduðu var 4836 tonn, og af ...
Færabátar árið 2024.nr.9
Listi númer 9. frá 1-1-2024 til 23-5-2024. ansi miklar hreyfingar á þessum lista, en aðeins þrír nyir bátar koma á listann og það þarf að fara mjög langt . niður á listanum til þess að finna bátnna, eða niður í sæti númer 325, þar kemur fyrsti nýi báturinn á lista, Siggi Bjartar ÍS . 34 bátar eru ...
Vertíðin 2024-1994-1974.
Mannbjörg varð þegar að Hadda HF hálfsökk
Það er mikið um að vera í Sandgerði núna þessa strandveiðivertíð. um 60 bátar eru að landa þar , og einn af þeim er báturinn Hadda HF. Þessi bátur er glænýr, var smíðaður og kom á flot í maí árið 2023. . báturinn var einn af mörgum sem fór á sjóinn núna í nótt 16 maí, en kl 02:42 barst neyðarkall ...