Línubátar á Bakkafirði og Hafrafell SU

Generic image

Það eru ekki bara færabátar og strandveiðiibátar sem landa á Bakkafirði. . heldur koma þar af og til línubátar og núna í júlí þá hafa þrír beitningavéla bátar landað þar afla. Háey II ÞH hefur landað um 26 tonnum í 4 rórðum . Litlanes ÞH sem sést hérna á efstu myndinni draga línuna skammt frá ...

Brattanes NS, Tóti NS og Geir ÞH

Generic image

Núna er þónokkur útgerð frá Bakkafirði þó svo að stór hluti af fiskinum sé ekið í burtu til vinnslu annarstaðar. frá staðnum sem við gistum á núna þá sést oft flotinn sigla framhjá og hérna eru þrír bátar,. Fyrst er það Brattanes NS sem nýr bátur á Bakkafirði, en hann kom þangað í júlí 2020, og ...

Færabátar árið 2021, nr.9

Generic image

Listi númer 9. Nokkuð mikið um að vera núna.  . og enn og aftur er kominn nýr bátur á toppinn.  Núna var Sævar SF með' 13,7 tonn í 4 róðrum og kominn á toppinn,. Kári III SH sem var á toppnum, var með engann afla. STraumnes ís 3,3 tonní 4. Júlli Páls SH var aflahæstur á þennan lista með 17,1 tonn í ...

Færabátar árið 2021, nr.8

Generic image

Listi númer 8. Nokkuð miklar hreyfingar á þessum lista, og núna eru 144 bátar komnir yfir 20 tonna afla,. Kári III SH var með 6,6 tonn í 3 og heldur toppnum . Sævar SF 9,7 tonní 5. Þrasi VE 2,5 tonní 3. Elli SF 7,1 tonn í 5. Júlli Páls SH 11,8 tonn í 3. Hringur ÍS 10,7 tonní 6. Sverrir SH 15,3 tonn ...

Nýr bátur til Skagastrandar

Generic image

Það er farið að fjölga aðeins bátunum núna á Skagaströnd því að núna eru komnir þangað nokkrir línubátar. að sunnan sem munu róa þaðan fram á haust. einn af þeim bátum sem er kominn þangað er reyndar nýr bátur sem var keyptur til Skagastrandar. og nokkuð merkilegt er að fyrirtæki sem á þann bát á ...

Færabátar árið 2021, nr.7

Generic image

Listi númer 7. Jæja þetta tók sinn tíma að uppfæra þetta.  búinn að eyða 6 klukkutímum í að reikna þetta og búa til lista. enn það sem vekur kanski mesta athygli er að Víkuröst VE sem er búinn að vera fastur á toppnum frá áramótum er fallinn af toppnum . reyndar aðeins í sæti númer 2, og það munar ...

Ótrúleg grásleppuvertið hjá Hugrúnu DA. hirtu 1.sætið!

Generic image

Þá er nýjsti grásleppulistinn komin á aflafrettir og þvílíkt óvænt á toppnum,. fyrir lista númer 10 þá var nokkuð ljóst að Sigurey ST var pikkfastur á toppnum með 110 tonn og litlar sem engar líkur voru á að einhver bátur myndi ná þeim,. enn nei strákarnir á Hugrúnu DA voru nú ekki á þeim skónum,. ...

Grásleppa árið 2021 nr.10

Generic image

Listi númer 10. Ótrúleg grásleppuvertíð,. eins og sést í fréttinni hérna tiul hliðar um Hugrúnu DA. enn Hugrún DA endaði vertíðina með látum  ,því báturinn var með 20,2 tonn í 3 rórðum og mest 8,2 tonn í róðri, enn allt var skorið. Frekar ótrúlegt þar sem næsta víst var að Sigurey ST yrði aflahæstur ...

Grásleppa árið 2021.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Þeim fæakkar mikið bátunum sem eftir eru og líklegast er Bjarni G BA sá síðasti sem er á veiðum,. Hugrún DA með 12,4 tonn í 2 og kominn í 94,8 tonn og í 6 sætið ansi vel gert. Björt SH 11,7 tonn í 2. Stormur BA 11,9 tonn í 3. Anna Karín SH 12,9 tonn í 4. Jökull SH 9,2 tonn í 4. Bjarni ...

Grásleppa árið 2021 nr.8

Generic image

Listi númer 8. Núna hafa komið  á land alls 7179 tonn af grásleppu. og veiðar bátanna í Innanverðum Breiðarfirði eru ennþá mjög góðar. Aðeins einn nýr bátur hóf veiðar og var það Bjarni G BA frá Brjánslæk. Tveir bátar úr Breiðarfirðinum eru komnir yfir 80 tonna afla,. Æsir BA var með 8,3 tonní 2. og ...

ýmislegt árið 2021.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Þetta er nú bara stutt.  það er í raun ekkert að gerst á þessumlista. enginn bátur á veiðum nema 2 bátar.    Enginn á sæbjúgu og enginn á ígulkerjum enda er núna búið að banna veiðar í Breiðarfirðinum á ígulkerjum,. Emilía AK var með 270 kíló af grjótkrabba í i einni löndun. og ...

Færabátar árið 2021, nr.6

Generic image

Listi númer 6. Það fer ansi mikill tími í að búa til þennan lista því að bátarnir eru ansi margir.  núna eru þeir 685 á skrá. enginn nýr bátur kemst inn á topp 150. Júlli Páls SH var aflahæsti nýi báturinn með 5,6 tonní 2 og fór  hann í sæti númer 270. Vikurröst VE var með engann afla á toppnum enn ...

Fá 50% meiri afla í trollið hjá Beiti NK

Generic image

Sáttir skipstjórarmennirnir á Beiti NK með trollið frá Hampiðjunni. Beitir NK mynd Guðmundur St Valdimarsson. samtal við Tómas Kárason skipstjóra á Beiti NK 123. ,,Ég er mjög ánægður með þetta nýja troll. Það er hverfandi  ánetjun í 8 byrða belgnum og fiskur, sem kemur inn á fisksjána í brúnni, fer ...

Grásleppa árið 2021 nr.7

Generic image

Listi númer 7. Það eru nú nokkrir dagar síðan að listi númer 6 kom, enn það var eitthvað vitlaust við hann og . ég fékk mjög margar ábendingar um að eitthvað væri ekki ´lagi. svo ég fór yfir alla bátanna á þessum lista. og hérna eru réttar tölur,. nokkrar bátar fá hækkun á afla sínum enn aðrir fá ...

Grásleppa árið 2021.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Núna eru kominn á land um 6800 tonn af grásleppu. og þvílík byrjun hjá bátunum við innanverðan Breiðarfjörð.  . Hugrún DA frá Skarðstöð byrjar þar ansi vel, með 58 tonní 11 róðrum og mest 6.9 tonn í róðri. Æsir BA og Svalur BA eru báðir komnir ansi hátt á listann. Æsir BA var með 56,7 ...

Ýmislegt árið 2021 nr.4

Generic image

Listi númer 4. Frekar rólegt yfir veiðum í þessum flokki núna,. enginn bátur landaði sæbjúgu í maí og núna hafa veiðar á ígulkerjum verið bannað í Breiðarfirðinum. á þennan lista voru aðeins 3 bátar sem komu  með afla. Emilía AK var með 597 kíló af grjótkrabba í 2 rórðum .  Eyji NK 6,4 tonn af ...

Vertíðin 2021 og Vertíðin 1971

Generic image

Það er liðin tíð að 11.maí var þessi stemmingsdagur sem hann var á árum áður þegar að það var keppni milli báta og áhafna hver yrði aflahæstur,. ég hef þó skráð allar aflatölur og ég get um eins margar vertíðir og ég get, og á vertíðir aftur til ársins 1943. hef undanfarin 17 ár skrifað um vertíðir ...

Vilhelm Þorsteinson EA. 10.000 tonn og smá stopp

Generic image

SAmherji sem hefur verið ansi mikið milli tannana á fólki á þessu ári og þá ekki fyrir útgerð sína eða nýja skipið. heldur önnur leiðindamál, sem ekki verið farið í hérna.  Þeir fengu fyrir nokkru síðan afhent glænýtt uppsjávarskip sem heitir. Vilhelm Þorsteinsson EA og skipið hóf veiðar seint í ...

Færabátar árið 2021, nr.5

Generic image

Listi númer 5. Loksins náði ég að uppfæra listann, . yfir 500 bátar komnir á skrá sem eru á handfærum og margir eru á strandveiðum. tveir bátar komnir yfir 50 tonnin, Glaður SH og Víkurröst VE. Agnar BA er kominn á handfærinn og hann byrjaði vel mest 6,7 tonn í einni löndun . Agnar BA mynd Sigurður ...

4 grásleppubátar með 420 tonna afla

Generic image

Þá er nýjasti grásleppulistinn kominn á aflafrettir. og hægt er að sjá hann hérna. Ansi mikið sem er merkilegt við þessa grásleppuvertíð, . enn veiðin er búinn að vera feikilega góð góð og það verður frekar erfitt fyrir þá báta sem eru nýbyrjaðir á veiðum að ná inná topp 10. alls 4 bátar hafa náð ...

Grásleppa árið 2021.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Þvílíkt og annað eins,. núna hefur verið landað um 5900 tonnum af grásleppu og margir báter eru hættir veiðum . enn þó eru bátar að koma inn nýir  og má sjá þá á listanum að þeir eru bláleitir,. aflahæsti báturinn sem kemur nýr inn er Hjördís HU með 35 tonn í12 róðrum . En kanski ...

Yfir 4000 tonn hjá Ilvileq

Generic image

fyrir skömmu síðan hérna á aflafrettir þá var birtur listi yfir frystitogaranna árið 2021. það er reyndar einn frystitogari til viðbótar sem hefur verið að landa hérna á íslandi. þótt svo að hann sé ekki á neinum lista. þetta er Grænlenski togarinn Ilvileq. Núna hefur hann landað samtals 4571 tonn í ...

Nýtt vinnslukerfi hjá Loðnuvinnslunni frá Skaganum 3X

Generic image

Nýtt vinnslukerfi Loðnuvinnslunnar hf.(LVF) eykur framleiðslugetu um 70%. Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir. starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri: Þorri Magnússon - framleiðslustjóri (LVF), Friðrik Mar Guðmundsson -. ...

11.maí. Lokadagur Vetrarvertíðar 2021

Generic image

Þessi dagur 11.maí var nú eitt sinn merkilegur og hart var oft barist á milli báta um að vera aflahæstur á vertíð. Helsta veiðarfærið iðulega á vertíð voru netaveiðar, en núna árið 2021 þá hefur það mikið breyst og núna . voru frekar fáir bátar á netaveiðum og má t.d nefna að á Hornafirði var aðeins ...

Ýmislegt árið 2021 nr.3

Generic image

Listi númer 3. það er nokkur slatti af sæbjúgu sem komu á land núna inná þennan lista. og Klettur ÍS va rmeð 139 tonn í 10 rróðrum og mest 24,5 tonn í einni löndun og er þar með fyrsti á þessum lista til þess að fara yfir . 100 tonnin . Eyji NK er á tveimur stöðum á listanum, fyrst var hann með 37,5 ...

Spurning Dagsins ..

Generic image

Hérna efst á aflafrettir er stika sem heitir "Flokkar" hægt er að fara þar og sjá alla flokkanna sem eru á aflafrettir. Ég skrifa inn í alla flokkanna nema einn.  enn það er flokkur sem heitir. Skoðun Lesenda. Það hafa komið pistlar í þennan flokk af og til og lesendum aflafretta er frjálst að ...

Vetrarvertíðin árið 2021

Generic image

:þegar þetta er skrifað þá eru ekki nema um 6 dagar eftir að Vetrarvertíðinni árið 2021. Það er reyndar af sem áður var að það voru keppnir um að vera aflhæstur, enn á árunum frá sirka 1940 og fram til um 1990 þá var oft . slagur fram að 11.maí enn sá dagur var kallaðuir lokadagurinn,. í dag er ...

1900 tonn á 10 dögum landað í Grindavík

Generic image

Eftir að veiðar máttu aftur hefjast eftir hrygningarstoppið þá er gríðarlegur fjöldi af línubátum búinn . að vera við veiðar utan við Grindavík, eða á svæðinu frá Reykjanesvita og áleiðis að Krýsuvíkurbjargi og landa í Grindavík,. á aðeins 10 dögum hafa minni línubátarnir undir 30 tonnum landað þar ...

Handfærabátar árið 2021 nr .4

Generic image

Listi númber 4. Þeim fjölgar bátunum nokkuð á þennan lista. núna eru 212 bátar  komnir á handfærin. þrír bátar eru  komnir yfir 40 tonna afla. Víkurröst VE með 3,5 tonní 2. ÞRasi VE 3,9 tonní 3. Sævar SF 7,6 tonn´i 5. Vinur SH 11,7 tonní 8. Glaður SH 14,7 tonní 8 enn hann var aflahæstur á þennan ...

Fullfermi hjá Inga Rúnari AK í aðeins 50 net

Generic image

Eins og sést á grásleppulistanum sem kom núna áðan á síðuna þá feikilega góð grásleppu um allt land. Frá Akranesi hafa nokkrir bátar verið á grásleppuveiðum og einn af þeim er Ingi Rúnar AK,. Ingi Rúnar er reyndar frekar neðarlega á listanum enn þeir fengu þá fullfermi um daginn. þeir voru með ...

Grásleppa árið 2021.nr.4

Generic image

Listi númer 4. núna hafa komið á land miðað við  þenna lista 4070 tonn, eða rúmlega 4 þúsund tonn . nokkrir bátar koma nýjir á listann og þar á meðal Fjóla SH sem hefur oft verið með aflahæstu bátunum og . Fjóla SH byrjar hæstur af nýju bátunum . Bibbi Jónsson ÍS frá Þingeyri byrjar ansi vel . 21 ...

Grásleppa árið 2021.nr.3, 570 tonn sem er hvar?

Generic image

Listi númer 3. Núna hefur alls verið landað 2830 tonnum af grásleppu. eða veitt eða ekki veitt.  því að 24 bátar af þessum rúmlega 120 bátum sem eru á grásleppu. skera aflann og landa bara hrognunum enn henda fiskinum sjálfum.  . sem  þýðir að grásleppan er því eini fiskurinn sem er veiddur sem má ...

Aflaskipið ÁN II BA 81 frá Patreksfirði

Generic image

Núna er grásleppuvertíðin 2021 í fullum gangi og veiði bátanna hefur verið vægast sagt mjög góð,  . eins og sést hefur á grásleppulistanum sem er á aflafrettir þá hafa bátarnir verið að koma drekkhlaðnir í land. enn einn bátur hefur þó vakið mesta athygli Aflafretta. er það báturinn með skemmtilega ...

Risaróðrar hjá Kristinn SH, yfir 60 tonn í 2 róðrum

Generic image

á þessum tíma þá er oft ansi góð veiði á steinbít á línuna.    helst eru það línubátar frá Vestfjörðum sem hitta oft á tíðum ansi vel á hann,. áhöfnin á Kristinn SH sem er balabátur og eini balabáturinn í flokki krókabáta sem er um 30 tonn að stærð. lentu heldur betur í moki núna fyrir nokkrum dögum ...

Íslandsmet hjá Hilmi ST.

Generic image

Já nýjsti grásleppulistinn er kominn á aflafrettir og hann er hérna við hliðina á þessari frétt. enn vertíðin byrjar heldur betur með látum. því ansi margir bátar hafa náð yfir 7 tonnum í róðri og jafnel þurft að fara tvær ferðir sama daginn og náð þannig 7 tonnum . t.d Ásdís ´ÞH og Þorbjörg ÞH. ...

Grásleppa árið 2021.nr.2

Generic image

Grásleppa list númer 2. Heldur betur sem að veiðin er góð hjá bátunum . mjög margir bátar koma drekkhlaðnir í land. núna hafa þeir landað þegar þessi listi er reiknaður um 1900 tonn af grásleppu. Mokveiði hjá ST bátunum.  Hlökk ST með 53,6 tonn í aðeins 8 róðrum og komst tvisvar yfir 9 tonn í einni ...

Nýr frystitogari til Noregs. Magne Arvesen

Generic image

Norðmenn eru ansi duglegir í að smíða ný skip, og skiptir þá ekki máli hvernig þau eru. t.d litlir 12 metra bátar eða upp í stór uppsjávarskip eða frystitogarar. núna fyrir stuttu síðan þá var afhentur nýr frystitogari til fyrirtækisins Engenes Fiskeruselskap A/S. þetta fyrirtæki rekur sögu sína ...

Handfærabátar árið 2021 nr .3

Generic image

Listi númer 3. Það gengu ansi vel hjá færabátunum og núna er listinn búinn að ná fullri lengd.  150 bátar.  í heildina eru bátarnir um 158 sem hafið hafa færaveiðar. Víkurröst VE var með 5,7 tonn í 3 rórðum og heldur toppnum . Þrasi VE 5,3 tonn í 2. Sævar SF 10,5 tonn í 3. Steinunn ÁR 4,6 tonn í 3. ...

Gullhólmi SH á landleið með 2 skip í bakgrunni

Generic image

Einn af þeim bátum sem eru að róa á línu núna við suðurnesin er Gullhólmi SH frá Stykkishólmi,. hann hefur verið að veiðum utan við Sandgerði síðan undir lok mars og landað þar um 60 tonnum af fiski,. hann kom í land rétt á eftir Sigga Bjarna GK og Benna Sæm GK . enn í bakgrunni Gullhólma SH mátti ...

Systurbátarnir Siggi Bjarna GK og Benni Sæm GK

Generic image

Það var var mikið fjör í Hafnarfirði í júlí árið 2001 þegar að 9 samskonar bátar komu alla leið frá Kína en fljótlega þá fór að bera á göllum í bátunum . t.d voru glussakerfin og rafmagn í mörgum bátanna gölluð eða ónýt , en hægt og rólega þá það lagað enn bátunum fækkaði. því af þessum 9 bátum þá ...