Aflahæstu netabátarnir árið 2025
Þessi list er líklega eini listinn sem tekur á ansi breiðum flokki báta, því að hérna eru bátar sem eru ansi litlir, undir 10 tonnum af stærð. og síðan stórir netabátar á útilegu.,. Þessi lokalisti fyrir netabátanna árið 2025 heldur ekki utan um grálúðuna. Það voru þrír netabátar á grálúðunetaveiðum ...
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2025
Það má segja að árið 2025 hafi verið nokkuð gott. fyrir dragnótabátanna, og það urðu nokkrar breytingar á bátunum . alls eru það 35 nöfn á bátum sem réru árið 2025, en á bakvið þessi 25 nöfn eru 33 bátar. því að bátur með sknr 741 byrjaði árið sem Grímsey ST, en endaði árið sem Auðbjörg HF. Bátur ...
Færabátar árið 2026.nr.1
Aflahæstu togarnir árið 2025
það er af sem áður var, þegar það voru yfir 100 togarar á landinu. árið 2025 þá voru togararnir alls 25, reyndar 23, en þessir tveir auka eru Árni Friðriksson HF og Þórunn Þórðardóttir HF. sem eru togarar á vegum Hafró. Rækja. þrír af þessum togurum voru á rækjuveiðum hluta af árinu, en reyndar þá ...
Aflahæstu 29 metra togarnir árið 2025.
Jæja þá er komið af því að fara að birta lista yfir aflahæstu báta og togara eftir stærðum og veiðarfærum,. fyrsti listinn fyrir árið 2025 er um 29 metra togaranna árið 2025. þeir voru alls 17, eða í raun 16 því að Hringur SH landaði 66 tonnum í einni löndun og var þetta eina löndun Hrings SH. árið ...
Færabátar árið 2025.nr.15. Lokalistinn
Færabátar árið 2025. Listi númer 15. Lokalistinn fyrir árið 2025. Hérna kemur lokalistinn og lokastaðan fyrir handfærabátanna og sjóstangaveiðibátanna fyrir árið 2025. Heildaraflinn var alls tæp 16500 tonn og af því þá var afli sjóstangaveiðibátanna sem svo til eru allir. á Vestfjörðum og eru þá ...
Tveir togarar, 2600 tonna afli til Hafnarfjarðar
Árið 2026. byrjað með ansi miklum látum í Hafnarfjarðarhöfn. reyndar ekki með löndunum frá Íslenskum skipum . heldur frá skipum sem að mestu eru við veiðar inn í Grænlenskri lögsögu. Hafnarfjörður. Tveir togarar komu til Hafnarfjarðar með fullfermi báðir, . og samtals komu þessir tveir togarar með ...
þrír bátar í vandræðum út frá Sandgerði sama daginn
Tasermiut með yfir 10.000 tonna afla árið 2025
Núna eru allar aflatölur um alla báta á ÍSlandi fyrir árið 2025 komnar til mín. og fer ég að vinna úr þeim og birta þær næstu vikur. áður enn ég byrja á því þá er rétt að skoða einn togara sem reyndar er ekki Íslenskur, en landaði öllum sínum afla á ÍSlandi árið 2025. við Grænland hafa þónokkrir ...
Uppsjávarskip í Færeyjum árið 2025 - 489 þúsund tonna afli
Allt árið 2025 þá voru Íslensku og skipin frá Færeyjum saman á lista yfir uppsjávarskipin. og hérna að neðan er listi yfir skipin í Færeyjum, en Christan í Grótinum sem var hæstur á öllum listum árið 2025. kom með engan afla á lokalistann og því endaði hann í öðru sæti á eftir Börkur NK frá Íslandi. ...
Uppsjávarskip árið 2025, Ísland - 601 .þúsund tonn
Allt árið 2025 þá var hérna á Aflafrettir í gangi uppsjávarlistinn og hann var sameiginlegur . þar sem að bátar bæði frá Færeyjum og ÍSlandi voru saman á lista. alla listanna árið 2025 þá var Christian í Grótinu frá Færeyjum í efsta sætinu . en skipið landaði engum afla í desember en á meðan þá kom ...
Norsku uppsjávarskipin árið 2025, 1,2 milljón tonna afli
Árið 2026 er hafið, Svala Dís KE er númer 1
Þá er árið 2026 hafið og það þýðir að vetrarvertíðin árið 2026 hefst. og vil ég óska ykkur gleðilegs nýs árs með þökk fyrir það gamla. spennandi ár framundan, í það minnsta fyrir Aflafrettir.is. eins og undanfarin ár þá má búast við því að veiðin á vertíðinni verði góð, þó svo að bátarnir . sem eru ...
Mokveiði hjá Hafnarey SU fyrir jólin 2025
á Austfjörðum var á árunum frá 1980 og fram yfir 1990 þá voru togarar í hverju einasta sjávarplássi á Austfjörðum. . Togarnir voru flestir það sem kalla mætti stórir togarar sem þýddi að þeir gátu komið með vel yfir 150 tonn og allt um og yfir 200 tonn í löndun,. Breiðdalsvík. einn bær skar sig þó ...
Jólakveðja frá Aflafrettir.is
Tíminn æðir áfram og jólin 2025 að detta í hús, þó svo að hérna sunnanlands sé ekkert sem minnir á jólin, enda vantar smá snjó til að. gera þetta örlítið meira jólalegt . allavega þá vil ég óska ykkur lesendur góðir gleðilegra jóla og með þökk fyrir árið sem er að líða. það er búið að vera gaman að ...
Færabátar árið 2025.nr.14
Listi númer 14. frá 1-1-2025 til 8-12-2025. Frekar fáir bátar sem eru á færum svona seint á árinu, og heildaraflinn núna er kominn í rúm 16 þúsund tonn,. Glaður SH jók aðeins við sig á toppnum og var með 4,1 tonn í 8 róðrum. Agla ÍS var með 2,9 tonn í 3. Straumnes ÍS 2,6 tonn í 4. Séra Árni GK 5,2 ...
Færabátar í nóvember 2025
Lokalistinn. Nóvember er nú kanski ekki sá tími sem mikið er um handfærabáta sem eru á veiðum. enda voru bátarnir sem réru á færum í nóvember aðeins 44, samanborið við 85 bátar í október. af þessum 44 bátum þá voru flestir sem lönduðu í Sandgerði, eða 10 bátar,. reyndar þá réri Dímon GK aðeins þrjá ...
Línubátar í Nóvember árið 2025 og 2001.nr.2
Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum bæði árin og Rifsnes SH með 296 tonn í 3 róðrum . og með orðin aflahæstur. Páll Jónsson GK og Sighvatur GK báðir með yfir 150 tonn í löndun . Núpur BA 222 tonn í 5 róðrum . Kristrún RE er ennþá hæst árið 2001 og var með 133 tonn í 2. Hrungnir GK var með 159 tonn ...
Valdimar GK seldur og verður Grímsi GK 555
Það er ansi mikið búið að breyst í útgerðarmálum undanfarin ár í Grindavík, og þá helst með það að stóru . beitningavélabátunum hefur fækkað mikið, og núna eru aðeins tveir stóri beitningavéla bátar eftir, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK. Grænu bátarnir . sem að Vísir ehf á og gerir út. í gegnum ...
Færabátar árið 2025.nr.13
Listi númer 13. frá 1-1-2025 til 14-11-2025. Þessi listi nær að 14. nóvember og þó það sé liðið svona seint á árið þá eru ennþá þónokkrir færabátar á veiðum . og veiðin hjá þeim ansi góð, töluverður fjöldi báta á ufsa veiðum við Eldey og þar við kring. núna er heildaraflinn komnn í rúm 16 þúsund ...
Háey I ÞH númer 1, ekki Kristján HF. okt.2025
Listi númer 6. Lokalistinn. í gær þá kom ég með Lokalistann af af flokki bátar yfir 21 BT en það kom svo í ljós að róðra tala bátanna . var rétt, enn það vantaði afla inn á nokkra báta. Það vantaði 2,8 tonn inná Stakkhamar SH. 7,8 tonn sem komu inn á Óla á Stað GK . og 22,5 tonn sem komu inná Háey ...
Færabátar í október 2025
Hérna á Aflafrettir.is þá eru í gangi nokkrir árslistar sem ganga allt árið. t.d grásleppulistinn, rækjulistinn, frystitogararnir, uppsjávarskipin og færabátarnir. ég aftur á móti hef aldrei gert lista um færabátanna fyrir mánuð , enn ætla að breyta aðeins af vananum. og í október þá voru óvenjulega ...
Risaróður hjá Bíldsey SH, yfir 30 tonn
Núna í haust þá er búið að vera þónokkuð mikið um línubáta sem eru á veiðum fyrir norðan land. og mikið af þeim bátum er 30 tonna línubátarnir sem flestir leggja tvær lagnir og landa á tveggja daga fresti. Þórsnes ehf. Þórsnes ehf í Stykkishólmi er með tvo báta sem eru á línuveiðum og hafa landað á ...
Bátar að 13 BT í Október.2025.listi nr. 4
Listi númer 4. Ansi merkilegt enn enginn bátur á topp 4 réri og því enginn afli frá þeim inn á þennan lista. en Njörður BA kom með 3,6 tonn í 1. Glaður SH 2,7 tonn í 1 á færum . Annars þá var Hawkerinn GK sem er á listanum bátar að 8 bt, ekki sá eini sem fór . svona langt út frá Sandgerði, . því að ...
Færabátar árið 2025.nr.12
Listi númer 12. frá 1-1-2025 til 28-9-2025. Heildaraflinn kominn í 15700 tonn, eða tæp 16 þúsund tonn. og hundrað tonna múrinn er rofinn. því að Sigrún Björk ÞH va rmeð 6,7 tonn í 4 róðrum og með því er þá fyrsti færabáturinn árið 2025. sem fer yfir 100 tonnin. Reyndar þá fyrir utan þetta þá eru ...
Aflahrun í Faxaflóa á dragnót milli ára 2025 og 2024
núna 1.september síðastlinn þá hófst nýtt fiskveiðiár, og samhliða því . þá opnaðist Faxaflóinn , eða Bugtin eins og það er kallað fyrir veiðar með dragnót,. Saga dragnótaveiða í Faxaflóa er töluvert löng, og hún er hefur alltaf verið bundin þeim tíma að það . má til dæmis ekki hefja veiðar fyrr enn ...
Hákon ÞH 250. ánægja með nýja hlera
Hákon ÞH að Hífa mynd frá Hampjiðjan. Þegar útgerðarfélagið Gjögur tók nýtt skip, . Hákon. ÞH 250, í notkun, var ráðist í að festa kaup á nýjustu gerð fjarstýrðra Thyborøn-hlera. Um er að ræða týpu 42, 12 m² að stærð og 4.700 kg að þyngd, og eru þeir fyrstu sinnar tegundar sem fara á íslenskt skip. ...
Aflafrettir á Fáskrúðsfirði
það er ansi oft sem ég er í hringferðum um landið okkar fallega, og oft á tíðum þá ek ég inn og út Fáskrúðsfjörð. það kemur af og til að ég gisti í þessum bæ sem ég á pínu tengingu við. því sumarið 1996 þá var ég á loðnubátnum Bergur Vigfús GK. og við vorum á sumarloðnu og lönduðum á Fáskrúðsfirði. ...
Bátar yfir 21 BT í September 2025.nr.1
Listi númer 1. jæja þá er nýtt kvótaár hafið og bátarnir í þessum flokki svo til allir komnir af stað . nema nýja Guðbjörgin GK sem liggur endalaust við bryggju í Njarðvík síðan báturinn var smíðaður. nokkuð góð byrjun hjá bátunum og Kristinn HU byrjar efstur, en hann ásamt Gullhólma SH, Særifi SH ...
Bátar að 21 BT í ágúst 2025.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. það fór þó þannig að einn bátur náði yfir 100 tonna afla. Margrét GK var með 24 tonn í 5 rórðum , enn han var á veiðum frá Sandgerði. Hlökk ST 21 tonn í 3 . Sunna Líf GK gekk vel á netunum og endaði þriðji, en netabátarnir sem lönduðu í Keflavík. voru allir að veiða fyrir ...
Nýtt Fiskveiðiár, Geir ÞH á nýjum slóðum
Já þá er nýtt ár hafið. reyndar ekki þannig áramót að . skotið sé upp flugeldum og gaman. nei heldur er nýtt kvótaáramót hafið, og það þýðir að dragnótaveiðar. í FAxaflóanum eru hafnar, en það má stunda þær fram í desember. Reglur um veiðar þar eru meðal annars þær að bátar mega ekki vera lengri ...
Páll Jónsson GK kominn ........ Aftur
Núna allt þetta ár og hluta af árinu 2024. að vegna þess hversu fáir stórir línubátar eru eftir hérna á landinu sem veiða, . að þá ákvað ég að hafa til samanburðar líka með báta 24 ár aftur í tímann,. sem þýddi að árið 2024 þá voru línubátar frá árinu 2000. og núna árið 2025 þá eru bátar frá árinu ...
Færabátar árið 2025.nr.11
Listi númer 11. frá 1-1-2025 til 24-8-2025. núna eru tveir bátar komnir með yfir 90 tonna afla og það er stutt í að 100 tonna múrinn hjá færabátunum hverfi, . og núna er bara spurning hversu margir færabátar ná yfir 100 tonnin. Heildaflinn er núna kominn í rúmlega 15 þúsund tonn. og á þennan lista ...
Mikill árangur og verðlaun á AquaNor sýningunni í Þrándheimi
Annað hvert ár er haldin stærsta fiskeldissýning heims, AquaNor, í Þrándheimi. Sýningin var haldin í liðinni viku og aðsókn var mikil því um 25,000 gestir sóttu sýninguna. Sýnendur eru um 300 talsins frá öllum heimshornum enda er Noregur stærsti og framsæknasti markaðurinn í sjávareldinu og þar er ...
Ebbi AK seldur til Grímseyjar
Eins og fram kemur í frétt hérna að þá hefur Eymar hætt sjómennsku og útgerð á Ebba AK frá Akranesi,. enn saga bátsins er ekki lokið því að núna hefur Ebbi AK verið seldur til Grímseyjar. og kaupandinn þar er útgerðin AGS ehf sem gerir út Þorleif EA. Sú útgerð á sér líka langa sögu eins og Eymar, en ...
Eymar á Ebba AK er hættur
Risatúr hjá Sólbergi ÓF yfir 1500 tonn
Viktor GK 24
Í gegnum söguna með útgerð á Íslandi þá voru langflestir bátar smíðaðir úr Eik eða furu, en í staðinn fyrir að kalla þá timburbáta. þá voru þeir kallaðir eikarbátar . síðan tók stálið við. þá fóru þessum eikarbátum að hverfa hægt og rólega. margir sukku, en flestir voru dæmdir ónýtir og lágu lengi ...
Metróður hjá Hafborgu EA á dragnót, yfir 50 tonn.
Fyrir nokkrum dögum síðan þá setti ég inn fyrsta dragnótalistann fyrir ágúst, og þar skrifaði ég . að Hafborg EA hefði komið með fullfermi 30 tonn. Ó nei. ég fékk nú aðeins að heyra það að fullfermi hjá Hafborgu EA væri nú heldur betur ekki 30 tonn. þeir hafa komið með 45 tonn í land. vorið 2019 sem ...