Miklar breytingar hjá Aðalbjörgu RE.

Generic image

Núna er nýjasti dragnóta listinn kominn á síðuna, . og það sést á honum að það er töluverð aukning á afla dragnótabátanna,. en það er eitt sem vekur athygli, en það er báturinn sem aflahæstur bátanna frá Sandgerði. Ef litið er yfir bátanna þá er þarna eitt nafn sem á sér hátt í 40 ára sögu í ...

Færabátar árið 2025.nr.3

Generic image

Listi frá 1-1-2025 til 18-2-2025. Heildar afli færabátanna kominn í 40 tonn. Hérna er listi númer 3 árið 2025, og það voru ekki margir bátar sem komu með afla inná þennan lista. núna þegar þetta er skrifað þá hefur gefið mjög vel á sjóinn, en núna síðustu daga þá hefur nokkur fjöldi báta komist á ...

Bátar að 8 BT í Febrúar 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þessi langa og mikla brælutíð hefur heldur betur haft áhrif á þennan flokk báta, . minnsta flokkin, enn aðeins fimm bátar hafa náð að fara á sjóinn, og kemur ekki á Óvart að Eyrarröst ÍS sé hæstur. Natalía NS með 607 kíló í einni löndun á línu. . Natalía NS Mynd Andzrei.

Mokveiði hjá Fjölni GK. 8.feb eftir brælutíð

Generic image

veðurfarið núna í janúar á þessu ári var bara ansi gott, og það gott að meira segja nokkrir handfærabátar náðu að komast á sjóinn. en það er nú þannig að allt sem er gott, tekur enda, og 29.janúar þá tóku veðurguðirnir við sér og heldur betur sáu til þess . að svo til enginn komst á sjóinn ekkert ...

Fullfermi hjá Gullhólma SH á eina lögn

Generic image

Janúar mánuður var mjög góður bæði gagnvart veðri og olíka gagnvart veiðum. til að mynda þá var veiðin hjá línubátunum mjög góð og sérstaklega seinni hlutann í janúar, reyndar þá má segja að . allt hafi stoppað 29.janúar því þá hófst brælutímabil og sem náði yfir mánaðarmótinn janúar, Febrúar og ...

Færabátar árið 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2025 til 31-1-2025. janúar er kanski ekki besti mánuðurinn á árinu til þess að stunda handfæraveiðar. enn það voru alls 20 bátar sem réru á færum í janúar og undir lokin þá voru nokkrir bátar sem hófu veiðar. heildaraflinn er núna ekki mikill hann er kominn í 31  tonna afla . ...

Ísfell ehf 14 ára samvinna

Generic image

Síðan aflafrettir.is hefur verið í gangi síðan árið 2007, þetta er ansi langur tími eða kominn í 18 ár. Öll þessi 18 ár þá hef ég Gísli Reynisson séð um að skrifa allt sem á síðuna kemur. Nokkur fyrirtæki hafa verið á aflafrettir.is ansi lengi enn þeirra lengst er Ísfell ehf. Ísfell kom á síðuna ...

Aflahæstu togarnir árið 2024

Generic image

Þá er komið að togurnum fyrir árið 2024. Reyndar þá er ´rétt að benda á að á þessum lista eru líka svokallaðir 4.mílna togarar. og Hafrannsóknar skipin Bjarni Sæmundsson RE og Árni Friðriksson RE.  Rækja. Tveir togarar á þessum lista voru stóra hluta af árinu 2024 á rækjuveiðum . þetta voru Vestri ...

Aukaafli uppsjávarskipa árið 2024. 2700 tonn

Generic image

Snemma á þessu ári þá var birtur listi yfir uppsjávarskipin . og heildaraflinn hjá þeim bæði Íslensku og skipunum frá Færeyjum fór yfir eina milljón tonn. reyndar var inn í þeirri tölu aukaflinn, semsé annað enn síld, kolmunni og makríll. aukaaflinn var, ýsa, ufsi, karfi, þorskur, grásleppa, ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2024

Generic image

Þeim heldur áfram að fækka stóru línubátunum . og árið 2024, þá réri Valdimar GK út júní og hætti síðan veiðum og var lagt. allur kvótinn sem var á Valdimar GK var færður yfir á Hrafn Sveinbjarnarsson GK. eftir standa þá fimm bátar og af þessum fimm bátum þá eru tveir þeirra áberandi stærstir og ...

Aflahæstu 29 metrar togarnir árið 2024

Generic image

Togurunum eru skipt í tvo flokka. reyndar voru margir sem vildu að togurnum yrði skipt í þrjá flokka. hafa 4 mílna togaranna á sér lista. enn þeir munu verða á listanum  með hinum togurunum . á þessum lista eru 18 togarar og reyndar er einn af þeim lengri enn 29 metrar enn hef hann þarna. en það er ...

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2024

Generic image

Mjög gott sem árið 2024 var,  því alls voru það. sex bátar sem náðu yfir tvö þúsund tonna afla. Einar Guðnason ÍS var sá bátur sem fór í flesta róðranna 193, og rétt á eftir honum kom annar ÍS . bátur, en það var Friða Dagmar ÍS sem var með 192. en það var þó á endanum Hafrafell SU sem endaði ...

Aflahæstu grálúðunetabátarnir árið 2024

Generic image

Í gær þá var birtur listi yfir aflahæstu netabátanna árið 2024, og reyndar þá voru netabátarnir . sem stunduðu veiðar á grálúðu í netum ekki með í netalistanum . það voru þrír bátar sem voru á grálúðu veiðin á netum árið 2024, einn af þeim . Kristrún RE var sá eini sem stundaði veiðar á grálúðu allt ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2024

Generic image

Kem aftur með lokatölur um árið 2024. tæknileg bilun í forrtinu mínu sem heldur um tölurnar var, og tók ég ekki . þessu fyrr enn núna áðan,  listinn bátar að 21 kom líka eftir að biluninn var lagfærð. engu að síður gott ár hjá bátunum árið 2024. Steinunn SH mynd Grétar Þór.

Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2024

Generic image

Langflestir bátanna sem eru í þessum flokki voru á línuveiðum og heild yfir má segja að árið 2024. hafi verið þokkalegt , þó var aðeins einn bátur sem yfir eitt þúsund tonna afla náði. taka skal fram að þetta miðast við Almanaksárið 2024, ekki fiskveiðiárið . Litlanes ÞH réri ekkert í júlí, ágúst og ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2024

Generic image

Yfir vetrarvertíðina þá er töluvert af bátum sem stunda veiðar með netum, en yfir allt árið . þá fækkar bátunum mjög mikið og svo til enginn stór bátur réri allt árið á netum, þó svo að Kap VE og Erling KE. voru einungis á netum, en þeir reyndar stoppuðu nokkuð lengi á milli vertíðar og haustins. ...

Færabátar árið 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. frá 1-1-2025 til 15-1-2025. Ekki oft sem ég byrja handfæralistann svona snemma á árinu, en veður frá áramótum . var það gott að færabátarnir gátu komist á sjóinn, reyndar ekki margir bátar sem hafa byrjað. þeir eru 12, og þar af eru þrír bátar frá  Skagaströnd og Sandgerði. Veiðin ...

Uppsjávar skip árið 2024, Lokalisti, Ísland-Færeyjar

Generic image

Listi númer 11. Lokalisti árið 2024, fyrir afla uppsjávarskipanna árið 2024. þar með eru allar tölur komnar í hús, og þá er hægt að gera upp árið 2024.  . 1.1 milljón tonn. heildaraflinn hjá skipunum var alls 1,128,593 tonn, eða rúm 1,1 milljón tonn. grænlensku skipin sem voru tvö sem lönduðu afla á ...

Hvalveiðar, 96% sögðu já.

Generic image

Svo til allan desember mánuð árið 2024 þá var ég að með tengil . inn á könnun ársins 2024 sem var með 24 spurningum um hitt og þetta, og aðalega. varðandi pælingar um hver verður aflahæstur í þessum og þessum flokki árið 2024. það voru líka nokkrar aukaspurningar þar , og ég ætla aðeins að fara í ...

Færabátar árið 2024.nr.20. Lokalistinn

Generic image

Fyrsti listinn fyrir árið 2024 sem við lokum alveg. er um færabátanna fyrir árið 2024. en það voru ansi margir bátar á færum og reyndar sjóstöng líka árið 2024. Bátarnir voru alls 842 á skrá og þeir lönduðu samtals um 16510 tonnum, eða um 16,5 þúsund tonnum af fiski. Sjóstangaveiðibátarnir sem mest ...

Agla ÁR var fyrstur árið 2025

Generic image

Gleðilegt nýtt ár lesendur góðir, og takk fyrir árið 2024. jamm, árið 2025 er komið í gang og það þýðir að vetrarvertíðin árið 2025 er líka kominn í gang. síðasta fréttir sem var skrifuð hérna á Aflafrettir.is árið 2024, var um síðasta bátinn sem réri árið 2024. en það var Margrét GK frá Sandgerði ...

Margrét GK síðasti báturinn á sjó árið 2024

Generic image

þegar þetta er skrifað þá er 31.desember árið 2024 kominn í gang. og því stutt í að árið 2025 hefjist. á milli hátiðanna þá fóru nokkrir bátar og togarar á sjóinn og núna eru þeir togarar sem voru á veiðum á leið í land. t.d Akurey AK, Viðey RE,  Kaldbakur EA, Björg EA, Birtingur NK svo dæmi séu ...

Jólakveðja

Generic image

,Vil óska lesendum Aflafretti.is gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. miklar þakkir fyrir öll þau miklu samskipti sem þið hafið haft við mig á þessu ári 2024 og fyrir stuðninginn. það stefnir í að árið 2025 verði áhugavert og við munum fara í gegnum það öll saman. bestu jóla og áramóta kveðjur. ...

Faxaflóaveiðum lokið, 2725 tonna afli, met eða ekki met?

Generic image

Þá er veiðum lokið í Faxaflóanum á dragnót eða bugtarveiðar eins og þær eru kallaðar. Tímabilið sem má veiða á dragnót  í faxaflóanum er frá 1.september til 20.desember. . og fram til 2020 þá voru reglurnar þannig að fram til ársins 2020 þá mátti vera 15% af aflanum vera þorskur og ýsa. samkvæmt ...

Bátasúpa 3. Grímsey ST

Generic image

og áfram höldum við. HH á hellissandi kaupir nýjan bát, sem mun fá nafnið Hildur SH. Selur Gunnar Bjarnason SH sem mun fá nafnið Hafdís SK,. og FISK seafood á Sauðárkróki selur 2323, Hafdísi SK til Drangsnesar. í raun má segja að þessi bátasúpa sem myndast við það að HH kaupir nýjan bát endi á ...

Bátasúpa 2. Hafdís SK 4

Generic image

já í kjölfar þess að Hraðfrystihús Hellissands kaupir nýjan bát sem  heitir Hildur SH 777. þá selur fyrirtækið bátinn Gunnar Bjarnason SH sem er einn af 9 bátum sem komu til landsins árið 2001. svokallaðir kínabátar, og er Gunnar Bjarnason SH seldur til FISK seafood á Sauðárkróki. FISK keypti í vor ...

Bátasúpa 1. Hildur SH 777

Generic image

Ný veríð þá keypti Hraðfrystihús Hellissands nýjan dragnótabát. báturinn kemur frá Danmörku og er smíðaður árið 2019.  . hann er 33.25 metra langur og 9,4 metra breiður´,  í bátnum er um 1000 hestafla Mitsubishi vél og tvær. John deere ljósavélar,. Nýi báturinn mun fá nafnið Hildur SH 777.  En SH ...

Hvernig verður árið 2024? Könnun ársins 2024 kominn!

Generic image

Undanfarin ár þá hef ég í desember hvert ár, sett inn spurningarlista. eða könnun, sem líklega er ein skemmtilegasta könnun sem  nokkur fjölmiðill gerir, nei ég er ekki. að spyrja um pólitíkina, læt hina sjá um það. Hérna er ég að spyrja um svo til alla útgerðarflokka og hitt og þetta varðandi árið ...

Færabátar árið 2024.nr.19

Generic image

Listi númer 19. frá 1-1-2024 til 19-11-2024. JMjög lítið um að vera á þessum lista númer 19. því mjög fáir færabátar voru á veiðum og til dæmis þá komust bátarnir frá Sandgerði . ekkert á sjóinn allan þennan tíma, en þeir fóru þó á sjóinn 21.nóvember, og koma þær tölu inn á næsta lista. Allavega ...

Fjölmiðlanefnd sagði þvert NEI!

Generic image

jæja ,  ég ákvað á dögunum að gera eitthvað sem ég hef aldrei gert áður. sækja um fjölmiðlastyrk til einkarekinna fjölmiðla, til fjölmiðlanefndar.  Aflafrettir. ég stofnaði síðuna Aflafrettir.is í nóvember árið 2007 og er því síðan orðin 17 ára gömul og er elsta sjávarútvegsfrétta síða landsins. það ...

Kvótinn á Huldu Björnsdóttir GK, --Stafnes KE

Generic image

Þá er Hulda Björnsdóttir GK kominn . og þið getið lesið um skipið h. érna og séð myndir. Hvaðan kemur kvótinn sem á skipinu er. Jú hann kom allur koma frá Sturlu GK . og ef við rekjum okkur aðeins aftur í tímann þá kemur ansi margt athyglisvert í ljós. Kvótinn sem er á Sturlu GK, kom frá Línubátnum ...

Hulda Björnsdóttir GK 11.

Generic image

Nýjasti togari landsins, Hulda Björnsdóttir GK 11 kom til landsins núna um miðjan október. Togarinn er í eigu Þorbjarnar ehf í Grindavík eða reyndar eitt af þremur fyrirtækjum sem koma útúr því. ÞVí ákveðið var að skipta fyrirtækinu upp í þrjú fyrirtæki, og mun hvert fyrirtæki fyrir sig sjá um ...

Sópurinn í gangi á 63 sætum

Generic image

Geri nú ekki mikið um þetta, enn ég skrifaði smá grein sem birtist í Morgunblaðinu 28.okt. . ekki eru allir með moggann svo ég birti þetta  hérna líka. og set með mynd lika svo þetta sé ekki myndalaust.  Örugglega ein besta vinnan sem hægt er að komast í er að vera alþingismaður. Maður fær góð ...

Hvernig gengur hjá Líðhamri í Færeyjum?

Generic image

Fyrir rúmu einu ári síðan þá var frétt hérna á Aflafrettir . um að 2822, Særif SH hafi verið til frænda okkar í Færeyjum. Þið getið lesið þá . frétt HÉRNA. plastbáturinn var að leysa af eikbát sem hét Líðhamar og sá bátur var orðin 76 ára gamall. en hvernig hefur gengið núna hjá nýja bátnum frá því ...

Birtingur NK búinn með sína fyrstu veiðiferð

Generic image

Nafnið Birtingur er nafn sem að sjómenn í Neskaupstað þekkja mjög vel, því að Síldarvinnslan hefur átt töluvert. marga báta, togara, loðnuskip sem hafa heitið þessu nafni Birtingur NK. Núna nýverið þá keypti Síldarvinnslan togarann Þóri SF frá Hornafirði, en sá togari sem systurskip Skinneyjar SF, ...

Bátur Óskast fyrir Pitron.

Generic image

Það er nokkuð um það að aðilar hafi samband við Aflafrettir með hinar ýmsu óskir. . fyrir nokkrum dögum síðan þá var haft samband við Aflafrettir frá ESSEC viðskiptaskóla í París í Frakklandi. . Sá skóli er í samstarfi við mann sem heitir Guillaume Pitron sem er 43 ára ...

Færabátar árið 2024.nr.17

Generic image

Listi númer 17. frá 1-1-2024 til 30-9-2024. Mjög góð veiði hjá færabátunum inn á þennan lista, og heildaraflinn er kominn í um 16300 tonn. og núna eru tveir bátar komnir með yfir 100 tonna afla  og stefnir í mjög svo áhugavert haust um hvaða bátur . verður aflahæsti handfærabáturinn árið 2024.  ...

Magnús SH fékk Vogmær í dragnótina

Generic image

Hafið í kringum Ísland er eins og óplægður akur, þrátt fyrir alla þá tækni sem skip, togarar og bátar hafa. þá er aldrei hægt að vita nákvæmlega hvað er undir viðkomandi bát eða skipi. mjög mikið líf er í sjónum, og af og til slæðast fiskar í veiðarfæri báta og togara sem eru mjög sjaldséðir,. ...

Jón á Hofi SI til sölu

Generic image

Nýjasti togari landsins Sigurbjörg ÁR kom til landsins núna í sumar, og hóf veiðar seinnipartinn í ágúst,. hefur reyndar gengið rólega hjá þeim togara. en útaf komu Sigurbjargar ÁR þá eru ansi mörg skip sem verða verkefnalaus og því kvótinn af þeim öllum var færður yfir á Sigurbjörgina ÁR. Þau skip ...