Daðey GK er númer 2 og þeim fjölgar

Generic image

þeim er að fjölga bátunm sem koma suður til veiða. Hulda GK var fyrstur til þess að koma. og núna er annar bátur kominn til Sandgerðis . og er það Daðey GK, . við höfum þekkt þetta viður nefni Júlli á Daðey GK,  núna er reyndar enginn Júlli á Daðey GK því að Júlli er tekin við Sævík GK og Kiddó sem ...

Ýmislegt árið 2018.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Friðrik Sigurðsson ÁR langstærsti báturinn á þessum lista og var með 104 tonn í 8 róðrum ,. Klettur ÍS 24 tonní 5. Þristur BA 46 tonní 7. Sæfari ÁR 50 tonní 7. Blíða SH er sá bátur í þessum flokki sem rær langmest.  var með 34 tonní 16 róðrum og eins og sést á róðratölunni þá er ...

Bryggjuspjall við Gumma á Onna HU

Generic image

Ég var á Sauðárkróki í gær 8.nóvember og var þar að koma með hóp af fólki ,. tók eftir  því að það var verið að landa úr báti þegar ég koma á Krókinn. og að sjálfsögðu kíkti maður á bryggjuna,. Strax tók maður eftir því hversu vel brúin á Onna HU sást, en búið er að setja nokkra nýja LED kastara á ...

Hulda GK fyrstur suður

Generic image

línuveiði bátanna sem róa frá Sandgerði núna á haustmánuðum hefur verið óvenjulega góð núna í haust,. Bjössi á Andey GK var einn lengi vel framan af þangað til að Bergur Vigfús GK fór af stað og síðan hefur Birta Dís GK og Addi Afi GK hafið róðra líka og Addi Afi GK fiskað nokkuð vel.. Auk þessara ...

Bergvík GK nýr netabátur að hefja veiðar

Generic image

Undanfarin ár þá hefur netabátum fækkað mikið á landinu.  Þó eru ennþá gerðir út nokkrir netabátar frá Suðurnesjunum og þeirra stærstir í þeirri útgerð  er Saltver ehf með Erling KE . og Hólmgrímur með rauðu bátanna sína.  Maron GK.  Grímsnes GK og Halldór Afa GK,. nú mun nýr bátur bætast í þennan ...

Valþór GK.

Generic image

Var í Sandgerði á dögunum og þá kom þar í land Valþór GK,. Nú er  nýr skipstjóri tekin við Valþóri GK og er það mikill reynslu bolti í netaveiðum,. Guðjón Bragason sem var áður skipstjóri á Grímsnesi GK tók við Valþóri GK núna á haustmánuðum 2018. Með Guðjóni þá kom Konni sem var vélstjóri á ...

Metmánuður hjá Gullver NS

Generic image

Já eins og greint er frá hérna til  hliðar þá var nýliðin október algjör  metmánuður þar sem að fjórir togarar náði yfir eitt þúsund tonnin.  og 16 togarar náðu yfir 700 tonn,. mikið af þessum togurum sem fiskuðu þetta mikið eru nýlegir togarar eða togarar sem hafa lestarrými fyrir vel yfir 200 ...

Risamánuður hjá Björg EA í október. íslandsmet??

Generic image

Október var gríðarlega góður mánuður hjá ísfiskstogurunum okkar, og þótt að lokalistinn yfir togaranna sé ekki kominn á Aflafrettir þá er búið að reikna hann og komin mynd á hvernig hann var. Listinn kemur á morgun enn rétt er að greina frá gríðarlegum mánuði sem að áhöfnin á togaranum Björg EA náði ...

Álfur SH, minnsti báturinn með metafla

Generic image

Þá eru svo til flestir listann fyrir október komnir á síðuna nema örfáir,. ansi margt merkilegt á listunum og lokalistinn sem var að koma fyrir bátanna yfir 15 BT er nokkuð merkilegur,. fyrir það fyrsta þá komust aðeins 2 bátar yfir 100 tonnin þar sem að Otur II ÍS var aflahæstur,. en það sem kemur ...

Dragnótaveiðar við Norðurland. yfir 700 tonn í október

Generic image

Dragnótaveiði núna í október hefur verið nokkuð góð um landið og vekur athygli að bátarnir sem hafa verið að róa á svæðinu frá Hólmavík og að Húsavík hafa verið að veiða mjög vel í október. Þessir bátar sem eru þarna á veiðum á dragnótinni á þessu svæði dreifa sér ansi víða,. Grímsey ST, Onni HU, ...

Þetta sögðuð þið um Kaldbak EA og útgáfu Aflafretta

Generic image

Best að fara í könnunina sem ég gerði um útgáfur á vegum Aflafretta,. Fyrst var spurt hvort þið myndum kaupa eintak af sögu Kaldbaks EA,. um 44% segja já og 56 % nei.  . þótt að fjöldinn sé þannig að fleiri segja nei en já þá mun ég fara í þetta verkefni að skrifa sögu Kaldbaks EA,. Mánaberg ÓF. ...

Setur Vigri RE nýtt aflamet??

Generic image

Nýjsti frystitogara listinn var að koma á Aflafrettir,. Hægt er að skoða hann hérna. Þar eru nokkrir athyglisverðir hlutir að gerast,. jú Sólberg ÓF er komið yfir tíu þúsund tonnin, og Kleifaberg RE mun fara yfir tíu þúsund tonnin líka í næsta túr,. en togarinn sem er í þriðja sætinu á líka ...

Ýmislegt árið 2018.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Frekar rólegt á veiðum hjá Sæbjúgubátunum ,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 54 tonní 6. Klettur ÍS 26 tonn í 5. Þristur BA 18,5 toní 2. Sæfari ÁR 25 tonní 4. Blíða SH 16,2 tonní 6 af ígulkerjum og beitukóng. Eyji NK 17,7 tonn í 5. Hannes Andrésson SH 45 tonn í 9 af hörpuskel. Leynir SH ...

Afsökun

Generic image

Kæru lesendur,. eins og þið hafið tekið eftir þá hef ég ekkert sinnt núna Aflafrettir.is núna í 2 daga. hef fengið nokkra pósta um hvort ég fari ekki að koma með nýtt efni á síðuna. ástæða þess að ég hef ekki sinnt síðunni í 2 daga er sú að ég hef verið að keyra í herskipin sem voru hérna og var ...

Hörður Björnsson ÞH , aflamet og toppurinn

Generic image

Vægast sagt merkilegur línubáta listinn sem var að koma hérna á Aflafrettir núna í dag,. þvíð á toppnum er bátur sem við höfum ekki oft séð náð toppnum og sérstaklega um miðjan mánuð eins og núna. auk þess þá er burðargetan í þessum báti mun minni heldur enn í öðruim bátum,. já Hörður Björnsson ÞH ...

6 herskip til Íslands. fyrstu í dag.

Generic image

Ekki aflatölur enn smá svona hliðarfrétt . Núna er í gangi hin svokallað NATO æfing og núna næstu daga þá munu ansi mörg herskip frá Bretlandi.  Kanada og Bandaríkjunum koma til Íslands og liggja við bryggju á Skarfabakka. Þetta verða allt í allt 6 herskip sem munu koma og fyrstu koma í dag, og ...

Aftur kemur 2243 báturinn til Ólafsvíkur. núna sem Rán SH

Generic image

Ólafsvík er má segja stærsti útgerðarstaður á landinu þar sem einstaklings útgerðir eru við lýði.  nokkuð margar útgerðir eru þar í bænum og hafa verið margar í mörg ár.  Ein af þeim útgerðum sem eru þar er útgerðarfyrirtækið Oliver ehf . Oliver hefur síðan árið 2014 gert út bátinn Rán SH sem var ...

Friðrik Sigurðsson ÁR rýfur 1000 tonna múrinn

Generic image

Það hefur vart farið frammhjá neinum sem hafa fylgst með Aflafrettir núna í ár að veiðar á Sæbjúgu hafa verið mjög góðar . alls 8 bátar hafa stundað þessar veiðar núna í ár og hafa þessi bátar landað alls um 5 þúsund  tonnum, .  Misjafnalega stórir. Þessir bátar eru misjafnlega stórir og t.d Eyji NK ...

Hörpuskelstilraunaveiðar byrjaðar

Generic image

Stykkishólmur.   Sá bær á íslandi þar sem allt snerist um Hörpuskelina.  var stærsti bærin á íslandi í mörg  ár þar sem að hörpuskel var landað og þegar mest var þá fór veiðin uppí yfir 20 þúsund tonn á árinu og var þá stór hluti þess afla landaður í Stykkishólmi,. Árið 2003 þá voru hörpuskelsveiðar ...

Ýmislegt árið 2018.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Þar með er það komið.  Friðrik Sigurðsson ÁR með 63 tonn í 5 og er þar með kominn yfir 1000 tonnin á þessu ári,. Þristur BA 43 tonn í 5. Sæfari ÁR 38,5 tonn í 6. Blíða SH 28 tonn í 10 á gildruveiðum,. Eyji NK 32,5 tonn í 8. Hannes Andrésson SH 35 tonn í 6 á hörpuskel. Leynir SH 59 ...

Rit um Kaldbak EA og fleiri?

Generic image

Eins og þið vitið þá hef ég staðið að rekstri Aflafretta núna í 12 ár og  ein hliðin af þessu er lítil útgáfustarfsemi sem ég hef verið með þessi ár,. hef gefið út. rit um árið 1971 þar sem að allir bátar á íslandi eru nafngreindir og flokkaðir eftir umdæmisnúmerum.  gaf það út fyrir um 8 árum síðan ...

Júlíus Geirmundsson ÍS fyrir og eftir

Generic image

Ég var á ÍSafirði um mánaðarmótin ágúst / september og þá var þar frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS,. ég myndaði skipið nokkuð og sást þá að það var ansi illa útlítandi,. skömmu síðar þá silgdi togarinn til Reykjavíkur og fór þar í slipp og unnið hefur verið að viðhaldi á bátnum og er óhætt að ...

Ilivileq með aflahæstu makrílskipunum

Generic image

Núna er svo til makríl vertíðin að verða búinn,. ennþá eru nokkur skip mjög djúpt úti frá Íslandi  eða um 400 sjómilur frá Íslandi,. þegar þetta er skrifað þá eru Guðrún Þorkelsdóttir SU og Aðalsteinn Jónsson SU þarna djúpt úti. þarna eru líka nokkur skip frá Færeyjum  Tummas og Tróndur ´ í götu,. ...

Makrílvertíð 2018.nr.7. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 7. lokalistinn,. flest allir bátanna hættur veiðum í kringum 10 september,. þó voru þrír bátar sem  héldu veiðum áfram til 18.september,. Vísir SH var með með 8 tonn í 6 róðrum ,. Borgar Sig AK sem var með 10,4 tonn í 6. og FjólaGK sem var með 35 tonn í 9 róðrum og fór með því beint á ...

Ýmislegt árið 2018.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Mikil veiði í gangi. Friðrik Sigurðsson ÁR með 179 tonn í 13 róðrum og er orðin langaflahæstur.  á ekki langt í 1000 tonnin,. Klettur ÍS 120 tonn í 11. Þristur BA 119 tonn í aðeins 9 róðrum . Sæfari ÁR 116 tonn í 10. Ebbi AK 83 tonn í 11. og Blíða SH 52 tonn í 19 róðrum.  Blíða SH ...

Leynir SH byrjaði á skelinni

Generic image

Stykkishólmur var í tugi ára ein stærsta verstöð landsins varðandi hörpudiskveiðar.  veiðar á Hörpudiski eða hörpuskel voru bannað fyrir rúmum 10 árum síðan en veiðar hafa verið leyfðar að nýju undanfarin um 2 ár eða svo.  hafa þær veiðar verið kallaðar trilraunaveiðar,  . í kringum 700 til 1000 ...

Metár hjá Þristi BA síðasta fiskveiðiár

Generic image

Síðasta fiskveiðiár   það er að segja frá 1.september 2017 til 31.ágústr 2018 var mjög gott hjá þeim bátum sem voru að stunda veiðar á sæbjúgunni,. Greint hefur verið frá því að Klettur IS hafi náð yfir 1000 tonnin á þessu tímabili,. en hann var þó ekki aflahæstur. því að mun minni bátur Þristur BA ...

Hinsta för Kaldbaks EA. 45 ára sögu lokið

Generic image

Þegar þessi orð eru skrifuð þá er mikið aflaskip að sigla út Eyjafjörðin og framundan er sigling yfir hafið til Belgíu þar sem þessi togari er að fara í brotajárn,. Þarna er um að ræða togarann Kaldbak EA sem hefur þjónað hlutverki sínu fyrir Akureyringa núna síðan árið 1973. Lengst af undir nafninu ...

Óli Gísla GK orðin Sævík GK

Generic image

Vísir ehf í Grindavík sem er stærsta útgerð landsins sem gerir út línubáta hefur ekki verið mikið í bátum sem eru í krókamarkinu,. Það breyttist í fyrra þegar að útgerðin keypti útgerð Daðeyjar GK,. núna snemma á þessu ári þá keypti svo Vísir ehf Óla Gísla GK frá Sandgerði með öllum aflaheimildum um ...

Norsk uppsjávarskip. 1.1 milljón tonn

Generic image

Það hefur gengið erfiðlega að halda úti lista yfir uppsjávarskipin í Noregi,. þau eru líka gríðarlega mörg sem stunda veiðar á . Síld.  makríl.  Kolmuna, Loðnu og fleira,. Núna er ég með 414 báta á skrá hjá mér af öllum stærðum og gerðum,. Núna hafa þessi 414 bátar landað alls 1.1 milljón tonna af ...

Smá bryggjurúntur í Sandgerði

Generic image

Fékk mér smá bíltúr í Sandgerðishöfn og myndaði smá, enda háflóð og fallegt sólarlagið,. nú landa engnir bátar við Suðurgarðinn sem var á sínum tíma aðallöndunarhöfnin fyrir togaranna.  þar komu t.d . Framtíðin KE. Haukur GK. Erlingur GK. Haförn GK. Sveinn Jónsson GK. Sjávarborg GK. Ólafur Jónsson ...

Nýr bátur til Breiðdalsvíkur

Generic image

Breiðdalsvík , lítill bær á Austurlandinu og þar var á árum áður nokkuð blómleg útgerð.   Togarar voru þar gerðir út, enn reyndar ekki jafn stóri togarar og í bæjunum í kring.  þar var t.d Andey SU og Hafnarey SU.  Hafnarey SU er ennþá til í dag og heitir Jón á Hofi ÁR. undanfarin ár þá hefur ...

Metafli hjá Steinunni SF síðasta fiskveiðiár

Generic image

Aflafrettir eru búnir að birta smá frétt um aflan hjá ísfiskstogurunum fiskveiðiárið 2017-2018. togbátarniri sem hafa leyfi til þess að veiða upp að 3 sjómilum áttu ansi gott fiskveiðiár,. þeir bátar eru flestir um 29 metra langir. Þrír bátar í þeim flokki voru með áberandi mestan afla,. ...

Ísak AK og makrílinn

Generic image

Eftir smá akstur útá Keflavíkurflugvöll, eða Sandgerðisflugvöll eins og við Sandgerðingar segjum þá rúllaði ég  niður á Njarðvíkurhöfn og þar var Eiður Ólafsson skipstjóri á Ísak AK að fara á sjóinn að leita af makílnum,. Sagði hann að það væri lítið af honum, hann væri svona hægt og rólega að koma ...

Keilir SI orðin kvótalaus

Generic image

Undanfarnar vertíðir þá hefur báturinn Keilir SI komið suður til Njarðvíkur og róið á netum og lagt upp hjá Hólmgrími, sem gerir út Grímsnes GK, Halldór Afa GK og Maron GK,. Keilir SI hefur síðan frá aldamótum verið með nokkuð góðan kvóta eða um 250 til 280 tonn úthlutað miðað við þorskílgildi,. ...

Leyndarmálið um Lilju SH

Generic image

Jæja kæru lesendur,. fyrir um 2 klst síðan þá setti ég inn lista yfir bátanna að 15 tonn í september  og þá er þar á toppnum bátur sem var skráður hjá mér sem Alda HU .  . þessi bátur er númer 2712 og hét áður Kristinn SH;.  Bestu lesendur . Ég hef sagt oft við ykkur kæru lesendur að Aflafrettir ...

Risagrálúðumánuður í ágúst og hjá bátunum

Generic image

það er búið að vera ansi mikil grálúðu veiði hjá þeim netabátum sem hafa einbeitt sér á þeim veiðum,. núna í sumar þá hafa fjórir stórir netabátar verið á þeim veiðum,. Anna EA og Kap II VE sem báðir ísa afla um borð.  og þótt að Kap II VE sé með stórt og mikið lestarými þá er bara lítill hluti af ...

Makrílvertíð 2018.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Það er  heldur að fjara undan makrílvertíðini núna,. þó var ágætis afli á listann undir lok ágúst og smá kropp núna fyrstu daganna í september,. Siggi Bessa SF var að fiska vel 75 tonní 10 róðrum og þar af 10,5 tonn sem báturinn landaði núna í september í einni lönudn,. Guðrún Petrína ...

Grásleppuvertíð 2018 lokið.

Generic image

Grásleppa vertíð 2018. Þá er formlega lokið grásleppuvertíðinni sem hófst í kringum mánðarmótin mars/april á norðausturlandinu.  . Síðasta svæðið sem opnaði veiðar var innanverðan Breiðarfjörðin og var Fríða SH síðasti báturinn sem réri á vertíðini og landaði Fríða SH síðast 31.ágúst síðastliðin,. ...

Kaldbakur EA aflahæstur síðasta fiskveiðiár

Generic image

Á fiskveiði árinu 2017-2018 sem var að klárast þá var veiði togaranna mjög góð,. alls voru fimm ísfiskstogarar sem yfir 8 þúsund tonnin  náðu og af þeim þá voru tveir nýir togarar,. í sæti nr 5. var Helga María AK með 8026 tonní 49 túrum eða 164 tonn í löndun,. í sæti nr.4 var Málmey SK með 8034,4 ...