Frystitogarar árið 2023 númer 11

Listi númer 11. fimm frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonna afla. Vigri RE með 830 tonn í einni löndun . Örfrisey RE 788 tonn í 1. Arnar HU 873 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 714 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 762 tonn í 1 og athygli vekur að karfi var uppistaðan í aflanum ekki grálúða eins og . ...
Frystitogarar árið 2023.nr.10
Frystitogarar árið 2023.nr.9

Listi númer 9. frá 1-1-2023 til 11-7-2023. Núna eru þrír frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonnin . Sólberg ÓF að stinga af og kemur kanski ekki óvart, var skipið núna með 1325 tonn í einni löndun eftirum 30 daga túr . eðaum 44 tonn á dag. Aflaverðmætið um 600 milljónir króna. Vigri RE 632 tonn ...
Frystitogarar árið 2023.nr.8

Listi númer 8. Þónokkrir togarar eru að eltast við grálúðuna. eins og til dæmis Guðmundur í Nesi RE. Baldvin Njálsson GK. og Júlíus Geirmundsson ÍS . Júlíus Geirmundsson ÍS kom með fullfermi eða 507 tonn í einni löndun og er þetta stærsta löndun togarans í ár. Sólberg ÓF 1156 tonn í einni löndun . ...
Frystitogarar árið 2023.nr.6

Listi númer 6. Frá 1-1-2023 til 8-6-2023. Allir togararni rlönduðu afla á þennan lista. Vigri RE var með 1401 tonn í 2 túrum og með því kominn á toppinn. Sólberg ÓF 1195 tonn í 1. Örfrisey RE 1995 tonn í 3 og þar af 1148 tonn í einni löndun, með því kominn yfir fjögur þúsund tonn. Tómas Þorvaldsson ...
Frystitogarar árið 2023.nr.5

Listi númer 5. Mjög lítill munur á Vigra RE og Sólbergi ÓF. Vigri RE var með 463 tonn í 1, og þar með ekki nema um 37 tonnum á eftir Sólbergi ÓF. Hrafn SVeinbjarnarson GK 561 tonní 2. Tómas Þorvaldsson GK 767 tonn í 1. guðmundur í Nesi RE 539 tonn í 1. Snæfell EA 702 tonn í 1. Arnar HU 534 tonn í ...
Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.1
Frystitogarar árið 2023.nr.4
Frystitogarar árið 2023.nr.3

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 11-3-2023. núna hafa sex skip veitt yfir eitt þúsund tonnin . og Sólberg ÓF kom með 1009 tonn í einni löndun . ÖRfrisey RE er komin í Barnteshafið. Vigri RE 804 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 649 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 620 tonn í 2. Júlíus Geirmundsson ÍS 415 ...
Frystitogarar árið 2023.nr.2

Listi númer 2. Smá breyting á þessum lista, enn hérna er Grænlenski togarinn Ilvileq tekinn af íslenska listanum enn ansi . margar ábendingar komu frá ykkur lesendur góðir um að ekki ætti að hafa saman á lista íslenska og grænlensk skip. Ef ég næ fleirum togurum frá Grænlandi þá hendi ég þeim þarna ...
Frystitogarar árið 2023.nr.1

Listi númer 1. frá 1-1-2023 til 9-2-2023. við bjóðum velkominn nýtt skip á þennan lista og er það grænlenski togarinn Ilivileq, sem landar ansi miklum hluta af afla sínum á íslandi,. eins og sést þá byrjar skipið gríðarlega vel, 2177 tonn í 31 dags túr, og aðeins 28 veiðidaga. sem gerir 77,7 tonn ...
Frystitogarar árið 2022.nr.19

Listi númer 19. Enginn af 5 efstu skipunum kom með afla á þennan lista. Baldvin Njálsson GK var með 697 tonn. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 642 tonn. Blængur Nk 693 tonn. Guðmundur í NEsi RE 619 tonn. Tómas Þorvaldsson GK 757 tonn. Farið svo hingað og tjáið ykkur í könnun ársins. Tómas Þorvaldsson GK ...
Frystitogarar árið 2022.nr.18
Frystitogarar árið 2022.nr.17
Frystitogarar árið 2022.nr.16

Listi númer 16. Þeir skiptast á um að vera á toppnum. Vigri RE og Sólberg ÓF . vigri RE með 817 tonn og með því kominn frammúr Sólbergi ÓF . ÖRfrisey RE 860 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 768 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 681 tonn í 1. Blængur NK 661 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK mynd ...
Frystitogarar árið 2022.nr.14

Listi númer 14. 3 togarar komnir yfir 7 þúsund tonnin og Sólborg RE ekki langt frá 7 þúsund tonum . Vigri RE með 908 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF var ekki með neinn afla , enn löndun á eftir að koma og búast má við að hún verði yfir 1000 tonn. Örfrisey RE 850 tonn í 2. Sólborg RE 742 tonn í 2. ...
Frystitogarar árið 2022.nr.13

Listi númer 13. Það er orðið ljóst að slagurinn um hvaða togari væri aflahæstur árið 2022 er á milli Vigra RE og Sólbergs ÓF . Sólberg ÓF var með 1266 tonn eftir 34 daga á veiðum eða um 37 tonn á dag. Vigri RE var með 940 tonn eftir 30 daga á veiðum eða um 31 tonn á dag. Aflasamsetning skipanna var ...
Frystitogarar árið 2022.nr.12

Listi númer 12. Svo til allir frystitogarnir með afla og það stefnir í ansi fjörugan slag um toppinn,. vigri RE með 892 tonn í 1 og heldur toppnum . Sólberg ÓF 1059 tonn í 1. Sólborg RE 555 tonn í 1. Arnar HU 549 tonn í1 . Baldvin Njálsson GK 1400 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 747 tonn í 1. Júlíus ...
Frystitogarar árið 2022.nr.11

Listi númer 11. Það stefnir greinilega í að það verði slagur um hver verður aflahæsti frystitogarinn árið 2022 því núna eru þrír togarar . komnir yfir 5 þúsund tonnin og Vigri RE var með 400 tonn í 1 og með því komin yfir 6 þúsund tonnin . Örfrisey RE 1188 tonn í 2 . Sólborg RE 581 tonn í 1. Blængur ...
Frystitogarar árið 2022.nr.9

Listi númer 9. Það stefnir í að það verði slagur á milli Sólbergs ÓF og Vigra RE , báðir togarnir eru stungir af á toppnum . Sólberg ÓF með 1255 tonn í 1 og með þvi kominn á toppinn,. Vigri RE 985 tonn í 2. Arnar HU 642 tonn í 1. Júlíus Geirmundsson ÍS 650 tonn í 2. Sólberg ÓF mynd Haukur Sigtryggur ...
Frystitogarar árið 2022.nr.7

Listi númer 7. Sólberg ÓF með 1176 tonn í 1, enn nær ekki toppsætinu. þvi að Vigri RE var með 676 tonn í 1 eftir 16 daga á veiðum . Sólborg RE 756 tonní 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 719 tonní 1. Blængur NK 824 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 495 tonní 1. Júlíus Geirmundsson ÍS 334 tonní 1. Guðmundur í ...
Frystitogarar árið 2022..nr.6

Listi númer 6. Vigri RE með 412 tonn og er kominn yfir 4 þúsund tonnin . Tómas Þorvaldsson GK 834 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 873 tonn sem er stærsta löndun skipins enn sem komið er . og var aflaverðmætið 454 milljónir króna. Guðmundur í Nesi RE 594 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK mynd Kristvin Már ...
Frystitogarar árið 2022.nr.5

Listi númer 5. ansi merkilegur listi. því að Sólberg ÓF er fallinn af toppnum . Vigri RE var með 570 tonn í 1 og orðin aflahæstur. Sólborg RE með 1020 tonn í 1 og kominn í þriðja sætip. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 345 tonn í 1 sem er millilöndun. Júlíus Geirmundsson ÍS 367 tonn í 1 og með því lyftir ...
Frystitogarar árið 2022.nr.4

Listi númer 4. Frá 1-1-2022 til 21-4-2022. núna hafa 2 frystitogarar náð yfir 3 þúsund tonna afla. Sólberg ÓF með 1065 tonn í 1 í barentshafi. Vigri RE 1326 tonn í 3 löndunum. Tómas Þorvaldsson GK 848 tonn í 1. Blængur NK 1183 tonn í 1 í barentshafi. Örfrisey RE 1111 tonn í 1 í baretnshafi. Baldvin ...
Frystitogarar árið 2022.nr.3
Frystitogarar árið 2022.nr.2

Listi númer 2. Núna hafa öll skipin landað afla nema Hrafn SVeinbjarnarson GK, enn hann er búinn að vera á Akureyri í breytingum . á kælikerfi. er kominn á veiðar og mun líklega landa í febrúar lok eða í byrjun mars. 3 togarar ná yfir 800 tonna löndun og Sólberg ÓF byrjar á toppnum og kemur kanski ...
Frystitogarar árið 2022.nr.1
Frystitogarnir árið 2021. 32 milljarðar.
Frystitogarar árið 2021.nr.15

Listi númer 15. Efstu tveir togarnir lönduðu engum afla á þennan lista. Örfirsey RE var með ansi góðan túr, 913 tonna. og Tómas Þorvaldsson GK kom með stærsta túrinn sinn eða 1171 tonn í land . Guðmundur í NEsi RE 406 tonn. Júlíus Geirmundsson ÍS 381 tonn. Sólborg RE 488 tonn í 1. OG já farið svo ...
Frystitogarar árið 2021.nr.14
Frystitogarar árið 2021.nr.13

Listi númer 13. Þá er fyrsti togarinn á landinu komin yfir tíu þúsund tonninn, enn Sólberg ÓF kom með 1131 tonn í 1 og er þá. kominn í 10500 tonnin,. Vigri RE 413 tonní 1. Hrafn Sveinbjarnarson GK 629 tonní 1. Guðmundur í nesi RE 675 tonn í 1. Sólborg RE 572 tonn í 1. Sólberg ÓF mynd Guðmundur St ...
Frystitogarar árið 2021.nr.12
Frystitogarar árið 2021.nr.9

Listin úmer 9. Þeim fækkar togurnum , því Baldvin Njálsson GK er hættur, enn á móti kemur að Sólborg RE er kominn á veiðar og hefyr landað. fyrstu löndun sinni, um 480 tonnum og af því var karfi um 280 tonn. Vigri RE með 1082 tonn í 1 og skríður í tæp 7 þúsund tonna afla. Örfirsey RE 511 tonní 1. ...