Frystitogarar árið 2024.nr.11

Listi númer 11. Vigri RE með 669 tonn í einni löndun og þar með kominn yfir 10 þúsund tonna afla. líklegast þá mun aðeins einn togari ná yfir 10 þúsund tonnin og það er Sólborg RE . Blængur NK 769 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 645 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 548 tonn í 1. Guðmundur í Nesi RE ...
Frystitogarar árið 2024.nr.10

Listi númer 10. frá 1-1-2024 til 22-11-2024. einungis þrjú efstu skipin komu með afla inná þennan lista. Sólberg ÓF va rmeð 1304 tonn, og komin yfir 12 þúsund tonna afla. Vigri RE 552 tonn í 1. og Sólborg RE 1759 tonn í 4 löndunum og því með kominn frammúr Vigra RE og í annað sætið. Sólborg RE mynd ...
Frystitogarar árið 2024.nr.9

Listi númer 9. frá 1-1-2024 til 1-11-2024. jæja þar kom af því að fyrsti togarinn færi yfir 10 þúsund tonna múrinn. og kemur ekki á óvart að það sé Sólberg ÓF. Sólberg ÓF var með 1467 tonn í einni löndun . Vigri RE 874 tonn í 1. Blængur NK 1680 tonn í 2 löndunum . Baldvin Njálsson GK 1809 tonn í 2 ...
Frystitogarar árið 2024.nr.8

Listi númer 8. Sólberg ÓF með 681 tonn og kominn yfir 9 þúsund tonnin. Sólborg RE 608 tonn í 1 og kominn yfir 8 þúsund tonna afla. Guðmundur í NEsi RE 603 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 658 tonní 1. Þerney RE 1324 tonn í 2 löndunum . Þerney RE mynd Magnús Jónsson. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er ...
Frystitogarar árið 2024.nr.7

Listi númer 7. nokkuð langur tími síðan ég uppfærði frystitogaralistann. en fimm togarar komnir með yfir sex þúsund tonna afla og. á þennan lista var ansi mikill afli sem kom frá skipunum . Sólberg ÓF va rmeð 1982 tonn í 2 löndunum og með því kominn frammúr Vigra RE. Vigri RE va rmeð 1313 tonn í 3. ...
Frystitogarar árið 2024.nr.6

Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 31-7-2024. núna hafa fjórir frystitogarar veitt yfir 5 þúsund tonnin . Vigri RE er ennþá á toppnum og var með 1061 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF 1285 tonn í 1 og báðir þessir tveir hafa veitt yfir 6500 tonn. Sólborg RE 912 tonn í 2. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 1130 ...
Frystitogarar árið 2024.nr.5

Listi númer 5. Frá 1-1-2024 til 30-6-2024. það er greinilega að koma smá mynd á þetta, það eru þrír togarar sem eru svo til að stinga af. Vigri RE va rmeð 1170 tonn í 2 löndunuim og er kominn í 5800 tonn . Sólberg ÓF 1164 tonn í 1. og Sólborg RE 1334 tonn í 2 og saman eru þessir þrír að stinga af . ...
Frystitogarar árið 2024.nr.4

Listi númer 4. frá 1-1-2024 til 26-5-2024. Tveir togarar komnir yfir fjögur þúsund tonn afla. Vigri RE með 1462 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF 1309 tonn í 1. Sólborg RE 810 tonn ðí 1. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 748 tonn í 1. Blængur NK 835 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 507 tonn í 1. Guðmundur í NEsi ...
Frystitogarar árið 2024.nr.3
Frystitogarar árið 2024.nr.2

Listi númer 2. alls fimm togarar komnir yfir tvö þúsund tonna afla. Vigri RE var með 1704 tonn í 2 löndunum og með því orðin aflahæstur. Sólberg ÓF 1110 tonn í einni löndun. Sólborg RE komst líka með yfir eitt þúsund tonn í einni löndun og landaði 1055 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 1365 tonn í 2. ...
Frystitogarar árið 2024.nr.1
Frystitogarar árið 2023, 39.milljarða króna aflaverðmæti
Frystitogarar árið 2023.nr.13

Listi númer 13. Frá 1-1-2023 til 7-12-20233. þetta er svo sem næstum því lokastaðan, einungis á eftir að koma löndun á skipin úr þeirri veiðiferð sem . skipin eru í núna í desember. tveir togarar komnir með yfir 10þúsund tonna afla. Vigri RE með 1606 tonn í 3 löndunum . Örfrisey RE 881 tonn í 2. ...
Sólberg ÓF kominn með yfir 10.000 tonna afla

Frystitogarar árið 2023. listi númer 13. Það slítur all duglega á milli skipanna núna. Vigri RE og Sólberg ÓF að stinga hina af. Vigri RE með 1025 tonn í 2 löndunum . og Sólberg ÓF 2522 tonn í 2 og með því er kominn með yfir 10 þúsund tonna afla . Ef við notum svipað meðalverð og Sólberg ÓF var með ...
Frystitogarar árið 2023 númer 11

Listi númer 11. fimm frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonna afla. Vigri RE með 830 tonn í einni löndun . Örfrisey RE 788 tonn í 1. Arnar HU 873 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 714 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 762 tonn í 1 og athygli vekur að karfi var uppistaðan í aflanum ekki grálúða eins og . ...
Frystitogarar árið 2023.nr.10
Frystitogarar árið 2023.nr.9

Listi númer 9. frá 1-1-2023 til 11-7-2023. Núna eru þrír frystitogarar komnir yfir fimm þúsund tonnin . Sólberg ÓF að stinga af og kemur kanski ekki óvart, var skipið núna með 1325 tonn í einni löndun eftirum 30 daga túr . eðaum 44 tonn á dag. Aflaverðmætið um 600 milljónir króna. Vigri RE 632 tonn ...
Frystitogarar árið 2023.nr.8

Listi númer 8. Þónokkrir togarar eru að eltast við grálúðuna. eins og til dæmis Guðmundur í Nesi RE. Baldvin Njálsson GK. og Júlíus Geirmundsson ÍS . Júlíus Geirmundsson ÍS kom með fullfermi eða 507 tonn í einni löndun og er þetta stærsta löndun togarans í ár. Sólberg ÓF 1156 tonn í einni löndun . ...
Frystitogarar árið 2023.nr.6

Listi númer 6. Frá 1-1-2023 til 8-6-2023. Allir togararni rlönduðu afla á þennan lista. Vigri RE var með 1401 tonn í 2 túrum og með því kominn á toppinn. Sólberg ÓF 1195 tonn í 1. Örfrisey RE 1995 tonn í 3 og þar af 1148 tonn í einni löndun, með því kominn yfir fjögur þúsund tonn. Tómas Þorvaldsson ...
Frystitogarar árið 2023.nr.5

Listi númer 5. Mjög lítill munur á Vigra RE og Sólbergi ÓF. Vigri RE var með 463 tonn í 1, og þar með ekki nema um 37 tonnum á eftir Sólbergi ÓF. Hrafn SVeinbjarnarson GK 561 tonní 2. Tómas Þorvaldsson GK 767 tonn í 1. guðmundur í Nesi RE 539 tonn í 1. Snæfell EA 702 tonn í 1. Arnar HU 534 tonn í ...
Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.1
Frystitogarar árið 2023.nr.4
Frystitogarar árið 2023.nr.3

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 11-3-2023. núna hafa sex skip veitt yfir eitt þúsund tonnin . og Sólberg ÓF kom með 1009 tonn í einni löndun . ÖRfrisey RE er komin í Barnteshafið. Vigri RE 804 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 649 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 620 tonn í 2. Júlíus Geirmundsson ÍS 415 ...
Frystitogarar árið 2023.nr.2

Listi númer 2. Smá breyting á þessum lista, enn hérna er Grænlenski togarinn Ilvileq tekinn af íslenska listanum enn ansi . margar ábendingar komu frá ykkur lesendur góðir um að ekki ætti að hafa saman á lista íslenska og grænlensk skip. Ef ég næ fleirum togurum frá Grænlandi þá hendi ég þeim þarna ...
Frystitogarar árið 2023.nr.1

Listi númer 1. frá 1-1-2023 til 9-2-2023. við bjóðum velkominn nýtt skip á þennan lista og er það grænlenski togarinn Ilivileq, sem landar ansi miklum hluta af afla sínum á íslandi,. eins og sést þá byrjar skipið gríðarlega vel, 2177 tonn í 31 dags túr, og aðeins 28 veiðidaga. sem gerir 77,7 tonn ...
Frystitogarar árið 2022.nr.19

Listi númer 19. Enginn af 5 efstu skipunum kom með afla á þennan lista. Baldvin Njálsson GK var með 697 tonn. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 642 tonn. Blængur Nk 693 tonn. Guðmundur í NEsi RE 619 tonn. Tómas Þorvaldsson GK 757 tonn. Farið svo hingað og tjáið ykkur í könnun ársins. Tómas Þorvaldsson GK ...
Frystitogarar árið 2022.nr.18
Frystitogarar árið 2022.nr.17
Frystitogarar árið 2022.nr.16

Listi númer 16. Þeir skiptast á um að vera á toppnum. Vigri RE og Sólberg ÓF . vigri RE með 817 tonn og með því kominn frammúr Sólbergi ÓF . ÖRfrisey RE 860 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 768 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 681 tonn í 1. Blængur NK 661 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK mynd ...
Frystitogarar árið 2022.nr.14

Listi númer 14. 3 togarar komnir yfir 7 þúsund tonnin og Sólborg RE ekki langt frá 7 þúsund tonum . Vigri RE með 908 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF var ekki með neinn afla , enn löndun á eftir að koma og búast má við að hún verði yfir 1000 tonn. Örfrisey RE 850 tonn í 2. Sólborg RE 742 tonn í 2. ...
Frystitogarar árið 2022.nr.13

Listi númer 13. Það er orðið ljóst að slagurinn um hvaða togari væri aflahæstur árið 2022 er á milli Vigra RE og Sólbergs ÓF . Sólberg ÓF var með 1266 tonn eftir 34 daga á veiðum eða um 37 tonn á dag. Vigri RE var með 940 tonn eftir 30 daga á veiðum eða um 31 tonn á dag. Aflasamsetning skipanna var ...
Frystitogarar árið 2022.nr.12

Listi númer 12. Svo til allir frystitogarnir með afla og það stefnir í ansi fjörugan slag um toppinn,. vigri RE með 892 tonn í 1 og heldur toppnum . Sólberg ÓF 1059 tonn í 1. Sólborg RE 555 tonn í 1. Arnar HU 549 tonn í1 . Baldvin Njálsson GK 1400 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 747 tonn í 1. Júlíus ...
Frystitogarar árið 2022.nr.11

Listi númer 11. Það stefnir greinilega í að það verði slagur um hver verður aflahæsti frystitogarinn árið 2022 því núna eru þrír togarar . komnir yfir 5 þúsund tonnin og Vigri RE var með 400 tonn í 1 og með því komin yfir 6 þúsund tonnin . Örfrisey RE 1188 tonn í 2 . Sólborg RE 581 tonn í 1. Blængur ...
Frystitogarar árið 2022.nr.9

Listi númer 9. Það stefnir í að það verði slagur á milli Sólbergs ÓF og Vigra RE , báðir togarnir eru stungir af á toppnum . Sólberg ÓF með 1255 tonn í 1 og með þvi kominn á toppinn,. Vigri RE 985 tonn í 2. Arnar HU 642 tonn í 1. Júlíus Geirmundsson ÍS 650 tonn í 2. Sólberg ÓF mynd Haukur Sigtryggur ...
Frystitogarar árið 2022.nr.7

Listi númer 7. Sólberg ÓF með 1176 tonn í 1, enn nær ekki toppsætinu. þvi að Vigri RE var með 676 tonn í 1 eftir 16 daga á veiðum . Sólborg RE 756 tonní 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 719 tonní 1. Blængur NK 824 tonn í 1. Guðmundur í NEsi RE 495 tonní 1. Júlíus Geirmundsson ÍS 334 tonní 1. Guðmundur í ...