Fréttir

Bátar að 13 bt í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokuð góður afli á þennan lista.  Konráð EA kemur beint inná listann og fer alla leið í sæti númer 4. Petra ÓF heldur toppnum og var með 8,2 í  3. Enn það er ekki mikill munur niður í næsta sæti, Björg Hauks ÍS var með 13,6 tonn í 5. og það munar ekki nema 29 kíló á milli þeirra ...

Bátar að 13 bt í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. hellingur af grásleppubátum og gengur nokkuð vel hjá þeim. þó eru það línu bátar sem raða sér á topp 3 og er Petra ÓF á toppnum og jafnframt með stærtsa einstaka róðurinn. Petra ÓF mynd  Guðmundur Gauti SVeinsson.

Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 bt í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Grásleppubátar í breiðarfirðinum svo til einoka þennan lista enn veiði hjá þeim bátum gengur vel,. Glaður SH byrjar á toppnum.  Petra ÓF með stærsta róðurinn. Glaður SH Mynd Alfons Finnson.

Bátar að 13 BT í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Ansi góður afli hjá línubátunuim og sérstaklega hjá Ella P SU  sem kom með fullfermi 10,2  tonn í einni löndun . Kári SH ennþá á toppnum . Glaður SH komin í fjórða sætið á grásleppunni. Elli P SU Mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Bátar að 13 BT í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Tjálfi SU hættur á netum . Kári SH var að fiska vel á línunni og var með 15,8 tonn í 3 róðrum og mest 6,1 tonn,. Glaður SH á grásleppu var með 11,8 tonn í 3 róðrum og mest 5,9 tonn í einni löndun . Petra ÓF 9,4 tonn í 2. Hafsvala HF 5,4 tonní 6. Kári SH Mynd Magnús Jónsson.

Bátar að 13 Bt í maí. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Áfhöfnin á Tjálfa SU að fiska ansi vel á netunum.  var núna með 9,9 tonn í 5 róðrum . Berti G ÍS með 7,2 tonn í 2. Eiður EA að fiska vel á grásleppunni var með 5,1 tonní 3. Blossi ÍS 4,5 tonní 1. Garðar ÞH 4,4 tonní 4. Eiður EA mynd Alfreð Schiöth.

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 BT í maí.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum listann fyrir maí.  . Tjálfi SU byrjar eins og í apríl vel á netunum . enn þá eru nokkuð margir grásleppubátar á veiðum,. Tjálfi SU Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 13 bt í apríl.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Ekki hár afli hjá aflahæsta bátnum, enn athygli vekur að Blossi ÍS er í sæti númer 2 og með 30 tonn í aðeins 3 róðrum ,. Berti G ÍS rétt fyrir ofan . Hafsvala HF var með langmesta afla á listann,  15,6 tonn í 5 róðrum . Blossi ÍS mynd flateyrarhöfn.

Bátar að 13 Bt í apríl nr 3

Generic image

Listi númer 3. heldur betur mokveiði hjá Blossa ÍS og Berta g ÍS á steinbítnum,. Blossi ÍS með 18,5 tonn í aðeins 2 rórðum . Berti G ÍS 21 tonn í 4 róðrum og þar af 8,7 tonn í einni löndun . Elín ÞH 15 tonn í 11 róðrum á grásleppu. Ás NS 8,3 tonn í 3. Bára SH 10,4 tonn í 6. Berti G ÍS mynd Alexander ...

Bátar að 13 Bt í apríl.nr.2

Generic image

Listi númer 3. Þrátt fyrir mikla stórskotaárás grásleppubátanna á toppinn þá er það nú þannig að Tjálfi SH er þar fastur.  var með 4,9 tonn í einni löndun og  er kominn í tæp 25 tonn,. annars er nóg um að vera í sætinum þar fyrir neðan,. Helga Sæm ÞH 7,6 tonn í 5. Sæborg NS 9,3 tonn í 3 og munar ...

Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 Bt í apríl. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tjálfi SU fastur á toppnum og með ansi mikið forskot á Blossa ÍS sem skaust í annað sætið . Tjálfi SU með 2,9 tonn í 1. Annars eru það grásleppubátarnir sem einoka þennan lista. Fálkatindur NS 4,8 tonní 2. Helga Sæm ÞH 5,1 tonn í 2. Tryllir GK 4,5 tonn í 4,  Tryllir GK er eini ...

Bátar að 13 bt í apríl. nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Þessi listi er svo til bara með grásleppubátum.  Fákatindur NS með 6 tonn í einni löndun,. Tjálfi SU byrjar mjög vel á netunum ,. Tjálfi SU Mynd Vigfús Karl Markússon.

Bátar að 13 Bt í mars. nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Feikilega góður mánuður hjá Hring SH.  44 tonn í 21 róðrum og það allt á handfærum.  . ekki oft sem að við höfum handfærabáta efstan í mars innan um alla línubátanna.  sem reyndar létu lítið fara fyrir sér í mars. Grásleppubátunum fjölgar mikið á listanum . Hringur GK ...

Bátar að 13 BT í mars.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Jahérna hér.  þetta sér maður nú ekki oft.  ekkert lát  á þessari miklu og góðu handfæraveiði í Sandgerði og núna var Hringur GK með 4,9 tonn í einni löndun og það dugar til þess að fara á toppinn.  . Kári SH 3,8  tonní 1. Brynjar KE 3,3 tonní 1. Birgir GK 3,8 tonn í 1. Hringur GK ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 Bt í mars.nr.4

Generic image

Listi númer 4. áfram góð handfæraveiði í Sandgerði og Hringur GK með 8,8 tonn í 3 rórðum og er kominn í annaðsætið.   var mest með 4,7 tonn í einni löndun,. Brynjar KE 4,2 tonn i 2 á færum. Signý HU 7,6 tonn í 2. Elli P SU 3,1 tonn í 1. Hringur GK Mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar að 13 Bt í mars. nr.3

Generic image

Listi númer 3. listi númer 3 og enn og aftur er nýr bátur á toppnum. Guðrún Petrína GK með 8,7 tonní 3 róðrum og fór með því á toppinn.  . Berti G ÍS 5,4 tonní 2. Góð Handfæraveiði í Sandgerði. og Brynjar KE kemur sterkur upp listann og var með 9,2 tonní 3 róðrum og mest 4,7 tonn í einni löndun. ...

Bátar að 13 bt í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á þessum lista.  Berti G ÍS reyndar með engann afla enn Kári SH var með 15,9 tonn í 3 rórðum . Birgir GK 6,5 tonní 1. Ölli Krókur GK 5,7 tonní 2. Raggi Gísla SI 3,5 tonn í 3 á rauðmaganetum og gengur veiðin hjá ´batnum ansi vel. Signý HU  5,2 tonní 1. Kári SH ...

Bátar að 13 BT í mars.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun hjá tveim efstu bátunum.  Berti G ÍS reyndar búinn að fara í ansi marga róðra eða 5 talsins.  . Rauðmaganetaveiðar hafnar og er Raggi Gísla SI að fiska nokkuð vel á þeim veiðum,. Berti G ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson.

Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 BT í febrúar nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Og það endaði þá þannig að Sandgerðingar áttu tvo báta á toppnum á þessum lista.  Addi Afi GK með 7,3 tonn í einni löndun og Guðrún Petrína GK  með 6,2 tonn í einni löndun . Svalur BA 8,2 tonn í 1. Blossi ÍS 7,6 tonn í 1. Njörður BA 6,3 tonní 1. Addi AFi GK Mynd Jóhann ...

Bátar að 13Bt í febrúar.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Vægast sagt mjög rólegt á þessum lista.  mjög fáir bátar voru að landa afla. Sleipnir ÁR var með 7,2 tonní 2og var hann eini báturinn á topp 10 sem landaði afla á þennan lista. Vísir SH 5,7 tonní 2. Sleipnir ÁR mynd Bergþór Gunnlaugsson.

Bátar að 13 BT í febrúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Ennþá góður afli hjá þessum bátum,. Addi Afi GK með 6,7 tonn í 2 róðrum . Guðrún Petrína GK 9,8 tonn í 2. Elli p SU 4,1 tonní 1. Svalur BA 8,8 tonní 1  sem er fullfermi hjá bátnum. Berti  GÍS 6,8 tonn í 3. Sleipnir ÁR 7,8 tonní 2. Ölli Krókur GK 6,9 tonní 2. Vísir SH 5,8 tonn 2. ...

Bátar að 13 Bt í febrúar nr.4

Generic image

Listi númer 4. Heldur betur mikið  um að vera á þessum lista.  hellingur af bátum með fullfemri,. Addi AFi GK var með 31 tonn í 4 róðrum og mest 9,3 tonn í einni löndun. Guðrún Petrína GK 30,5 tonní 4 róðrum og mest 9,1 tonn. Elli P SU 31 tonn í 4 róðrum og mest 10,8 tonn. Svalur BA 13,7 tonní 2. ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 BT í febrúar.nr 3

Generic image

Listi númer 3. Ansi rólegt á þessum lista og núna er það netabátur sem er kominn á toppinn og var Siggi Bjartar ÍS með 7,2 tonn í 4 róðrum . Berti G ÍS 11 tonní 3´roðrum . Siggi Bjartar ÍS Mynd Emil Páll.

Bátar að 13 BT í febrúar. nr 2

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á listanum og mjög mjótt á milli efstu þriggja bátanna.  . Addi Afi GK sem var á toppnum var með 2,8 tonn í einni löndun , og féll niður í þriðja sætið. Svalur BA var aflahæstur á listann með 8,5 tonn  2 róðrum . enn Árni á Hjördísi HU var með 7,1 tonn í 2 rórðum ...

Bátar að 13 BT í febrúar.nr 1

Generic image

Listi númer 1,. Jæja hefjum leikin í febrúar.  og já Sandgerðingar og Ólafsvíkingar með sitthvorn 2 bátinn inná topp 4. Óskar Á  Adda Afa GK hefur leikinn á toppinn, og Árni á Hjördísi HU  fylgir honum í öðru sætinu,. Addi AFi GK Mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar að 13 BT í janúar.nr 7

Generic image

Listi númer 7. og veiðin heldur áfram að vera góð. Blossi ÍS pikkfastur á toppnum og var með 3,9 tonn í einni löndun . Svalur BA kom með fullfermi 8,2 tonn í einni löndun á Patreksfirði. Stella GK 5,5 tonn í einni löndun. Petra ÓF 4,1 tonn í 3. Berti G ÍS 5,4 tonní 2. SValur BA mynd Janus ...

Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 BT í janúar.nr 6

Generic image

Listi númer 6. Strákarnir á Blossa ÍS ekkert á þeim skónum að gefa eftir toppsætið og voru með 12,9 tonn í 3 róðrum . Stella GK kominn í annað sætið og var með 10,4 tonn í 2 róðrum . Hjördís HU var aflahæstur á listann og var með 13,3 tonn í 3 róðrum . Konráð EA 12,8 tonní 6. Petra ÓF 7,8 tonn í 2. ...

Bátar að 13 BT í janúar.nr 5

Generic image

Listi númer 5. Ansi got gengi hjá Blossa ÍS enn báturinn er svo til að stinga af á toppnum og var með 10,8 tonn í 2 rórðum . Stella GK var með 13,8 tonn í 2 róðrum og þar af tæp 8 tonn í einni löndun . Akraberg ÓF var aflahæstur á listann með 14,5 tonn í 3. Haukaberg SH 9,4 tonní 3. Guðrún Petrína ...

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2016

Generic image

Þá er það næsti listi og núna eru það bátarnir að 13 BT árið 2016. allir bátar sem yfir 100 tonnin náðu eru á þessum lista og eins og sést  þá skreið Oddverji SI yfir 100 tonnin og fær því að fljóta með á listanum,. Rétt er að hafa í huga að enginn makríll er á þessum lista,. Ef að makrílinn væri ...

Bátar að 13 BT í janúar.4

Generic image

Listi númer 4. Mjög gott veður til sjósóknar og aflinn inná listann ansi góður,. Blossi ÍS ennþá pikkfastur á toppnum og var með 6,4 tonní 2. Svalur BA með 13 tonn í róðrum og fer upp um 6 sæti og í sæti næti númer 2.  var báturinn aflahæstur á listann. Addi AFi GK 5 tonní 1. Guðrún Petrína GK 6,1 ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss