Strandveiðar Svæði C,2015

Generic image

Á Þessu svæði sem nær frá Húsavik og til Djúpavogs lönduðu 82 bátar samtals um 240 tonnum,. ekki er mikið um flakk á bátunuim á milli hafna og eins og sjá má þá er nokkur fjöldi báta frá Djúpavogi á listanum og ansi margir bátar þaðan inná topp 10. Gestur SU Mynd Þór Jónsson.

Strandveiðar svæði B,2015

Generic image

Svæði A var eina svæðið sem að kláraði kvóta sinn og var því veiðum lokið þar 19 maí. á Svæði B sem nær frá Hólmavík og að Grenivík þá voru alls 106 bátar sem lönduðu 391 tonni. á því svæði var jafnframt hæstir strandveiði báturinn í maí Fengur ÞH og var hann sá eini sem yfir 10 tonnin komst,. Eins ...

Strandveiðar Svæði A,2015

Generic image

Svæði A sem nær yfir Snæfellsnesið sem og Vestfirðina hefur mestan fjölda af bátum enn í maí þá voru það alls 200 bátar sem lönduðu afla eftir veiðar á strandveiðunum ,. á þessu Svæði þá var Naustvík ST hæstur og var hann líka hæstur á snæfellsnesinu,. Hjörtur Stapi ÍS var hæstur á Norðurhluta ...

Bátar að 8 BT í Apríl.2015

Generic image

ansi óvæntur endir. aldrei áður í sögu aflafretta hefur það skeð að bátur frá Mjóafirði endi á toppnum,. enn það gerðist núna. Haförn I SU endar á toppnum. Haförn SU Mynd Sigurbrandur Jakopsson.