Bátar að 8 BT í júní,2015

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Góður mánuður hjá Bryndísi SH með 10 tonnum meiri afla enn báturinn í öðru sætinu og mest 5,4 tonn í róðri sem er nú fullfermi hjá bátnum. Bryndís SH Mynd Ásmundur Guðmundsson.

Strandveiðar svæði A.júní,2015

Generic image

Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 220 bátar og lönduðu þeir 871 tonnum eða 3,95 tonn á bát. Meðalaflinn í róðri var 626 kíló . Veiðar bátanna í þessum flokki voru stöðvaðar fyrst allra eða um miðjan júní.  þeir sem réru alla daganna komust í 11 róðra eins og sést þegar að listinn er skoðaður. ...

Strandveiðar svæði B júní,2015

Generic image

Lokalistinn. á Þessu svæði voru það 145 bátar sem lönduðu samtals 735 tonnum eða 5,1 tonn á bát. meðalaflinn var 576 kíló. Fjórir bátar á þessu svæði komust yfir 10 tonnin og var Fengur ÞH hæstur þeirra og er hann jafnfamt hæstur strandveiðibátanna núna á þessari vertíð. Fengur Þh Mynd Víður Már ...

Strandveiðar svæði C í júní,2015

Generic image

Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 119 bátar sem lönduðu samtals 532 tonnum eða 4,4 tonn á bát. Meðalafli í róðri 545 kíló. Tveir bátar af þessu svæði komust yfir 10 tonnin og reyndar voru Sigrún Hrönn ÞH og Hólmi NS ansi nálægt því líka,. Lundey ÞH Mynd Sandra Franks.

Strandveiðar Svæði D júní,2015

Generic image

Lokalistinn,. alls voru það 119 bátar sem lönduðu 484 tonnum á þessu svæði.  eða 4,1 tonn á báti. meðalafli í róðri 492 kíló. AFlahæstur bátanna á þessu svæði var Sóla GK og er hann líka einn af þeim minnstu sem eru gerðir út á strandveiðarnar. Margur er knár þótt hann sé smár. Sóla GK Mynd Emil ...

Bátar að 8 bt í maí,2015

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Þvílíkur mánuður hjá Lóu NS,. Núna var báturinn með um 3 tonn í 2 róðrum og með um 20 tonnum meiri afla enn næsti bátur. Lóa NS Mynd thorberg Einarsson.

Strandveiðar Svæði D,2015

Generic image

Svæði D er nokkuð sérstakt.  Það byrjar á Hornafirði sem er svo til næsti bær við Djúpavog, enn síðan er ekkert fyrr enn Þorlákshöfn um 400 km sunnar.  Reyndar eru Vestmannaeyjar þarna á milli. Á þessu svæði hafa iðulega komið aflahæstu strandveiðibátarnir ár hvert og þá aðalega frá Hornafirði.  . ...

Strandveiðar Svæði C,2015

Generic image

Á Þessu svæði sem nær frá Húsavik og til Djúpavogs lönduðu 82 bátar samtals um 240 tonnum,. ekki er mikið um flakk á bátunuim á milli hafna og eins og sjá má þá er nokkur fjöldi báta frá Djúpavogi á listanum og ansi margir bátar þaðan inná topp 10. Gestur SU Mynd Þór Jónsson.

Strandveiðar svæði B,2015

Generic image

Svæði A var eina svæðið sem að kláraði kvóta sinn og var því veiðum lokið þar 19 maí. á Svæði B sem nær frá Hólmavík og að Grenivík þá voru alls 106 bátar sem lönduðu 391 tonni. á því svæði var jafnframt hæstir strandveiði báturinn í maí Fengur ÞH og var hann sá eini sem yfir 10 tonnin komst,. Eins ...

Strandveiðar Svæði A,2015

Generic image

Svæði A sem nær yfir Snæfellsnesið sem og Vestfirðina hefur mestan fjölda af bátum enn í maí þá voru það alls 200 bátar sem lönduðu afla eftir veiðar á strandveiðunum ,. á þessu Svæði þá var Naustvík ST hæstur og var hann líka hæstur á snæfellsnesinu,. Hjörtur Stapi ÍS var hæstur á Norðurhluta ...

Bátar að 8 BT í Apríl.2015

Generic image

ansi óvæntur endir. aldrei áður í sögu aflafretta hefur það skeð að bátur frá Mjóafirði endi á toppnum,. enn það gerðist núna. Haförn I SU endar á toppnum. Haförn SU Mynd Sigurbrandur Jakopsson.