Bátar að 21 Bt í sept.nr.8
Listi númer 8. Lokalistinn,. Daðey GK hélt toppsætinu allan sept og var það sæti aldrei í hættu, . samt nokkuð merkilegur mánuður. aðeins einn bátur náði yfir 100 tonna afla. og aðeins einn bátur náði að koma með meira enn 10 tonn í einni löndun,. það sýnir kanski að þeta var ekkert sértakur mánuður ...
Bátar að 21 Bt í sept.nr.7
Listi númber 7. Daðey GK með ansi mikla yfirburði, var með 26 tonní 4 og er langaflahæstur. Óli G GK 15,7 tonní 3. Margrét GK 8,2 tonní 3. Straumey EA 14 tonní 3. Von ÍS 19,2 tonní 3. Benni ST 12 tonní 2. Sæli BA 12,9 tonní 3. Háey II ÞH 12,1 tonní 3. Litlanes ÞH 15,7 tonní 4. Dögg SU 18,8 tonní ...
Bátar að 21 bt í sept.nr.6
Listi númer 6. Daðey GK með 16,9 tonní 3 róðrum og styrkir stöðu sína á toppnum . Óli G GK 15 tonní 2. Margrét GK komin upp í 3 sætið. va rmeð 17,2 tonní 3. Ansi magnað að fylgjast með bátnum núna í sept. lista 1, sæti 18. lista 2 sæti 24. lista 3 sæti 19. lista 4 sæti 13. lista 5 sæti 6. og núna ...
Bátar að 21 bt í sept.nr.5
Listi númber 5. Nokkuð mikið um að vera á listanum,. daðey GK heldur toppnum og var með 14 tonní 4. Otur II ÍS 14,2 tonní 4. Óli G GK 17 tonní 4. Margrét GK kominn upp á topp 10 og va rmeð 19,2 tonní 5. Háey II ÞH var aflahæstur á þennan lista með 22,6 tonní 3 róðrum . Jón Ásbjörnsson RE 12,8 tonní ...
Bátar að 21 Bt í sept.nr.4
Listi númer 4. Daðey GK með 16,7 tonní 3 og er að stinga af á toppnum . Otur II ÍS 13,4 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 12,1 tonní 3. Hrefna ÍS 13,5 tonní 2. Óli G GK 11,3 tonní 3. von ÍS 15,1 tonní 2. Margrét GK 14,8 tonní 2 og er aðeins að lyfta sér upp listann. Litlanes ÞH 10,7 tonní 2. Daðey GK mynd ...
Bátar að 21 Bt í sept.nr.3
Listi númer 3. Enginn mokveiði, en þeir fiska sem róa. . Daðey GK með 13,1 tonní 2. Benni ST tekur stórt stökk upp listann var með 15,8 tonní aðeins 2 rórðum og fór upp um 8 sæti. Straumey EA 11,4 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE 8,9 tonní 1. Beta GK 8,8 tonní 2. Endilega ef einhver á góða mynd af Benna ...
Bátar að 21 Bt í sept.nr.2
Listi númer 2. Nokkuð miklar hreyfingar á listanum en athygli vekur að toppbáturinn frá því í ágúst Margrét GK er ansi langt niðri á listanum . Daðey GK með 14,7 tonn í 3 og kominn á toppinn,. Otur II ÍS 13,3 tonní 3. Dúddi Gísla GK 14,1 tonní 2. Hrefna ÍS 10,9 tonní 2. arney HU 12 tonní 2. Von ÍS ...
Bátar að 21 BT í sept.nr.1
Listi númer 1. svo sem ágæt byrjun á september. Brynja SH byrjar hæstur en hún landar í heimahöfn, en nokkurt flakk er á bátunum. eins og sést á listanum að neðan,. Nokkrir handfærabátar eru á listanum og er Glettingur NS hæstur þeirra. Margrét GK sem endaði á toppnum í ágúst byrjar mjög neðarlega ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.5
Listi númer 5. SVo sem ágætur ágúst mánuður. margir róðrar hjá bátunum en enginn mokveiði,. Margrét GK va rmeð 52 tonní 11 róðrum og endaði aflahæstur en með mjög marga róðra eða 27. meðalafli 4,5 tonn,. Óli G GK 55 tonní 10 og endaði númer 2 með 4,2 tonn í róðri að meðatali. Einar Hálfdáns ÍS var ...
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.3
Listi númer 3. Nokkuð fín veiði og margir bátar á handfæraveiðum núna. Margrét GK með 32 tonní 7 rórðum ogkominn á toppinn,. Von ÍS 14,4 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 23 tonní 6. Bergvík GK að fiska vel á netunum var með 14 tonní 4 rórðum og heldur sér inná topp 5. Daðey GK 27 tonní 5. Steinunn HF 20 ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.2
Listi númer 2. Ansi góð veiði hjá Bergvík GK á netunum enn báturinn situr núna í 3 sætinu og mest með 7 tonna afla . Von ÍS með 29,3 tonní 5 rórðum og kominn á toppinn,. Margrét GK 26,7 tonní 6 róðrum . Arney HU 15,4 tonní 4. Otur II ÍS 22,9 tonní 4. handfæraveiðin er nokkuð góð og hæstir þeirra eru ...
Bátar að 21 BT í ágúst nr.1
Bátar að 21 Bt í júlí.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. Frekar dapur mánuður. aðeins 2 bátar náðu yfir 10 tonna afla í einni löndun og annar þeirra fór í frí , Arney HU sem átti stærsta róðurinn 12,2 tonn,. Litlanes ÞH hætti á línu og fór á handfærin og nokkuð merkilegt var að handfæraaflinn hjá bátnum var mjög góður. og t.d ...
Bátar að 21 Bt í júlí.nr.4
Bátar að 21 Bt í júlí.nr.3
Listi númer 3. Mjög lítil veiði hjá bátunum og almennt séð er frekar dræm veiði á línuna. MArgrét GK með 11,7 tonní 3 róðrum . Arney HU með engann afla og missti þar með toppsætip. Jón Ásbjörnsson RE 13 tonní 4. Jón ´+Asbjörnsson RE 17,3 tonní 2. Litlanes ÞH 11,4 tonní 2. Jakob í Noregi 8,9 tonní ...
Bátar að 21 Bt í júlí.nr.2
Listi númer 2,. Arney HU með 31 tonní 4 róðrum og er stunginn af á toppnum. mest með 12,2 tonn í einni löndun . MArgrét GK 22 tonní 4. Háey II ÞH 17 tonní 3. Jón Ásjbörnsson RE 16,1 tonní 5. Steinunn HF 18,8 tonní 5. Jakob í Noregi 17 tonní 3 róðrum . Elli P SU 17,7 tonní 7. Gunnþór ÞH 9,2 tonní 3 ...
Bátar að 21 bt í júlí.nr.1
Bátar að 21 BT í júní.nr.5
bátar að 21 bt í júní .nr.4
Listi númer 4. Heldur betur farið að færast fjör í toppinn,. Margrét GK með 20,8 tonní3 og kominn á toppinn,. Daðey GK með 24,7 tonní 5 . og Arney HU sem var á toppnum með 17,8 tonn í 3, en það munar ekki nema 1,4 tonni á 1 og 3 sætinu,. Oli G GK 30 tonní 5 og sækir að bátunum . Litlanes ÞH 25,2 ...
Bátar að 21 BT í júní.nr.3
Listi númer 3. 3 bátar komnir yfir 70 tonnin. Arney HU ennþá á toppnum og va rmeð 26,3 tonn í 3 róðrum . Margrét GK sækir ansi vel að honum va rmeð 41 tonní 4 ´roðrum . Daðey GK 38 tonní 4. Von ÍS 23 tonní 4. Sunnutindur SU 22 tonní 4. Dóri GK 27,2 tonní 3. Steinun HF 21 tonní 4. Beta GK 20,4 tonní ...
Bátar að 21 bt í jjúní.nr.2
Listi númer 2. Enginn mokveiði hjá bátunum en þó voru nokkrir með fínan afla,. Arney HU að stinga af á toppnum. var með 25,3 onn í 5 róðrum og ekki nóg með að báturinn sé aflahæstur á þessum lista. hann er líka aflahæstur allra krókabátanna og þá er líka talið með bátarnri sem eru á listanum bátar ...
Bátar að 21 BT í júní.nr.1
Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á júní, 3 bátar komnir nú þegar yfir 20 tonnin og loksins eru norsku bátarnir sjáanlegir ofarlega á listanum,. Ásta B byrjar efstu norsku bátanna í 4 sætinu og Norliner er í sæti númer 6. Arney HU byrjar efstur . Ragnar Alfreðs GK byrjar efstur handfærabátanna en ...
Bátar að 21 BT í maí.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. Góður mánuður. lilja SH með 24,4 tonn í 5 róðrum og fór yfir 200 tonnin og sá eini sem gerði það í þessum flokki. Daðey GK fór í slipp. Von ÍS 22,2 tonní 4. Landey SH 14,7 tonní 3. Litlanes :H 36 tonní 4. Óli G GK 25 tonní 5. Háey II ÞH 21 tonní 5. Elli P SU 22 tonní 4. ...
Bátar að 21 Bt í maí.nr.4
Listi númer 4. Þá er fyrsti báturinn farinn frá Suðurnesjunum og er það Beta GK sem er komin til Siglufjarðar. veiðin þar hjá bátnum er reyndar búinn . að vera frekar slök um 3 til 4 tonn í róðri að meðaltali,. Daðey GK var með 28 tonní 4. Lilja SH 27 tonní 4. Dúddi Gísla gK 23,5 tonní 2. Von ÍS ...
Bátar að 21 Bt í maí.nr.3
Bátar að 21 bt í maí.nr.2
Listi númer 3. Góð veiði í Grindavík og bátarnir þaðan raða sér á topp 4,. Dað'ey GK með 55,1 tonní 5 róðrum . Margrét GK 54 tonní 5. Dúddi Gísla GK 36 tonní 3. Geirfugl GK 39 tonní 4. Beta GK 46 tonní 4. Lilja SH 46 tonní 5. Von ÍS 41 tonní 5. Jón Ásbjörnsson RE 40,5 tonní 4. Landey SH 35 tonní 4. ...
Bátar að 21 BT í maí.nr.1
Listi númer 1. Góð veiði við Suðurnesin, 3 bátar frá Grindavík á topp 3 . eins og sést þá eru margir bátar með yfir 10 tonn í einni löndun . Einar Hálfdáns ÍS og Dúddi Gísla GK eiga stærstu róðranna enn sem komið er, báðir með um 15 tonn,. af norskur bátunum þá er nýtt nafn þarna ansi ofarlega. en ...
Bátar að 21 BT í apríl.nr.7
Listi númer 7. SVo sem þokkalegur mánuður. og já þetta er lokalistinn,. Aðeins einn bátur fór yfir 100 tonnin og er það Einar Hálfdáns ÍS og var hann með 7,3 tonní 1 löndun núna. Daðey GK 11,3 tonní 2. Lilja SH 11,8 tonní 2 landað í Reykjavík. Dúddi Gísla GK 18,7 tonní 2. Tryggvi Eðvarðs SH 13,5 ...
Bátar að 21 BT í apríl.nr.6
Listi númer 6. Ansi mikið um að vera og nokkuð góð veiði. Einar Hálfdáns ÍS með 33 tonní 4 rórðum og komin yfirf 100 tonnin. Margrét GK 35 tonní 4 landað í Sandgerði. Arney HU 33 tonní 5 landað áAkranesi. 'oli G GK 25 tonní 3 landað í Grindavík. Jón Ásbjörnsson RE 49 tonní 4 og stekkur hæst allra ...
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.5
Listi númer 5. Þónokkuð mikið um að vera og veiði bátanna nokkuð góð. Einar Hálfdáns ÍS með 33,2 tonní 5 róðrum og kominn á toppinn. Elli P SU 19,9 tonní 4. Hrefna ÍS 13,3 tonní 4. Margrét GK 18,6 tonní 4. Kristinn ÞH heldur sér á topp 5 og va rmeð 15,7 tonní 4 á grásleppunetum . Otur II ÍS 20,7 ...
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.4
Listi númer 4. þónokkuð mikið um að vera en enginn mokveiði nema góð veiði í grásleppunetin,. Hrefna ÍS með 21,5 tonní 3 á línu og kominn á toppinn,. Einar Hálfdáns ÍS 18,9 tonní 4. og Kristinn ÞH með 8 tonní 2 rórðum kominn á grásleppunetin og nær að lyfta sér úr 3 í 2. . Elli P SU stekkur hæst ...
Bátar að 21 Bt í april.nr.3
Listi númer 3. Núna er Kristinn ÞH hættur á netum og kominn á grásleppu og þ að þýddi að hann landaði engum afla á þennan lista,. en það kemur bara annað netabátur frá Norðaustuhorninu upp listann. . Halldór NS var með 19,6 tonn í 3 róðrum og fór úr sæti 21 í sæti nr 4. Óli G GK var með 21 tonn í ...
Bátar að 21 bt í apríl.nr.2
Listi númer 2. Kristinn ÞH ennþá á toppnum og var með 21 tonn í 3 rórðum . MArgrét GK er komin á þennan lista, enda er báturinn mældur undir 21 Bt. Arney HU 22 tonní 3. Hrefna ÍS 11 tonní 1. Dúddi Gísla GK 11,7 tonní 2. Óli G GK 10,6 tonní 2. Landey SH fer úr neðsta sætinu á fyrsta lista upp í sæti ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.7,2020
Listi númer 7. Lokalistinn,. 5 bátar sem yfir 100 tonnin komust. Jón Ásbjörnsson RE endaði þennan mánuð ansi vel. 50 tonní 4 róðrum og mest 17 tonn í róðri og endaði aflahæstur. Tryggvi Eðvarðs SH 25 tonn´í 3. Daðey GK 20 tonní 2. Lilja SH 21 tonní 3. Dögg SU 22 tonní 4. Björn Hólmsteinsson ÞH átti ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.6,2020
List númer 6. Frekar lítið um að vera, brælur og loðna útum allt sem gerir þ að að verkum að línuveiði er frekar treg. Tryggvi Eðvarðs SH 9,7 tonní 1. Óli G GK 27,5 tonní 3 róðrum og saman eru þessir tveir komnir yfir 100 tonin . Lilja SH 20,5 tonní 4. og áfram fiskar Björn Hólmsteinsson ÞH mjög ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.5,2020
Listi númer 5. Frekar rólegt hjá ´línubátunum enn netabátarnir frá Raufarhöfn að mokveiða. Tryggvi Eðvarðs SH með 15,3 tonní 2. Daðey gK 12,1 tonní 3. Óli GK GK 14 tonní 3. Arney HU 15 tonní 2. Björn Hólmsteinsson ÞH sem er á netum var með 26 tonní 4 róðrum og þar af 16,5 tonn í einni löndun sem ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.4,2020
Bátar að 21 Bt í mars nr.3,2020
Listi n úmer 3. Daðey GK með 11,3 tonní 2 og kominn á toppinn,. Tryggvi Eðvarðs SH var með engann afla á þennan lista. annars er frekar rólegt yfir þessu. Bátarnir í noregi lönduðu engum afla á þennan lista nema að Bolga var með 1,3 tonní 1. Myndir hérna með eru af Jón Ásbjörnssyni RE sem kom með ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.2,2020
Listi númer 2. Miklar hreyfingar á þessum lista. Tryggvi Eðvarðs SH með 44 tonní 4 róðrum og komin beint úr sæti númer 18 og á toppinnn,. Daðey GK 19,8 tonní 2. Dúddi Gísla GK 19,1 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 23 tonní 2. Óli G GK 30 tonní 3. Björn Hólmsteinsson ÞH 15,7 tonní 2 róðrum á netum. Sæli ...