Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.2

Listi númer 2


Þara  báturinn Sigri SH með 17,8 tonn í 2 róðrum og orðin hæstur

STormur ST 4,3 tonn í 2 á línu

Síðan er greinilegt að strandveiðibátarnir sem ná að veiða ufsa með eru að gera það 
mjög gott , og það eru þa´helst bátar frá Hornafirði og Sandgerði 

sést best á því að núna eru fjórir strandveiðibátar komnir með yfir 10 tonna 
afla í júlí og þeir eru frá þessum tveimur höfnum 
Halla Sæm SF 4,4 tonn í 3

Arnar ÁR og Dímon GK svo til með sama afla

Arnar ÁR með 5886 kíló í 3róðrum og mest 2,2 tonn
Dímon GK með 5848 kg í 3 róðrum og mest 1.8 tonn

Dögg SF 3,7 tonn í 4
Eyrarröst ÍS 3,9 tonn í 4


Dímon GK mynd Birgir Haukdal Særúnarsson

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 9057 7 Sigri SH 0 23.4 3 9.6 Þari Stykkishólmur
2 2328 1 Stormur ST 69 14.2 6 3.5 Lína Hólmavík
3 7412 2 Halla Sæm SF 23 13.1 8 4.9 Handfæri Hornafjörður
4 2794 8 Arnar ÁR 55 11.4 8 2.2 Handfæri Sandgerði
5 7392 18 Dímon GK 38 10.2 9 1.8 Handfæri Sandgerði
6 2402 3 Dögg SF 18 10.2 9 2.2 Handfæri Hornafjörður
7 2625 4 Eyrarröst ÍS 201 9.9 5 3.5 Handfæri Suðureyri, Þingeyri
8 7490 6 Hulda SF 197 9.0 8 1.9 Handfæri Hornafjörður
9 7255 9 Snorri GK 1 8.6 8 1.8 Handfæri Sandgerði
10 7331 16 Sigurörn GK 25 8.3 8 1.5 Handfæri Sandgerði
11 2501
Skálanes NS 45 8.2 5 2.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
12 2162 24 Hólmi ÞH 56 8.1 10 0.9 Handfæri Þórshöfn
13 7347 25 Kári BA 132 8.0 10 0.9 Handfæri Bíldudalur
14 2282 46 Auðbjörg NS 200 8.0 10 0.9 Handfæri Borgarfjörður Eystri
15 7467 36 Ísey ÞH 375 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
16 6935 15 Máney SU 14 7.9 9 1.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Djúpivogur
17 6941 30 Smyrill ÞH 57 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
18 6969 41 Lilja ÞH 21 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
19 2461 43 Kristín ÞH 15 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
20 2576 32 Fönix ÞH 24 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
21 6905 31 Digri NS 60 7.9 10 0.9 Handfæri Bakkafjörður
22 6889 42 Perla ÞH 33 7.8 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
23 2588 39 Þorbjörg ÞH 25 7.8 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
24 7400 11 Snjólfur SF 65 7.8 8 1.5 Handfæri Hornafjörður
25 7214 64 Stormur SH 33 7.7 8 1.5 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
26 6728
Skarpur BA 373 7.7 9 1.3 Handfæri Tálknafjörður
27 6408
Fríða ÞH 175 7.5 11 0.8 Handfæri Raufarhöfn
28 6252
Bára NS 126 7.5 10 1.3 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
29 7305
Sandvík KE 79 7.3 8 1.1 Handfæri Sandgerði
30 7382
Sóley ÞH 28 7.2 9 0.9 Handfæri Húsavík
31 7526
Kristín ÞH 55 7.2 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
32 7180
Sæunn SF 155 7.2 7 2.0 Handfæri Hornafjörður
33 2147
Natalia NS 90 7.2 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
34 6549
Örk NS 178 7.1 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
35 7363
Alda EA 63 7.1 9 0.8 Handfæri Þórshöfn
36 6301
Stormur BA 500 7.1 6 1.8 Grásleppunet Brjánslækur
37 2587
Nonni SU 36 7.1 10 1.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Djúpivogur
38 7514
Kalli SF 144 7.1 7 1.8 Handfæri Hornafjörður
39 6494
Lukka EA 777 7.1 9 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1, Skagaströnd, Siglufjörður, Grímsey
40 2358
Guðborg NS 336 7.0 9 0.9 Handfæri Vopnafjörður
41 7455
Marvin NS 550 7.0 9 0.8 Handfæri Vopnafjörður
42 7459
Beta SU 161 7.0 9 1.0 Handfæri Djúpivogur
43 6465
Mardöll BA 37 7.0 9 0.8 Handfæri Bíldudalur
44 6849
Trölli ÞH 18 7.0 9 0.8 Handfæri Raufarhöfn
45 2597
Benni SF 66 6.9 8 1.0 Handfæri Hornafjörður
46 7104
Már SU 145 6.9 8 1.2 Handfæri Djúpivogur
47 2493
Falkvard ÍS 62 6.8 9 1.3 Handfæri Suðureyri, Bolungarvík
48 2538
Elli SF 71 6.8 7 1.8 Handfæri Hornafjörður
49 2578
Rabbý SI 37 6.8 9 0.8 Handfæri Siglufjörður
50 7168
Patryk NS 27 6.8 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
51 7074
Skjótanes NS 66 6.7 9 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
52 6878
Hilmar afi SH 124 6.6 7 1.3 Handfæri Ólafsvík, Arnarstapi
53 6893
María SH 14 6.6 7 1.5 Grásleppunet Stykkishólmur
54 7532
Lubba VE 27 6.6 9 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
55 7097
Loftur HU 717 6.5 8 1.0 Handfæri Skagaströnd
56 2564
Sigurbjörg SF 710 6.5 8 1.1 Handfæri Hornafjörður
57 7463
Líf NS 24 6.5 7 1.4 Handfæri Sandgerði
58 6261
Ingunn ÞH 93 6.5 8 0.9 Handfæri Þórshöfn
59 7703
Ásgeir ÁR 22 6.5 9 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Djúpivogur
60 2796
Kría SU 110 6.4 9 0.8 Handfæri Vopnafjörður
61 2596
Ásdís ÓF 9 6.4 9 0.8 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
62 7156
Gulltindur ST 74 6.4 8 0.9 Handfæri Norðurfjörður - 1
63 7072
Alda María BA 71 6.4 9 0.8 Handfæri Tálknafjörður
64 6686
Brimill SU 10 6.4 9 0.9 Handfæri Stöðvarfjörður
65 6743
Sif SH 132 6.3 8 0.8 Handfæri Grundarfjörður
66 2160
Axel NS 15 6.3 11 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
67 7175
Habbý ÍS 778 6.3 9 0.8 Handfæri Bolungarvík
68 7882
Sigrún Björk ÞH 100 6.3 8 0.8 Handfæri Raufarhöfn
69 7352
Steðji VE 24 6.3 9 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
70 6595
Valdimar SH 250 6.2 8 0.8 Handfæri Grundarfjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso