Bátar yfir 21 BT í júlí.2024.nr.4

Listi númer 4


ekki margir bátar sem réru allan júlí mánuð

í raun má segja að þeir hafið einungis verið fjórir, 

Gísli Súrsson GK, Auður Vésteins SU, Óli á Stað GK og Einar Guðnason ÍS , 

hinir réru bara hluta af júlí 

Einar Guðnason ÍS var með 40,6 tonn í 3 róðrum og endaði hæstur
Óli á STað GK átti ansi góðan mánuð, var með 44,3 tonn í 5 róðrum og var sá bátur sem oftast réri

og það skilaði sér upp í annað sætið, 

Báturinn byrjaði á Hornafirði enn færði sig síðan til Siglufjarðar, og þar landaði báturinn um 34 tonnum í 4 róðrum 


Óli á Stað GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Einar Guðnason ÍS 303 170.0 16 17.8 Suðureyri
2 4 Óli á Stað GK 99 147.5 20 15.3 Siglufjörður, Hornafjörður
3 5 Sandfell SU 75 131.8 10 19.2 Stöðvarfjörður, Siglufjörður, Bakkafjörður, Vopnafjörður, Neskaupstaður
4 2 Auður Vésteins SU 88 124.3 17 9.7 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
5 3 Gísli Súrsson GK 8 123.1 15 12.0 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
6 7 Hafrafell SU 65 81.8 9 15.9 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
7 6 Vésteinn GK 88 64.5 7 11.4 Stöðvarfjörður
8 8 Kristján HF 100 31.6 2 16.5 Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
9 9 Indriði Kristins BA 751 12.0 1 12.0 Tálknafjörður

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso