Netabátar í ágúst.2024.nr.1
Listi númer 1
Ekki margir bátar á netaveiðum og allir eru að mestu fyrir Norðan
nema Ebbi AK sem er á Akranesi, Byr GK í Hafnarfirði
og Haförn I SU sem er á Mjóafirði.
ekki margir bátar sem landa á Mjóafirði
Gunnþór byrjar langefstur og nokkuð góð veiði hjá honum 12,7 tonn í 5 róðrum og mest 6,8 tonn.
Gunnþór ÞH Mynd Raufarhafnarhöfn
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Höfn | Höfn |
1 | 7007 | Gunnþór ÞH 75 | 12.7 | 5 | 6.8 | Net | Raufarhöfn | |
2 | 2718 | Þorleifur EA 88 | 2.2 | 2 | 1.5 | Net | Grímsey | |
3 | 1861 | Haförn I SU 42 | 1.8 | 1 | 1.8 | Net | Mjóifjörður | |
4 | 2005 | Kaldi SK 121 | 1.7 | 3 | 0.6 | Net | Sauðárkrókur | |
5 | 2737 | Ebbi AK 37 | 1.6 | 1 | 1.6 | Net | Akranes | |
6 | 6478 | Uni Þór SK 137 | 1.3 | 2 | 0.7 | Net | Sauðárkrókur | |
7 | 1925 | Byr GK 59 | 1.2 | 1 | 1.2 | Net | Hafnarfjörður | |
8 | 2447 | Ósk ÞH 54 | 1.0 | 2 | 0.7 | Net | Húsavík | |
9 | 2733 | Von HU 170 | 0.9 | 1 | 0.9 | Net | Skagaströnd |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso