160 þúsund tonn af loðnu í júlí !,2000

Var að vinna í árinu 2000 og í júlí mánuði það ár.


Þar sem ég náði í aflatölur um alla báta sem lönduðu í júlí árið 2000 þá ætla ég að leyfa ykkur að sjá listan yfir aflahæstu loðnubátanna sem voru að veiðum í júlí mánuði árið 2000.

Þarna kennir ýmissa grasa og þarna eru nöfn sem við erum því miður hætt að sjá.

t.d aflskipið Örn KE sem vermir toppsætið.

Börkur NK sem kemur í annað sætið var þarna á kolmuna veiðum

svo eru þarna líka dönsk og færeysk skip enn þessi skip lögðu ansi mikin afla inn á land hérna og þá sérstakllega á þórshöfn eins og sést á listanum.

enn læt bara listann tala sínu máli og vonandi líkar ykkur við svona smá tilbreytingu

Ansi merkilegt að skoða löndunarhafninar enn það er ekki landað á svona mörgum stöðum í dag


Örn KE  mynd Þór Jónsson

Sæti Nafn Afli Landanir mest Hafnir
1 Örn KE 8988,5 10 1084,8 Siglufj, Bolungarvik, raufarhöfn, seyðisfjörður
2 Börkur NK 7344,5 5 1712,3 Neskaupstaður
3 Sigurður VE 6579,1 6 1395,5 Vestmannaeyjar, Krossanes
4 Víkingur AK 6400,4 7 1331,8 Akranes, Bolungarvík
5 Grindvíkingur GK 6261,6 7 1125,1 Siglufjörður, Raufarhöfn
6 Jón Kjartansson SU 5562,3 4 2355 Eskifjörður
7 Súlan EA 5209,2 7 950,4 Neskaupstaður
8 Óli í Sandgerði AK 5142,6 6 1013,9 Akranes, eskifjörður
9 Svanur RE 4566,2 8 697,9 Siglufjörður, Raufarhöfn
10 Hólmaborg SU 4557,8 3 1894,9 Eskifjörður
11 Júpiter ÞH 61 4545,1 6 1304,6 Grindavík, siglufj, þórshöfn
12 Ásgrímur Halldórsson SF 4526,9 6 963,2 Seyðisfjörður
13 Guðmundur Ólafur ÓF 4491,2 6 844,7 Siglufj, rauhfarh
14 Strömfjord DK - 8 4461,8 4 1109,6 Þórshöfn
15 Strömegg DK - 14 4205,6 5 861,9 Þórshöfn
16 Kap VE 4027,7 5 1223,2 Siglufj, vestmanneyjar, seyðisfj
17 Þorsteinn EA 3952,2 5 973,5 Grindavík, þórshöfn
18 Bjarni Ólafsson AK 3951,6 5 1077,5 Seyðisfjörður
19 Oddeyrin EA 3851,9 6 751,9 Grindavík, siglufj, krossanes
20 Birtingur NK 3847,6 7 663,3 Sandgerði , neskaupsta
21 Sunnuberg NS 3724,5 5 1213,5 Vopnafjörður
22 Beitir NK 3536,6 5 1177,8 Neskaupstaður
23 Jón Sigurðsson GK 3181,9 5 800,8 Krossanes, Grindavík, Þórshöfn
24 Finnur Fríði færeyjar 3141,1 6 477,9 Vopnafjörður
25 Sighvatur Bjarnarsson VE 3051,4 3 1214 Vestmannaeyjar
26 Ísleifur VE 3014,1 3 1098,1 Seyðisfj, raufarhöfn
27 Hákon ÞH 2905,9 4 944,5 Seyðisfjörður
28 Björg Jónsdóttir ÞH 2893,1 4 1109,5 Siglufjörður
29 Kap II VE 2829,6 4 822,1 Vestmanneyjar
30 Þórður Jónasson EA 2572,9 5 691,6 Raufarhöfn, siglufj, krossanes
31 Ruth HG 264 DK - 12 2572,2 4 1048,1 Bolungarvík
32 Expo DK - 5 2543,2 5 656,9 Þórshöfn
33 Antares VE 2526,6 4 897,9 Krossanes, vestmanneyjar
34 Guðrún Þorkelsdóttir SU 2443,3 5 822,4 Eskifjöður
35 Hoffell II SU 2357,5 3 1019,3 Eskifjörður
36 Guðmundur VE 2273,5 4 904,1 Krossanes, vestmanneyjar
37 Arnþór EA 16 2186,9 5 752,3 Krossanes, vestmanneyjar
38 Strömsund DK - 13 2047,3 5 539,1 Þórshöfn
39 Ammasta 1993,2 5 744,5 Krossanes, vestmanneyjar
40 Huginn VE 1596,9 4 566,4 Seyðisfjörður
41 Bergur VE 1408,3 4 505,6 Eskifjörður, Raufarhöfn
42 Neptúnus ÞH 1354,0 2 809 Raufarhöfn, siglufj, krossanes
43 Arnarnúpur ÞH 1341,9 3 703,3 Grindavík, þórshöfn, siglufj
44 Þórshamar GK 585,9 2 442,7 Djúpivogur