1900 tonn á 10 dögum landað í Grindavík

Eftir að veiðar máttu aftur hefjast eftir hrygningarstoppið þá er gríðarlegur fjöldi af línubátum búinn 


að vera við veiðar utan við Grindavík, eða á svæðinu frá Reykjanesvita og áleiðis að Krýsuvíkurbjargi og landa í Grindavík,

á aðeins 10 dögum hafa minni línubátarnir undir 30 tonnum landað þar alls 1918 tonnum,

Hérna að neðan er listi yfir bátanna sem hafa landað afla í Grindavík eftir hrygningarstoppið og eins og sést þá eru þetta ansi margir bátar

25  í heildina og 8 þeirra hafa náð yfir 100 tonnum sem er ansi magnað á ekki lengri tíma,

Fríða Dagmar ÍS með stærsta róðurinn 19,6 tonn.  


Sæti Nafn Afli Landanir Mest Ath
25 Lilja SH 26.8 3 10
24 Gulltoppur GK 29.0 6
Balabátur
23 Bíldsey SH 32.0 3 16.4
22 Hópsnes GK 35.0 5 9.6 balabátur
21 Katrín GK 35.0 5 9.1
20 Beta GK 40.0 6
2 róðrar í Sandgerði
19 Óli G GK 41.0 7

18 Geirfugl GK 51.0 6 11.9
17 Straumey EA 53.0 6 13.4
16 Steinunn BA 54.0 6 12.4
15 Kristinn HU 55.0 5
balabátur
14 Dóri GK 62.0 8 11.1 4 róðrar í Sandgerði
13 Særif SH 63.6 5 15.1
12 Óli á Stað GK 66.0 7 12.2
11 Margrét GK 71.0 8
3 róðrar í Sandgerði
10 Fríða Dagmar ÍS 87.7 7 19.6
9 Daðey GK 97.0 10

8 Indriði Kristins BA 108.0 10

7 Sævík GK 109.0 10 13.4
6 Gísli Súrsson GK 118.0 11

5 Kristján HF 121.0 9 17.8
4 Auður Vésteins SU 126.0 10 18
3 Vésteinn GK 130.0 10

2 Sandfell SU 140.0 10

1 Hafrafell SU 167.0 10 19.1

Hafrafell SU mynd Hafþór Hreiðarsosn