200 þúsund tonn af kolmunna..2017

Loðnuvertíðin á íslandi að klárst og þá munu flest öll skipin fara í langferð á kolmunamiðin sem núna eru vestur af Írlandi.  


Þar hefur verið mikill floti af veiðum og meðal annars skip frá Danmörku go Noregi.

Norsku skipin hafa fiskað ansi vel af kolmunna og náðu því núna að fara yfir 200 þúsund tonna múrinn af kolmunna núna frá Áramótum,

Eins og sést hérna að neðan þá er aflinn hjá norsku skipunum ansi góður, og eru 3 skipanna kominn yfir 9 þúsund tonn,

Storeknut er aflahæstur norsku skipanna með 12319 tonn og  það má geta þess að Storeknut kom til Íslands  með kolmuna , og landaði á Fáskrúðsfirði.  

Verður fróðlegt að sjá hvort að íslensku skipin munu eitthvað ná að kroppa í þennan mikla afla sem að norsku skipin hafa komið með.


Hérna að neðan eru myndir af tveim aflahæstu skipunum á kolmunna í noregi það sem er af er vertíðinni

Storeknut Mynd Sverrir Geirsson


Brennholm Mynd Ásgeir Ásgeirsson í Hanstholm

Seat Seat before Name Fishing
1
Storeknut 12319
2
Brennholm 9308
3
Østerbris 9047
4
Rogne 8789
5
Manon 8758
6
Haugagut 7870
7
Åkerøy N 0200DA 7823
8
Birkeland 6952
9
Odd Lundberg 6333
10
SMARAGD 6187
11
Knester 5967
12
Gunnar Langva 5658
13
TEIGENES 5638
14
STRAND SENIOR 5614
15
Christina E 5559
16
Herøy 5355
17
Herøyhav 5154
18
Gerda Marie 5102
19
Hardhaus 5101
20
LEINEBJØRN 5034
21
Malene S 5031
22
VIKINGBANK 4851
23
Harvest 4827
24
Rav 4708
25
Hargun 4686
26
Sæbjorn 4490
27
VESTVIKING 4397
28
Nordervon 4351
29
Havstál 3777
30
Kings Bay 3197
31
NORDERVEG 2372
32
Kvannøy 2176
33
Havskjer 1775
34
Slaatterøy 1731
35
Gardar 1635