21 þúsund tonn frá Norskum skipum, 2017

Núna eru íslensku loðnuskipin kominn til veiða hérna við landið


og þau norsku hafa verið á veið og hefur gengið ansi vel hjá þeim .

Núna hafa alls 33 norsk loðnuskip landað afla í íslenskum höfnum

Samtals um 21 þúsund tonnum,

Auk þess þá hafa skipin silgt með loðnu til Noregs og búið er að tilkynna um tæplega 50 þúsund tonn þangað.


Eins og sést á listanum hérna að neðan þá eru tvö skip búinn að landa yfir eitt þúsund tonnum á íslandi Gardar H og Havfisk.

þessum afla hefur verið landað á fjórum höfnum.

Þórshöfn 2303 tonn

Neskaupstaður  tæplega 8100 tonnum

Eskifjörður  tæplega 6400 tonnum 

Fáskrúðsfjörður  4550 tonnum.


Gardar H Mynd Jan Saetre








Sæti Nafn Afli
1 Gardar H 0034AV 1048728
2 Havfisk M0520A 1006455
3 Roaldsen R 0080ES 952059
4 Fiskebas SF 0230F 940026
5 Haukagut H 0050AV 914430
6 Österbris H0099AV 911367
7 Teigenes M 0001HÖ 898670
8 Gerda Marie H-32-AV 836731
9 Slaatteroey H 0010AV 814549
10 Sjöbris M 0122HÖ 811850
11 Krossfjord H 0069S 795110
12 Ketlin N0119SO 739467
13 Kings Bay M-22-HÖ 731352
14 Manon H 0026AV 689639
15 Birkeland H 0087AV 681268
16 Eros M 0029HÖ 671134
17 Liafjord H0003F 644513
18 Talbor H 0074AV 573405
19 Brennholm H 0001BN 511159
20 Hargun H 0001O 494393
21 Kvannøy N 0400B 489462
22 Leinebjörn M 0003HÖ 484418
23 Havglans H0005øN 468274
24 Nordfisk N 0001B 402825
25 Svanaug Elise ST 0019F 343180
26 Rogne M 0070 HØ 323974
27 Havsnurp M 0195MD 286766
28 Endre Dyröy H 0015F 265513
29 Smaragd M 0065HØ 260092
30 Rødholmen N0118LN 156127
31 Christina E M150Hø 141444
32 Strand Senior M 0425H 120546
33 M. Ytterstad N 0307LN 114382