2500 tonn af kolmuna í einni löndun!,,2017
Loðnuvertíðin kominn í nokkurn gang, þótt að íslensku skipin séu ekki á veiðum.
nokkuð mörg norsk skip eru á veiðum hérna við land og líka eru nokkur skip á leiðinni frá Færeyjum,
Núna eru nokkur skip á kolmunaveiðum í Færeyskri lögsögu og eitt þessara skipa kom til Íslands með drekkfullt skip.
Christian í Grjótinu kom nefnilega til Eskifjarðar með fullfermi og vel það
2541 tonn af kolmunna var landað úr skipinu á Eskifirði.
Christian í Grjótinu. Mynd Larry SMith