254.000 tonn af loðnu í feb 2001. Sunnutindur SU og Víkingur AK

Núna árið 2024 þá hefur gegnið illa að finna loðnuna eða í það minnsta sem Hafró hefur leitað.

aftur á móti þá hefur fundið loðna í æti hjá t.d þorskinum .

Loðnuveiðar voru mjög miklar frá um 1984 og vel fram yfir aldamótin.

og árið 2001, þá var mjög góð og mikil loðnuveiði.

hérna að neðan er litið á febrúar árið 2001,

enn þá komu á land 254 þúsund tonn af loðnu í febrúar.

þarna þetta ár þá voru komnir mjög margir bátar sem náðu að landa yfir eitt þúsund tonnum af loðnu.

enn að sama skapi þá fækkaði bátunum sem lönduðu undir 1000 tonnum af loðnu,

Bátar með undir 900 tonn í löndun
Hérna hef ég skipt upp bátunum sem veiddu loðnu í febrúar árið 2001 í tvo hópa.

Fyrri listinn sem eru 11 bátar er með báta sem náðu undir 900 tonn í einni löndun 

og þar var Sunnutindur SU hæstur með um 6970 tonn, mestur hluti af þessum afla var landað í Grindavík og Djúpavogi

Sunnutindur SU hét áður Víkurberg GK 1

Oddeyrin EA landaði öllum sínum afla í Grindavík

og Birtingur NK landaði öllum sínum afla í Sandgerði 


 Bátar með yfir 900 tonn í löndun 
hinn listinn er með stærri bátunum eða þeim bátum sem náðu yfir 900 tonn í einni löndun 

og þar sést að þeir eru 28 bátarnir, og 7 þeirra náðu yfir tíu þúsund tonna afla.

tveir af þeim náðu yfir 12 þúsund tonna afla og aflaskipið Víkingur AK varð aflahæsti loðnubáturinn í febrúar árið 2001

 með 12769 tonn og þar á eftir kom Hólmaborg SU

Víkingur AK , ásamt Óla í Sandgerði AK og Ingunni AK lönduðu allir afla sínum á Akranesi.

Súlan EA landaði öllum sínum afla í Sandgerði.

Hérna að neðan má sjá þessa tvo lista og þeir bara tala sínu máli.




                     Bátar með undir 900 tonn í löndun
Sæti Sknr Nafn Afli landanir Mest
1 979 Sunnutindur SU 59 6971.6 9 880.8
2 1062 Kap VE 4 6058.0 8 888.0
3 1046 Oddeyrin EA 210 5525.0 9 747.0
4 1556 Seley SU 210 5369.0 9 763.0
5 1061 Birtingur NK 119 5000.1 9 681.2
6 1029 Svanur RE 45 3949.2 7 704.6
7 1020 Guðmundur Ólafur ÓF 40 3572.2 6 792.9
8 2233 Jóna Eðvalds SF 20 3054.0 4 774.0
9 264 Þórður Jónasson EA 350 2983.2 5 710.8
10 1413 Harpa VE 25 2802.0 5 885.0
11 1501 Þórshamar GK 75 1740.0 3 874.0
12 1035 Heimaey VE 1 1448.2 3 545.2
Sunnutindur SU mynd Ármann Hallur


                                 Bátar með yfir 900 tonn í löndun
Sæti Sknr Nafn Afli landanir Mest
1 220 Víkingur AK 100 12769.1 10 1430.4
2 1525 Hólmaborg SU 11 12439.0 6 2345.0
3 1742 Faxi RE 9 11248.0 9 1470.0
4 2334 Óli í Sandgerði AK 14 10981.0 11 1043.0
5 183 Sigurður VE 15 10512.2 8 1529.2
6 1293 Börkur NK 122 10307.0 7 1775.0
7 2410 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 10300.0 6 2178.0
8 2281 Sighvatur Bjarnason VE 81 9709.0 7 1499.0
9 1903 Þorsteinn EA 803 8928.0 7 2012.0
10 2287 Bjarni Ólafsson AK 70 8518.2 8 1340.5
11 1807 Hákon ÞH 250 8381.0 9 1004.0
12 155 Jón Kjartansson SU 111 7943.9 6 1530.9
13 2363 Gullberg VE 292 7219.0 6 1246.0
14 130 Júpiter ÞH 61 7184.8 6 1323.3
15 1012 Örn KE 13 6542.0 7 1043.0
16 1031 Bergur VE 44 6387.2 6 1279.9
17 226 Beitir NK 123 5806.7 6 1176.3
18 2329 Sveinn Benediktsson SU 77 5717.0 7 1264.0
19 2336 Sunnuberg NS 70 5576.0 6 1279.0
20 1411 Huginn VE 55 5514.0 6 935.0
21 2388 Ingunn AK 150 5462.0 3 2031.0
22 1610 Ísleifur VE 63 5095.0 7 1126.0
23 1512 Grindvíkingur GK 606 4946.0 6 1120.0
24 1508 Björg Jónsdóttir ÞH 321 4730.0 5 1151.0
25 2412 Ásgrímur Halldórsson SF 250 4565.7 7 995.6
26 2277 Antares VE 18 4018.1 5 1012.6
27 1060 Súlan EA 300 3196.0 5 924.0
28 1076 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 1213.0 2 944.0
Víkingur AK mynd Jón Páll Ásgeirsson