270 tonn af aukafiski með loðnu vertíðina 2022.

Þá er loðnuvertíðinni 2022 lokið eins og sést á uppsjávarlista númer 11 sem kom núna áðan hérna á aflafrettir.is


Það var nú ekki bara loðna sem kom á land af skipunum 

því þónokkurt magn af aukafiski kom líka á land

því alls komu á land um 272 tonn af aukafiski.  

og langmest af því var þorskur sem kom á land eða 242 tonn

17 tonn komu á land af ýsu og 11,4 tonn af ufsa

187 kg af karfa og 888 kíló af grásleppu,

Sá bátur sem kom með mest af aukaafla var Hoffell SU eða um 50 tonn,

enn það má geta þess að Hoffell SU kom mest með 34 tonn af þorski í einni löndun, en hann hafði þá verið við loðnuveiðar

í Breiðarfirðinum á grunnu vatni,

Allur þessi aukaafli ferí bræðslu.

Það má geta þess að þorskverð á fiskmörkuðum hefur verið ansi gott núna í mars, og  ef við gefum okkur að um 400 krónur hafi 

verið fyrir þorsk per kíló þá er aflaverðmæti þorskins sem fór í bræðslu hátt í 100 milljónir króna.





Sæti Nafn Þorskur Ýsa Ufsi Samtals með öðrum fiski
25 Polar Amaroq 0.379 0.025
0.63
24 Barði NK 120 0.73
0.036 0.80
23 Börkur NK Nýi 0.55 0.305 0.116 1.03
22 Hákon EA 0.243 0.965
1.29
21 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 1.153
0.235 1.39
20 Tasiliaq GR-06 1.318 1.41 0.109 2.91
19 Ásgrímur Halldórsson SF 2.632 0.305 0.136 3.27
18 Polar Ammassak GR-18- 3.515 0.113
3.64
17 Jóna Eðvalds SF 3.22 0.271 0.328 3.98
16 Aðalsteinn Jónsson SU 5.646 0.186 0.057 6.15
15 Bjarni Ólafsson AK 5.748 0.145 0.146 6.17
14 Suðurey VE 11 7.543 0.316 0.279 8.15
13 Sigurður VE 8.746 0.216 0.924 9.91
12 Kap VE 9.7
0.22 9.96
11 Guðrún Þorkelsdóttir SU 9.488 0.433 0.103 10.04
10 Venus NS 150 9.182 0.614 0.823 10.65
9 Beitir NK 9,22 2.729 1.098 13.13
8 Huginn VE 13.063 0.085 0.325 13.53
7 Jón Kjartansson SU Nýi 12.249 1.397 1.175 14.85
6 Víkingur AK 14.741 0.384 0.026 15.24
5 Heimaey VE 13.093 4.356 1.359 18.89
4 Álsey VE 18.126 1.541 0.499 20.21
3 Svanur RE 45 19.807 0.098 0.545 20.47
2 Ísleifur VE 23.677 0.063 1.611 25.48
1 Hoffell SU 80 48.065 0.777 1.293 50.19