3 línubátar yfir 500 tonnin,2018

Lokalistinn í nóv


ansi góður mánuður,

3 bátar yfir 500 tonnin og það munar mjög litlu á  þeim,

t.d munar  ekki nema um 1,6 tonni á milli Kristínar GK og Jóhönnu Gísladóttir GK

Reyndar þá átti Jóhanna Gísladóttir GK hörku  mánuð því að meðalaflinn  hjá bátnum var 137 tonn í löndun,

mest 152 tonn í löndun,

nýi Sighvatur GK endaði þó aflahæstur og mest með um 140 tonn í ienni löndun,

Valdimar H í Noregi kom með 64 tonn í land undir lok nóv

Ekki gleyma svo ef þið viljið styðja við bakið á Aflafrettir. að fara inná Aflafrettir.com og klikka þar á auglýsingar sem þar eru.,takk




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 554,8 5 139,6 Grindavík, Sauðárkrókur, Djúpivogur
2
Kristín GK 457 549,7 6 100,6 Grindavík, Sauðárkrókur, Djúpivogur
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 547,3 4 152,6 Djúpivogur, Sauðárkrókur
4
Fjölnir GK 157 457,4 4 130,9 Djúpivogur, Sauðárkrókur
5
Hrafn GK 111 409,1 6 90,2 Siglufjörður
6
Valdimar GK 195 396,8 6 78,1 Siglufjörður
7
Hörður Björnsson ÞH 260 392,8 6 84,5 Húsavík, Raufarhöfn
8
Tjaldur SH 270 374,7 6 96,9 Siglufjörður, Akureyri
9
Sturla GK 12 367,9 5 111,4 Siglufjörður
10
Þórsnes SH 109 367,1 4 111,1 Skagaströnd, Siglufjörður
11
Páll Jónsson GK 7 366,6 4 106,7 Grindavík, Sauðárkrókur, Djúpivogur
12
Örvar SH 777 361,4 5 109,7 Rif, Siglufjörður
13
Rifsnes SH 44 335,9 5 94,1 Rif, Siglufjörður
14
Valdimar H F-185 335,9 5 86,9 Noregur
15
Núpur BA 69 301,4 6 79,0 Patreksfjörður