4 norsk loðnuskip á Akureyri,,2018

Núna eru ansi mörg norsk loðnuskip kominn til veiða á loðnu í landhelgi okkar


og núna á Akureyri eru stödd þar 4 skip.

Ég er sjálfur á Akureyri og smellti nokkrum myndum af þessum skipum,

þau sem eru hérna eru 

Vestviking H-12-AV sem er 63 metra langur smíðaður 1986. með 3260 hestafla vél

Brennholm  H-1-BN sem er 75,4 metra langur smíðaður 2004. með 6870 hestafla vél

Knester  H-58-AV sem er 71 meters langur smíðaður 2006 með 6120 hestafla vél

Selvag Senior N-24-ME sem er 67 metra langur smíðaður 1999 með 7500 hestafla vél













Myndir Gísli Reynisson