420 þúsund tonn af kolmunna, 2017
Heldur betur sem að Norsku skipin hafa verið að fiska vel að kolmuna núna. þegar þetta er skrifað þá hafa þau samtals landað 424 þúsund tonnum af kolmunna,
Alls hafa 18 norsk skip landað meira en 10 þúsund tonnum af kolmunna.
Österbris er aflahæstur og er kominn með yfir 17 þúsund tonn , Akeröy kemur þar á eftir með rúm 15 þúsund tonn.
Norsku skipin hafa verið að veiðum að mestu í kringum Írland og landað nokkuð víða um evrópu ef þannig má að orði komast,
Norsku skipin hafa landað í Noregi, enn hafa einnig landað miklu magni í Hanstholm og Skagen í Danmörku. sömuleiðis hafa nokkur skip landað afla í Bretlandi og eitt hefur komið til Íslands með afla.
Hérna má sjá lista yfir 10 aflahæstu norsku skipin af kolmunna.
seat | Name | Catch | Blue Whiting |
1 | Østerbris | 17122 | |
2 | Åkerøy N 0200DA | 15377 | |
3 | Birkeland | 13216 | |
4 | STRAND SENIOR | 12726 | |
5 | Storeknut | 12319 | |
6 | Brennholm | 12093 | |
7 | Manon | 12019 | |
8 | Gerda Marie | 11972 | |
9 | Rogne | 11863 | |
10 | Haugagut | 11762 |
Österbris Mynd emsphoto
Heröy í Skagen í Danmörku. Mynd Jimmy