46 Norsk loðnuskip við Íslands núna,2018

Ansi mörg  norsk loðnuskip eru núna í Íslenski fiskveiðilögunni.


samkvæmt lauslegri talningu þá eru alls 46 norsk skip við loðnuveiðar núna

öll hafa þau landað einhverjum slöttum nema að Kings Bay kom með 1141 tonn af loðnu í land í einni löndun

Vendla hefur landað um 850 tonnum í 2 löndunum ,

gera má ráð fyrir að á hverju skipi séu í kringum 11 manna áhöfn og eru þetta því um 500 norskir sjómenn sem eru við veiðar og vinnu núna um þessar mundir að veiða loðnu í íslensku lögsögunni.


Kings Bay Mynd Ivar Wangen


Vendla Mynd Svein W Pettersen

Hérna að neðan má sjá lista yfir skipin sem eru núna hérna 




1 Akeröy
2 Birkeland
3 Brennholm
4 Elisabeth
5 Fiskebas
6 Fiskeskjer
7 Fonnes
8 Fransten Junior
9 Gambler
10 Gerda Marie
11 Gunnar Langva
12 Hardhaus
13 Hargun
14 Haugagut
15 Havglans
16 Havskjer
17 Havsnurp
18 Havstál
19 Heröyhav
20 Ingrid Majala
21 Kings Bay
22 Knester
23 Krossfjord
24 Leinebjorn
25 Liafjord
26 Ligrunn
27 M Ytterstad
28 Magnarson
29 Malene S
30 Norderveg
31 Roaldsen
32 Rogne
33 Selvag Senior
34 Sjöbris
35 Slaateröy
36 Storeknut
37 Strand Senior
38 Straumberg
39 Svanaug Elise
40 Svensgam
41 Sæbjörn
42 Talbor
43 Trönderbas
44 Vea
45 Vendla
46 Vestviking