485 tonn á 9 dögum,2017

Já á meðan að íslenskir sjómenn eru í verkfalli þá eru þeir norsku að mokveiða upp þorskinum.


eins og sést á nýjasta togaralistanum fyrir Noreg árið 2017 þá eru nú þegar strax kominn tvö skip yfir eitt þúsund tonnin.  Sjá má listann hérna. 

Einn af þeim togurum sem hafa mokveidd er Tönsnes sem kom til hafnar með 484 tonn eftir aðeins 9 daga á veiðum.  það gerir tæp 54 tonn á dag.

af þessum afla þá voru 434 tonn af þorski.  

Tönsnes  er ekki stærsti frystitogarinn í Noregi.  smíðaðir árið 2000 og er 51 metri á lengd og með 3900 hestafla vél.


Tönsnes Mynd Bjoern Hansen

Það má til gamans geta þess að Gadus Posedion kom með 265 tonn eftir aðeins fjóra daga á veiðum eða 66 tonn á dag.