7 ný togskip í mikilli endurnýjun,,2017
Endurnýjun fiskiskiptaflota landsins heldur áfram og núna nýverið var skrifað undir smíðasamning fjögurra fyrirtækja við norsku skipasmíðastöðina VARD í Noregi.
Alls verða smíðuð 7 samskonar togskip sem öll eru um 29 metrar að lengd og eru því svokallaðir 3 mílna togskip.
Síldarvinnslan á Neskaupstað fær 2 skipanna og endurnýjar Vestmannaey VE og Bergey VE.
Gjögur á Grenivík og Grindavík fær 2 skip og endurnýjar Áskel EA og Vörð EA.
Skinney Þinganes á Hornafirði fær 2 skip,
og Útgerðarfélag Akureyrar fær eitt skip.
öll skipin verða um 28,95 metrar á lengd og 12 metrar á breidd. í skipunum verða tvær aðalvélar með tveimur skrúfum. Ný kynslóð rafmagnsspila verður í skipunum frá Seaonics
verða íbúðir fyrir 13 manns í þeim og munu taka um 80 tonn af fiski í lest eða um 244 kör, 460 lítra
Tölvugerð mynd af þessum 7 togskipum,
Tölvugerð mynd af nýja skipi SVN
Nyja Togskip Gjögurs. Tölvugerð mynd