77 bátar fá rækjukvóta. 14 stunda veiðar!!,,2017


Jæja þá er búið að úthluta rækjukvóta við snæfellsnesið, og það verður að segjast eins og er að þessi úthlutin er mjög furðuleg.

77 bátar fá kvóta
Fyrir það fyrsta þá eru það 77 bátar sem fá úthlutað rækjukvóta. sem alls er 661 tonn 

þessa tölu 77 báta má fækka niður í 14
Árið 2016 þá voru rækjubátarnir alls 33 og eru þá ALLIR rækjubátar taldir með.  
ef rækjubátarnir sem voru að veiðum við eldey,  Arnarfirðinum og Ísafirði þá fækkar þeim niður í 22. fyrir árið 2016.  og þessa tölu um 22 báta má fækka niður í 14 sem voru á rækjuveiðum við snæfellsnesið

Ef árið í ár er skoðað þá lítur þetta þannig út að fimm bátar eru á veiðum.

Aflafrettir tóku saman lista yfir bátanna og eins og sést þá er stór hluti af þeim sem aldrei hafa stundað rækjuveiðar.

Hjalteyrin EA áður Björgúlfur EA fær mestan kvóta af þeim bátum sem ALDREI hafa veitt rækju.  eða um 42 tonn,

Af þeim bátum sem  hafa veitt rækju þá fær Valbjörn ÍS mestan kvóta eða um 65 tonn.

Læt listann hérna að neðan tala sínu máli.


Valbjörn´ÍS  Mynd Jón Steinar Sæmundsson


Númer Sknr Nafn Úthlutun kíló Athugasemdir
1 78 Ísborg ÍS 1147 Stundar rækjuveiðar
2 89 Grímsnes GK 11482 Stundar rækjuveiðar
3 177 Fönix ST 2809 Stundar rækjuveiðar
4 182 Vestri BA 48101 Stundar rækjuveiðar
5 233 Erling KE 5097 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
6 253 Hamar SH 5247 Stundar rækjuveiðar
7 264 Hörður Björnsson SH 13831 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
8 967 Þórsnes SH 10939 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
9 975 Sighvatur GK 9056 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
10 1019 Sigurborg SH 41948 Stundar rækjuveiðar
11 1028 Saxhamar SH 755 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
12 1054 Sveinbjörn Jakopsson SH 469 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
13 1204 Jón Gunnlaugs ST 0 kominn í brotajárn
14 1269 Haukur HF 1243 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
15 1281 Múlaberg SI 48564 Stundar rækjuveiðar
16 1304 Ólafur Bjarnarson SH 188 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
17 1345 Blængur NK 4478 Frystitogari, enginn rækja síðustu 15 ár
18 1360 Kleifaberg RE 11418 Frystitogari, enginn rækja síðustu 15 ár
19 1420 Keilir ST 232 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
20 1424 Steini Sigvalda GK
Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
21 1434 Þorleifur EA 5 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
22 1436 Jón Hákon BA
óvitað
23 1472 Klakkur SK 21315 Var smá á rækju fyrir norðan,
24 1476 Hjalteyrin EA 41915 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
25 1502 Páll Helgi ÍS 53 hefur stundað veiðar í Ísafirðinum
26 1530 Sigurbjörg ÓF 39541 Frystitogari, enginn rækja síðustu 15 ár
27 1578 Ottó N Þorláksson RE 4098 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
28 1591 Núpur BA 438 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
29 1622 Nökkvi ÞH 953 Stundar rækjuveiðar
30 1629 Farsæll SH 8181 Stundar rækjuveiðar
31 1661 Gullver NS 649 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
32 1664 Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 55209 Stundar rækjuveiðar
33 1686 Valbjörn ÍS 65070 Stundar rækjuveiðar
34 1743 Sigurfari GK 1437 Stundar rækjuveiðar
35 1752 Brynjólfur VE 1589 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
36 1856 Rifsari SH 132 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
37 1905 Berglín GK 6998 Stundar rækjuveiðar
38 1964 Sæfari ÁR 0 hefur stundað rækjuveiðar af og til
39 1968 Aldan ÍS 0 hefur stundað rækjuveiðar af og til
40 1972 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 79 Frystitogari, enginn rækja síðustu 15 ár
41 1976 Barði NK 10457 Frystitogari, enginn rækja síðustu 15 ár
42 1990 Egill ÍS 0 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
43 2020 Suðurey ÞH 4590 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
44 2025 Bylgja VE 1404 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
45 2040 Þinganes ÁR 5196 hefur stundað rækjuveiðar af og til
46 2048 Drangavík VE 311 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
47 2158 Tjaldur SH 2 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
48 2262 Sóley Sigurjóns GK 53547 Stundar rækjuveiðar
49 2265 Arnar HU 3555 Frystitogari, enginn rækja síðustu 15 ár
50 2313 Ásdís ÍS 55 Stundar rækjuveiðar
51 2325 Arnþór GK 1059 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
52 2330 Esjar SH 1198 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
53 2388 Ísleifur VE 161 Loðnuskip. Aldrei veitt rækju
54 2403 Hvanney SF 1039 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
55 2407 Hákon EA 7664 Loðnuskip. Aldrei veitt rækju
56 2430 Benni Sæm GK 2834 Stundar rækjuveiðar
57 2433 Frosti ÞH 7317 Stundar rækjuveiðar
58 2449 Steinunn SF 8026 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
59 2454 Siggi Bjarna GK 745 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
60 2462 Gunnar Bjarnarson SH 219 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
61 2463 Matthías SH 3415 Stundar rækjuveiðar
62 2464 Faxaborg SH 0 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
63 2618 Jóna Eðvalds SF 2972 Loðnuskip. Aldrei veitt rækju
64 2626 Guðmundur í Nesi RE 8489 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
65 2643 Júpiter ÞH 0 Ekki til í flotanum
66 2731 Þórir SF 1920 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
67 2740 Vörður EA 9399 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
68 2747 Gullberg VE 15 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
69 2749 Áskell EA 1 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
70 2770 Brimnes RE 21636 Stundar rækjuveiðar. Enn ekki í Snæfellsnesi
71 2774 Kristrún RE 79 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
72 2780 Ásgrímur Halldórsson SF 27 Loðnuskip. Aldrei veitt rækju
73 2847 Rifsnes SH 245 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
74 2881 Venus NS 2185 Loðnuskip. Aldrei veitt rækju
75 2906 Dagur SK 36408 Stundar rækjuveiðar
76 2919 Sirrý ÍS 63 Aldrei veitt rækju síðstu 15 ár
77 6933 Húni HU 108 Smábátur. Getur ekki stundað rækjuveiðar