850 tonn frá Kaldbak EA og Björgúlfi EA



í það minnsta tveir ísfiskstogarar fóru í Barnetshafið til veiða.  

Kaldbakur EA sem landaði þrisvar í Noregi og kom síðan með afla til Íslands,

Kaldbakur EA landaði alls 500 tonnum  styðsti túrinn hjá honum voru 3 dagar og var þá landað 118 tonnum 

eða 39 tonn á dag

Björgúlfur EA fór líka í Barnetshafið 

Þeir lönduðu í Noregi 76 tonnum sem þeir fengu eftir um 2 daga á veiðum eða um 38 tonn á dag

í næsta túr þá smekkfyltu þeir togarann og komu til Akureyrar með 275 tonna löndun 

af því þá var þorskur 266 tonn,

túrinn í heildina var um 10 daga og því þá voru 5 daga á veiðum 

það gerir um 55 tonn á dag.

Samtals komu  því þessi tvö skip með um 850 tonn sem þau veiddu í Barnetshafinu


Björgúlfur EA mynd Vigfús Markússon

Kaldbakur EA mynd Elvar ARnar Sigurðsson