Aflahæsti bátur árið 2018 að 13 BT er....

Þá er það næsti flokkur báta og er það flokkur báta að 13 BT.  

Hérna voru ansi margir bátar sem áttu möguleika á þessu og reyndar er nokkrir bátar í þessum flokki sem voru á markíl t.d Herja ST og Addi AFi GK sem báðir fiskuðu mjög vel af makríl

en makrílinn er ekki inní þ essum tölum

 En byrjum á ykkur

 Fyrst var spurt  Hver verður aflahæstur að ykkar matiÐ
 Þið höfðuð tröllatrú á Óskari á Adda Afa GK því að 35,3% sögðu að hann myndi verða aflahæstur,m
næst á eftir honum kom Blossi ÍS með 29,4% og Berti G ÍS með 11,8%.

Já ekki er þetta nú alveg rétt

 Hitt var að spurt var hver verður númer 2,
 þið sögðuð að Blossi ÍS myndi verða númer 2 eða 27,5%
þar á eftir Kári SH með 20,3% '
og  Addi Afi GK 17,4%

Eins og sést á listanum að neðan þá voru 20 bátar sem yfir 100 tonnin náðu, 
7 sem yfir 200 tonnin náðu
aðeins 3 komust yfir 300 tonnin,

og  Aflahæsti báturinn að 13 BT árið 2018 var

Berti G ÍS og hann var með ansi mikið forskot

Var með  443,1 tonn í 137 róðrum eða 3,2 tonn í róðri.  

Berti G ÍS mynd Ingólfur Þorleifsson
Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
23
Fálkatindur NS 99 84,1 44 1,91
22
Hafey SK 10 85,5 48 1,78
21
Ölli Krókur GK 211 94,8 53 1,79
20
Signý HU 13 114,1 24 4,75
19
Tjálfi SU 63 119,2 47 2,53
18
Blíðfari ÓF 70 119,3 111 1,07
17
Fálki ÞH 35 120,6 65 1,85
16
Sæfugl ST 81 124,8 68 1,83
15
Toni NS 20 135,3 51 2,62
14
Svalur BA 120 140,7 35 4,02
13
Siggi Bjartar ÍS 50 155,9 146 1,06
12
Björg Hauks ÍS 33 160,3 45 3,56
11
Birta Dís GK 135 165,8 60 2,76
10
Guðmundur Þór SU 121 178,8 90 1,98
9
Herja ST 166 184,7 46 4,01
8
Konráð EA 90 191,6 97 1,97
7
Petra ÓF 88 205,5 91 2,25
6
Guðrún Petrína GK 107 211,6 46 4,6
5
Magnús HU 23 220,9 63 3,51
4
Addi afi GK 97 268,7 62 4,33
3
Blossi ÍS 225 317,3 90 3,52
2
Kári SH 78 366,3 119 3,07