Aflahæsti bátur árið 2018 að 8 BT er...


Eins og greint var frá í gær þá sagði ég hvernig ég ætlaði að hafa þetta með að birta lista og fjalla um aflahæstu bátanna í hverjum flokki fyrir sig

hérna kemur fyrsti flokkuyrinn sem er langstærsti flokkurinn

er þetta flokkur báta að 8 BT enn í þessum flokki eru líka langflestir bátanna eða um 800 talsins þegar mest var og eru á skrá

flestir þ essa báta róa að mestu yfir sumarið enn þó eru nokkrir sem róa allt árið,

Hérna að neðan er birtu listi yfir 50 aflahæstu bátanna í þessum flokki árið 2018.

12 bátar náðu yfir 100 tonnin,

Ykkar hluti
 
enn byrjun á ykkur lesendur góðir.  þið fengið að giska

og spurt var.  Hvaða bátur verðuir aflahæstur,

í fyrsta sætið hjá ykkur var Birta SH með 26,1%

síðan Rán SH með 21,7%
og Straumnes ÍS ,með 17,3%.

 En nei ekki alveg . Birta SH endaði í þriðja sætinu og Straumes ÍS í 5 sætinu,

 Hin spurninginn var 
 Hver verður næstaflahæstur,

 Þar var ansi jafnt. en þið sögðuð  Birta SH 20%.  Bryndís SH og Straumnes ÍS báðir með 15,7% og síðan Auður HU með 14,3%

 Þeir sem giskuðu á Auði HU höfðu rétt fyrir sig,

  Aflahæsti báturinn árið 2018 að 8 BT var

 Rán SH sknr 2419 sem réri á línu um veturinn og fór síðan á grálseppuveiðar.  
var síðan á makríl en makríl aflinn er ekki inn í þesusm tölum,

Núna heitir þessi bátur í dag Rá SH því að eigendur bátsins keyptu gömlu Brynju SH og skírðu hann Rán SH og er sá bátur í listanunm bátar að 15 BT

Afli Rán SH árið 2018
var  221,2 tonní 90 róðrum eða 2,4 tonn í róðri.


Rán SH Mynd Alfons FinnsonSæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
50 7412 Hilmir SH 197 54,4 49 1,1
49 7019 Herborg SF 69 54,5 55 0,99
48 6754 Anna ÓF 83 54,8 59 0,92
47 7485 Valdís ÍS 889 55,5 60 0,93
46 7757 Jónas SH 159 55,5 49 1,13
45 2328 Manni ÞH 88 56,4 47 1,2
44 1770 Áfram NS 169 56,7 69 0,82
43 7150 Stapavík AK 8 57,2 54 1,05
42 2825 Glaumur SH 260 57,4 39 1,47
41 7463 Líf GK 67 58,6 52 1,12
40 2596 Ásdís ÓF 9 58,6 77 0,76
39 7515 Friðborg SH 161 58,9 57 1,03
38 6830 Már SK 90 59,1 36 1,64
37 2441 Kristborg SH 108 60,3 49 1,23
36 2819 Sæfari GK 89 60,5 64 0,94
35 7427 Fengsæll HU 56 60,6 52 1,65
34 7352 Steðji VE 24 61,6 58 1,06
33 2461 Kristín ÞH 15 62,1 62 1,01
32 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 62,9 47 1,33
31 2502 Flugaldan ST 54 63,1 42 1,51
30 1836 Sveinbjörg ÁR 49 64,4 72 0,89
29 7459 Beta SU 161 65,3 69 0,94
28 2428 Mýrarfell ÍS 138 66,5 29 2,29
27 2501 Skálanes NS 45 67,3 55 1,22
26 1992 Elva Björg SI 84 67,3 98 0,68
25 7501 Straumey ÍS 69 69,2 78 0,88
24 2809 Kári III SH 219 71,8 32 2,24
23 1803 Stella EA 28 76,4 94 0,81
22 7433 Sindri BA 24 76,8 49 1,56
21 2824 Skarphéðinn SU 3 79,3 57 1,39
20 2162 Hólmi ÞH 56 79,5 69 1,15
19 6662 Litli Tindur SU 508 79,6 68 1,17
18 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 82,3 84 0,97
17 6918 Dóra ST 225 84,1 44 1,91
16 2147 Natalia NS 90 92,5 89 1,03
15 2494 Helga Sæm ÞH 70 92,5 57 1,62
14 6575 Garri BA 90 93,1 50 1,86
13 7104 Már SU 145 95,1 73 1,3
12 2810 Sunna Rós SH 123 104,5 50 2,01
11 7532 Bragi Magg HU 70 105,8 42 2,51
10 2347 Hanna SH 28 110,8 59 1,87
9 2805 Sella GK 225 120,1 79 1,52
8 6919 Sigrún EA 52 122,9 156 0,78
7 2576 Bryndís SH 128 129,9 59 2,21
6 2620 Jaki EA 15 138,2 82 1,68
5 2499 Straumnes ÍS 240 148,6 86 1,72
4 2671 Ásþór RE 395 151,2 97 1,56
3 7420 Birta SH 203 163,8 98 1,67
2 7413 Auður HU 94 171,3 92 1,86