Aflahæsti dragnótabáturinn árið 2018 er.....

Þá er það dragnótabátarnir,

þetta var ansi gott ár hjá þeim, því að 12 bátar náðu yfir eitt þúsund tonna afla og nokkur margir bátanna réru yfir 100 róðra á árinu,

sá sem ofast réri var Ásdís ÍS sem fór í 154 róðra.  Egill IS var með 150 róðra og Onni HU 142 róðra, enn allir þessir bátar eiga það sameiginlegt að vera kvótalitlir eða kvótalausir

Reyndar er árangur Onna HU nokkuð athyglisverður.  hann er einn af minni bátunum sem stundar þessar veiðar og hélt sig að mestu í Húnaflóanum og Skagafirðinum enn náði samt að kroppa upp yfir 700 tonna ársafla,

 Þá kemur ykkar skoðun,
 Þið fenguð að svara hver yrði aflahæstur,

Hjá ykkur þá var Steinunn SH númer 1 eða 31%.  þar á eftir kom Hásteinn ÁR með 22,6% og síðan Ásdís ÍS 19,7 %.

Nei ekkert af þessu var rétt

 Síðan var spurt hver yrði í öðru sætinu,
 Og aftur þá settuð þið Steinunni SH þar eða 20% kjósenda.  þar á eftir Hvanney SF 15,7 % og Sigurfari GK 14,3 %

og nei allt þetta ekki rétt,

 Það var reyndar þannig að ansi margir bátar komust yfir 1400 tonna afla og var t.d ekki nema 4 tonna munur á milli Egils ÍS og Sigga Bjarna GK 

 En Aflahæsti dragnótabáturinn árið 2018.

 Já kemur kanski ekki á óvart en það var Hásteinn ÁR og er þetta annað árið í röð sem báturinn er aflahæstur

var hann með mikið forskot á næsta bát 

heildaraflinn hjá Hásteini ÁR 1842,5 tonn í aðeins 80 róðrum eða 23,1 tonn í róðri,


Hérna að neðan má sjá lista yfir dragnótabátanna árið 2018.  


Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
38
Aldan ÍS 47 106,3 21 5,1
37
Harpa HU 4 135,2 43 3,1
36
Eiður ÍS 126 235,1 48 4,9
35
Páll Helgi ÍS 142 242,5 83 2,9
34
Grímsey ST 2 274,2 66 4,1
33
Sæbjörg EA 184 275 82 3,3
32
Þorleifur EA 88 343,3 45 7,6
31
Hafrún HU 12 381,6 55 6,9
30
Haförn ÞH 26 463,5 76 6,1
29
Reginn ÁR 228 517,9 100 5,2
28
Maggý VE 108 591,2 73 8,1
27
Leynir SH 120 604,2 72 8,4
26
Gunnar Bjarnason SH 122 666,4 82 8,1
25
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 670,3 106 6,3
24
Onni HU 36 714,9 142 5,1
23
Ólafur Bjarnason SH 137 735,6 87 8,4
22
Matthías SH 21 747,6 85 8,8
21
Geir ÞH 150 750,9 93 8,1
20
Guðmundur Jensson SH 717 871,6 87 10,1
19
Jóhanna ÁR 206 888,3 93 9,5
18
Kristbjörg ÁR 11 896,8 100 8,9
17
Magnús SH 205 910,1 79 11,5
16
Aðalbjörg RE 5 934,4 119 7,8
15
Hafborg EA 152 963,7 90 10,7
14
Esjar SH 75 969,9 100 9,7
13
Egill SH 195 984,3 104 9,5
12
Rifsari SH 70 1054,4 84 12,5
11
Finnbjörn ÍS 68 1102,6 115 9,5
10
Benni Sæm GK 26 1189,5 120 9,9
9
Saxhamar SH 50 1223,1 95 12,8
8
Sigurfari GK 138 1384,1 135 10,2
7
Hvanney SF 51 1386,1 61 22,7
6
Þorlákur ÍS 15 1434,7 138 10,3
5
Steinunn SH 167 1463,8 106 13,9
4
Egill ÍS 77 1471,8 150 9,8
3
Siggi Bjarna GK 5 1475,6 138 10,7
2
Ásdís ÍS 2 1584,4 154 10,3


Hásteinn ÁR mynd Grétar Þorgeirsson