Aflahæsti togarinn árið 2018 er.......
Jæja lesendur góðir. þið eruð búnir að bíða eftir þessu,
og já það var ansi gott ár árið 2018 hjá togurunum. þeir lönduðu alls um 150 þúsund tonna afla og voru fimm togarar sem yfir 8 þúsund tonn náðu,
Athygli vekur að einn af elstu togarunum á landinu Hjalteyrin EA sem er gamli Björgúlfur EA var ekki langt frá því að ná í 8 þúsund tonnin því að aflinn hjá Hjalteyrinni EA var 7819 tonn,
þrír togarar árið 2018 voru líka á rækjuveiðum og er aflinn hjá þessum þremur togurunum h eildarafli bæði af rækju og fiski.
þetta voru múlaberg SI. Berglín GK og Sóley Sigurjóns GK,
Þórunn Sveinsdóttir VE var aflahæstur svokallaðra 4 mílna togara.
Ykkar skoðun,
Fyrst var spurt, hver verður aflahæstur,
Kaldbakur EA var þarna efstur á blaði með 29,3%. næstur var Málmey SK með 16 % og Björgúlfur EA 14,7 %.
Síðan var spurt um annað sætið,m
það var mjög jafnt á milli miðað við ykkar skoðun,
Þið giskuðu á að Björgúlfur EA verði númer 2, eða 216,6%, Málmey SK 17,6 %. Kaldbakur EA 14,8 %.
Já þið giskuðu rétt á togarnn í annað sætið,m
Aflahæsti togarinn árið 2018....
Já þið giskuðu líka rétt á togarann. því að Kaldbakur EA var aflahæstur togaranna árið 2018,
með 9023,3 tonn í 54 löndunum eða 167 tonn í löndun,
Ef þið viljið styðja við bakið á Aflafrettir farið þá inná aflafrettir.com og klikkið þar á auglýsningar sem þar eru . takk fyrir
Sæti | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli | Ath |
27 | Bergur VE 44 | 1732,3 | 27 | 64,2 | ||
26 | Suðurey ÞH 9 | 1823,6 | 26 | 70,1 | ||
25 | Ottó N Þorláksson VE 5 | 2243,3 | 19 | 118,1 | ||
24 | Múlaberg SI 22 | 2304,8 | 47 | 49,1 | Troll og rækja | |
23 | Bylgja VE 75 | 2807,3 | 43 | 65,2 | ||
22 | Páll Pálsson ÍS 102 | 2999,6 | 33 | 90,9 | ||
21 | Sindri VE 60 | 3067,2 | 38 | 80,7 | ||
20 | Breki VE 61 | 3150,4 | 25 | 126,1 | ||
19 | Berglín GK 300 | 3345,4 | 50 | 66,9 | Troll og rækja | |
18 | Ottó N Þorláksson RE 203 | 3481,1 | 22 | 158,2 | ||
17 | Sóley Sigurjóns GK 200 | 4487,7 | 55 | 81,6 | Troll og rækja | |
16 | Viðey RE 50 | 5239,1 | 30 | 174,6 | ||
15 | Stefnir ÍS 28 | 5972,1 | 73 | 81,8 | ||
14 | Ljósafell SU 70 | 6311,4 | 79 | 79,8 | ||
13 | Sirrý ÍS 36 | 6475,6 | 82 | 78,9 | ||
12 | Þórunn Sveinsdóttir VE 401 | 6498,9 | 70 | 92,8 | ||
11 | Gullver NS 12 | 6903,4 | 64 | 107,8 | ||
10 | Drangey SK 2 | 7272,6 | 45 | 161,6 | ||
9 | Björg EA 7 | 7347,8 | 48 | 153,1 | ||
8 | Helga María AK 16 | 7693,7 | 45 | 170,9 | ||
7 | Hjalteyrin EA 306 | 7819,2 | 70 | 111,7 | ||
6 | Akurey AK 10 | 7971,5 | 46 | 173,3 | ||
5 | Björgvin EA 311 | 8076,1 | 64 | 126,2 | ||
4 | Málmey SK 1 | 8352,9 | 46 | 181,5 | ||
3 | Engey RE 1 | 8509,7 | 49 | 173,7 | ||
2 | Björgúlfur EA 312 | 8862,3 | 57 | 155,4 |
Kaldbakur EA mynd Brynjar Arnarsson