Aflahæsti trollbáturinn árið 2018 er...
Jæja þetta er alveg að verða búið.
næst er það trollbátarnir,
eða kanski má segja að þetta séu þrír flokkar.
bátar sem einungis voru á trolli,
bátar sem voru á trolli og humri,
og bátar sem voru á trolli og rækju
og síðan er það Brynjólfur. hann var nefnilega á þremur veiðarfærum,. Trolli, humri og netum.
Inná þessum lista þá einungis aflinn hjá bátnum á trollinu og humrinum , enn netaflinn er á netalistanum.
Heildaraflinn hjá Brynjólfi VE með netunum er 3857,4 tonn og myndi þá setja bátinn í sæti númer 5 yfir landið á þessum lista.
árið 2018 þá voru bara þrír bátar sem áttu möguleika á að verða aflahæsti trollbáturinn árið 2018.
Vestmannaey VE, Bergey VE og Steinunn SF
Ykkar skoðun,
Þið sögðuð að Steinun SF myndi verða aflahæstur eða 44 %, 31% sögðu að Vestmannaey VE myndi verða hæstur og Bergey VE 25% að yrði hæstur,
Aflahæsti trollbáturinn árið 2018.
Já þið giskuðu rétt.
Steinunn SF var aflahæstur og átti hrikalega gott ár.
Heildaraflinn fór yfir 6 þúsund tonnin
eða 6295,5 tonní 98 róðrum eð'a 64 tonn í róðri,
Sæti | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli | Ath |
22 | Sigurður Ólafsson SF 44 | 785,4 | 77 | 10,2 | Troll,humar | |
21 | Pálína Ágústdóttir EA 85 | 1112,5 | 50 | 22,2 | Troll | |
20 | Sigurborg SH 12 | 1280,9 | 43 | 29,8 | Troll,Rækja | |
19 | Vestri BA 63 | 1395,9 | 49 | 28,5 | Troll,Rækja | |
18 | Þórir SF 77 | 1426,2 | 66 | 21,7 | Troll, Humar | |
17 | Frár VE 78 | 1822,3 | 42 | 43,3 | Troll | |
16 | Farsæll SH 30 | 1912,4 | 46 | 41,6 | Troll, Rækja | |
15 | Skinney SF 20 | 2278,9 | 93 | 24,5 | Troll, Humar | |
14 | Fróði II ÁR 38 | 2282,2 | 96 | 23,8 | Troll, Humar | |
13 | Helgi SH 135 | 2429,7 | 47 | 51,7 | Troll | |
12 | Frosti ÞH 229 | 2620,5 | 49 | 53,4 | Troll, Rækja | |
11 | Þinganes ÁR 25 | 2780,8 | 67 | 41,5 | Troll, Humar | |
10 | Brynjólfur VE 3 | 2876,2 | 94 | 30,6 | Troll, Humar | |
9 | Hringur SH 153 | 3358,4 | 49 | 68,5 | Troll | |
8 | Jón á Hofi ÁR 42 | 3594,2 | 109 | 32,9 | Troll, Humar | |
7 | Drangavík VE 80 | 3636,6 | 112 | 32,5 | Troll, Humar | |
6 | Dala-Rafn VE 508 | 3703,8 | 56 | 66,1 | Troll | |
5 | Áskell EA 749 | 3789,4 | 64 | 59,2 | Troll | |
4 | Vörður EA 748 | 3959,3 | 64 | 61,8 | Troll | |
3 | Vestmannaey VE 444 | 5596,9 | 75 | 74,6 | Troll | |
2 | Bergey VE 544 | 5917,1 | 80 | 73,9 | Troll |
Steinunn SF mynd Haraldur Hjálmarsson