Aflahæstu 29 metra bátar árið 2020

Þá eru það minni togskipin þessi sem við köllum yfirleitt 3 mílna togaranna enn þeir eru allur bundnir við að vera  undir 29 metra langirÁrið var nokkuð gott hjá þessum flokki skipa.  alls voru 5 sem veiddu yfir 4 þúsund tonnin, og 

sami bátur er þarna með 2 nöfn.  2444 sem byrjaði árið sem Smáey VE og endaði sem Sturla GK

AFlinn hjá Fróða II ÁR er einungis afli sem er  humarog fiskur.  dragnótaaflinn var á dragnótalistanum 


nýja Bergey VE endaði aflhaæstur árið 2020 á þessum lisat og var nú ekki langt frá því að fara yfir 5 þúsund tonna afla

þar á eftir kom síðan Frosti ÞH  en það má segja að hann sé " gamli" báturinn af þeim sem yfir 4 þúsund tonnin veiddu

því hinir allir eru nýir bátar

 Ykkar skoðun
Þið voruð ansi óviss um  hver yrði aflahæstur.  enn ykkar val var þannig að flestir giskuðu á að Vestmannaey VE yrði aflahæstur

eða 30%

24% sögðu Steinunn SF

23% Bergey VE

15% Vörður ÞH

9% Frosti ÞH

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
23 2017 Tindur ÍS 235 341.9 30 11.9
22 173 Sigurður Ólafsson SF 44 380.8 28 13.6
21 2040 Þinganes ÁR 25 442.1 16 27.6
20 2773 Fróði II ÁR 38 712.5 26 27.4
19 1595 Frár VE 78 1,304.9 27 48.3
18 182 Vestri BA 63 1,350.2 47 28.7
17 2444 Sturla GK 12 1,528.1 29 52.9
16 2444 Smáey VE 444 1,990.3 32 62.1
15 2963 Harðbakur EA 3 2,699.0 43 62.7
14 2449 Pálína Þórunn GK 49 2,813.1 58 48.5
13 2685 Hringur SH 153 3,105.1 46 67.5
12 2749 Farsæll SH 30 3,109.2 48 64.8
11 2758 Dala-Rafn VE 508 3,177.1 47 67.6
10 2744 Runólfur SH 135 3,178.1 48 66.2
9 2048 Drangavík VE 80 3,288.3 84 39.1
8 2740 Sigurborg SH 12 3,341.0 47 71.1
7 2970 Þinganes SF 25 3,633.1 53 68.5
6 2958 Áskell ÞH 48 3,775.3 51 74.2
5 2962 Vörður ÞH 44 4,020.0 56 71.7
4 2966 Steinunn SF 10 4,310.3 61 70.6
3 2954 Vestmannaey VE 54 4,355.2 64 68.1
2 2433 Frosti ÞH 229 4,639.4 81 57.3
1 2964 Bergey VE 144 4,979.5 70 71.1

Bergey VE mynd EGG