Aflahæstu 29 metra togararnir árið 2022


SVona lítur þá listinn út fyrir togaranna árið 2022 sem er undir 29 metra löngun

aðeins einn af þessum sem er á þessum lista var að taka trollið inn á síðuna og var það Sigurður Ólafsson SF 

Tindur ÍS var lika á sæbjúguveiðum og er sá afli meðtalin í þessari tölu hérna að neðan

6 togarar náðu yfir fjogur þúsund tonna afla og á toppnum var

togari sem skipti reyndar um nafn á árinu

togarinn byrjaði með nafninu Bergey VE, en fékk síðan nafnið Bergur VE.
aflinn rúm fimm þúsund tonn er samanlagður afli togarans undir báðum nöfnum .

 Ykkar skoðun
 Byrjun á Gjögursbátunum, enn þið voruð spurð hvor Gjögurs báturinn yrði hærri, Áskell ÞH eða Vörður ÞH.
mikill meirihluti eða 69% giskaði á Vörð ÞH.
enn NEi, það var nefnilega Áskell ÞH sem var aflahærri enn Vörður ÞH

Hvaða 29 togari verður hæstur árið 2022?. 
Jú þið voruð næstum því með það rétt
en 30% giskuðu á Vestmannaey VE
27% á Berg VE
14 % á Frosta ÞH






Bergur VE áður Bergey VE mynd Egill Guðni Guðnason


Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
20 182 Vestri BA 63 355.1 10 35.5
19 173 Sigurður Ólafsson SF 44 501.9 22 22.8
18 2017 Tindur ÍS 235 534.9 27 19.8
17 1595 Frár VE 78 1514.9 27 56.1
16 2749 Farsæll SH 30 2225.1 32 69.5
15 2685 Hringur SH 153 2347.2 37 63.4
14 2744 Runólfur SH 135 2642.6 36 73.4
13 2758 Dala-Rafn VE 508 2740.1 36 76.1
12 2740 Sigurborg SH 12 2777.2 33 84.2
11 2449 Pálína Þórunn GK 49 3101.3 48 64.6
10 2963 Harðbakur EA 3 3325.1 43 77.3
9 2048 Drangavík VE 80 3723.7 81 46.0
8 2962 Vörður ÞH 44 3737.6 50 74.8
7 2958 Áskell ÞH 48 3801.3 47 80.9
6 2433 Frosti ÞH 229 4387.5 69 63.6
5 2966 Steinunn SF 10 4471.8 61 73.3
4 2444 Sturla GK 12 4507.9 68 66.3
3 2954 Vestmannaey VE 54 4625.4 56 82.6
2 2970 Þinganes SF 25 4669.7 59 79.1
1 2964 Bergur VE 44, Bergey VE 5023.1 64 78.5