Aflahæstu 29 metra togarnir árið 2023

Jæja hérna á aflafrettir.is þá hef ég verið að birta lokalista fyrir svo til flest alla flokka af bátum 


og veiðarfærum.  fyrir árið 2023

eftir eru þó tveir listar sem ég á eftir að gera

enn það eru ísfiskstogar

og 29 metra togarnir,

hérna kemur listinn yfir aflahæstu 29 metra togaranna fyrir árið 2023

og stutt er í listann yfir stærri togaranna.

Reyndar er inn í þessum lista Sigurður Ólafsson SF enn hann er eini það sem kalla mætti trollbát, enn hann er eini sem er á þessum lista sem 

tekur trollið inn á síðuna,

rétt er að geta þess að Pálína Þórunn GK og Runólfur SH voru frá veiðum stóra hluta af árinu 2023

útaf bilun á gír í báðum togurunum .

en árið var ansi gott hjá þessum flokki togara

því að 6 togarar í þessum lengdarflokki náðu yfir 4000 tonna afla

og þrír af þeim fóru yfir fimm þúsund tonna afla

en á toppnum og sá sem var aflahæstur 

var Steinunn SF  var aflahæstur með 5237 tonn í 62 löndunum eða um 84 tonn í löndun.


Sæti Sknr Nafn Höfn Landanir Meðalafli
18 173 Sigurður Ólafsson SF 44 404.4 15 26.9
17 1595 Frár VE 78 965.9 21 45.9
16 2449 Pálína Þórunn GK 49 1162.5 18 64.6
15 2744 Runólfur SH 135 1209.1 14 86.3
14 2963 Harðbakur EA 3 1527.6 20 76.4
13 2749 Farsæll SH 30 2487.0 34 73.2
12 2758 Dala-Rafn VE 508 2726.0 35 77.9
11 2740 Sigurborg SH 12 2880.3 31 92.9
10 2958 Áskell ÞH 48 3378.4 40 84.5
9 2685 Hringur SH 153 3466.9 56 61.9
8 2962 Vörður ÞH 44 3546.5 38 93.3
7 2433 Frosti ÞH 229 3906.7 61 64.1
6 2048 Drangavík VE 80 4065.1 63 64.5
5 2444 Sturla GK 12 4682.2 70 66.9
4 2970 Þinganes SF 25 4772.1 65 73.4
3 2954 Vestmannaey VE 54 5107.1 58 88.1
2 2964 Bergur VE 44 5200.0 61 85.2
1 2966 Steinunn SF 10 5237.6 62 84.4


Steinunn SF mynd Guðmundur Guðmundsson