Aflahæstu 29 metrar togarnir árið 2024

Togurunum eru skipt í tvo flokka


reyndar voru margir sem vildu að togurnum yrði skipt í þrjá flokka

hafa 4 mílna togaranna á sér lista

enn þeir munu verða á listanum  með hinum togurunum 

á þessum lista eru 18 togarar og reyndar er einn af þeim lengri enn 29 metrar enn hef hann þarna

en það er Jón á Hofi ÁR.  hann og Pálína Þórunn GK voru báðir á rækjuveiðum hluta af árinu 2024

alls fjórir togarar í þessum flokki náðu yfir fimm þúsund tonna afla,

eins og sést að neðan þá voru fimm togarar sem voru með yfir 70 landanir, 

og var Drangavík VE með þær flestar eða 79.  reyndar er burðargetan hjá Drangavík VE mun minni

enn hjá hinum sem eru ofar á listanum enn Drangavík VE

á endanum þá var það Vestmanney VE sem var aflahæstur með tæplega 5700 tonna afla

og þar á eftir kom Steinunn SF með rúmlega 5500 tonna afla.

Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreðsson





Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
18 1595 Frár VE 78 1026.8 22 46.6
17 1645 Jón á Hofi ÁR 42 1303.4 35 37.2
16 2449 Pálína Þórunn GK 49 1704.7 34 50.1
15 2749 Farsæll SH 30 2428.3 38 63.9
14 2685 Hringur SH 153 2688.2 44 61.1
13 2740 Sigurborg SH 12 2795.8 35 79.8
12 2744 Runólfur SH 135 2855.5 43 66.4
11 2758 Dala-Rafn VE 508 3559.9 51 69.8
10 2962 Vörður ÞH 44 3733.1 49 76.2
9 2048 Drangavík VE 80 3946.7 79 49.9
8 2958 Áskell ÞH 48 4076.4 59 69.1
7 2444 Sturla GK 12 4099.9 66 62.1
6 2433 Frosti ÞH 229 4423.9 72 61.4
5 2963 Harðbakur EA 3 4697.8 60 78.3
4 2970 Þinganes SF 25 5047.7 70 72.1
3 2964 Bergur VE 44 5389.6 71 75.9
2 2966 Steinunn SF 10 5545.7 67 82.7
1 2954 Vestmannaey VE 54 5678.6 76 74.7

Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss