Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2020

Við erum búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2020


núna koma bátarnir að 13 BT


Þeir lönduðu alls 7600 tonnum árið 2020


11 bátar af þeim náðu yfir 100 tonna aflann og af því voru 4 sem yfir 200 tonnin náði

Aflahæsti báturinn var svo með mikla yfirburði, og má segja að sá bátur hafi náð 

toppsætinu eftir ansi gott haust, því að báturinn var aflahæstur alla mánuðina um haustið. sept.okt.nóv og des

og er þarna verið að tala um Adda Afa GK sem varð aflahæstur bátanna í þessum flokki árið 2020, og með ansi mikla yfirburði

Þess má geta að aflinn hjá Særúnu EA er allur tekinn í net og grásleppuveiðar.

Ykkar skoðun


Meirihluti ykkar giskaði á réttan bát því að 38% sögðu að Addi Afi GK yrði aflahæstur

þar á eftir kom Særún EA með 23%

Guðrún Petrína GK 18,5%

Signý HU 14,4 %

og Petra ÓF 6,3%



Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
50 1790 Kambur HU 24 54.6 37 1.4
49 2421 Fannar SK 11 55.4 22 2.5
48 7361 Aron ÞH 105 55.5 36 1.5
47 2447 Ósk ÞH 54 55.7 68 0.81
46 6952 Bára ST 91 56.6 33 1.7
45 2803 Hringur ÍS 305 57.4 50 1.1
44 7335 Tóti NS 36 57.6 50 1.1
43 1762 Von GK 175 58.2 53 1.1
42 2298 Beljandi SU 306 59.1 39 1.5
41 7461 Björn Jónsson ÞH 345 61.0 44 1.3
40 1765 Kristín Óf 49 63.2 68 0.92
39 2086 Eva Björt ÍS 86 64.1 50 1.2
38 2314 Þerna SH 350 66.5 46 1.4
37 6691 Garðar ÞH 122 66.9 59 1.1
36 2091 Magnús Jón ÓF 14 67.1 75 0.89
35 1775 Ás NS 78 67.7 30 2.2
34 2384 Glaður SH 226 69.8 68 1.1
33 2813 Magnús HU 23 70.3 30 2.3
32 7328 Fanney EA 82 71.0 64 1.1
31 2045 Guðmundur Þór AK 99 72.9 70 1
30 2374 Eydís NS 320 73.3 56 1.3
29 2432 Njörður BA 114 73.3 50 1.5
28 1963 Emil NS 5 76.1 44 1.7
27 1909 Gísli ÍS 22 76.6 46 1.7
26 2471 Dagur SI 100 76.7 63 1.2
25 1831 Hjördís HU 16 79.0 52 1.5
24 2866 Fálkatindur NS 99 81.1 51 1.6
23 2426 Siggi Bjartar ÍS 50 83.9 82 1.1
22 2436 Aþena ÞH 505 85.7 26 3.2
21 7143 Hafey SK 10 86.2 64 1.3
20 2326 Hafaldan EA 190 86.3 79 1.1
19 2451 Jónína EA 185 87.8 28 3.1
18 2385 Steini G SK 14 88.2 78 1.1
17 2373 Hólmi NS 56 89.0 68 1.3
16 2069 Blíðfari ÓF 70 91.8 87 1.1
15 2392 Elín ÞH 82 91.9 52 1.7
14 2357 Norðurljós NS 40 95.1 38 2.5
13 7126 Kvikur EA 20 97.0 41 2.3
12 7067 Hróðgeir hvíti NS 89 98.5 84 1.2
11 2383 Sævar SF 272 103.8 70 1.4
10 2577 Konráð EA 90 118.6 68 1.7
9 2307 Sæfugl ST 81 129.6 72 1.8
8 2806 Herja ST 166 136.2 30 4.5
7 2656 Toni NS 20 169.0 72 2.3
6 1915 Tjálfi SU 63 174.0 66 2.6
5 2668 Petra ÓF 88 196.9 77 2.6
4 2256 Guðrún Petrína GK 107 205.3 48 4.3
3 2711 Særún EA 251 207.6 70 2.9
2 2630 Signý HU 13 219.2 54 4.1
1 2106 Addi afi GK 97 311.3 73 4.3


Addi Afi GK mynd Gísli Reynisson