Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2022

þá er það flokkur báta að 13 tonnum,


Hérna eru listi yfir 40 aflahæstu bátanna að frá 8 BT til 13 BT

og eins og sést þá voru ansi margir bátanna á grásleppu, og einn bátur í þessum flokki var á Dragnót, og er það Tjálfi SU

16 bátar náðu yfir 100 tonna afla

og af þeim þá voru þrír  bátar sem yfir 200 tonna afla náðu árið 2022.

Særún EA, Toni NS og Signý HU.

Særún EA var einn af tveimur  bátum á þessum topp 40 lista sem réri á netum allt árið, með grásleppu.  Hafborg SK var hinn báturinn 

 Ykkar skoðun,

Þið voruð spurð hvaða bátur í þessum flokki yrði aflahæstur?.

flestir eða 32 % giskuðu á Signý HU og jú það var rétt
þar á eftir kom Særún EA með 26% 
Kári SH kom með 18%



Signý HU mynd Alfons Finnson


Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Veiðarfæri
40 2084 Djúpey BA 151 43.77 13 3.36 grásleppa
39 2374 Eydís NS 320 44.57 42 1.06 .Færi, Grásleppa
38 1762 Von GK 175 45.96 40 1.14 .Færi, Grásleppa
37 1932 Afi ÍS 89 46.71 31 1.51 Lína, færi
36 1876 Hafborg SK 54 47.28 21 2.25 net, Grásleppa
35 1765 Kristín ÓF 49 47.35 50 0,94 .Færi, Grásleppa
34 1790 Kampur HU 24 52.08 37 1.41 .Færi, Grásleppa
33 2331 Brattanes NS 123 53.75 57 0,94 færi
32 7328 Fanney EA 82 55.14 42 1.31 .Færi, Grásleppa
31 2069 Blíðfari ÓF 70 55.24 51 1.08 .Færi, Grásleppa
30 2452 Viktor Sig HU 66 58.90 53 1.11 færi
29 2357 Norðurljós NS 40 59.31 16 3.71 grásleppa
28 2540 Alda HU 112 65.27 47 1.39 .Færi, Grásleppa
27 2806 Herja ST 166 65.79 14 4.70 grásleppa
26 2326 Hafaldan EA 190 69.52 37 1.88 færi
25 7126 Kvikur EA 20 69.61 35 1.99 .Færi, Grásleppa
24 2595 Tjúlla GK 29 71.40 37 1.93 Færi,
23 2437 Hafbjörg ST 77 72.33 38 1.90 Net, grásleppa, Færi
22 2314 Þerna SH 350 74.82 42 1.78 Lína
21 2360 Ásbjörn SF 123 83.90 45 1.86 færi
20 2426 Siggi Bjartar ÍS 50 83.97 62 1.35 .Færi, Grásleppa
19 2432 Njörður BA 114 94.09 42 2.24 Lína, Færi
18 2106 Sigrún SH 297 98.27 61 1.61 Grásleppa, Færi, Gildra
17 2384 Glaður SH 226 99.71 73 1.36 færi
16 2866 Fálkatindur NS 99 105.82 61 1.73 Færi, Lína, Grásleppa
15 2045 Guðmundur Þór NS 121 110.07 57 1,93 Færi
14 2728 Fíi ÞH 11 118.09 36 3.28 .Færi, Grásleppa
13 1831 Hjördís SH 36 120.92 54 2.24 ,Lína, Færi, Grásleppa
12 1909 Gísli ÍS 22 124.08 67 1.85 .Færi, Grásleppa
11 2256 Guðrún Petrína HU 107 125.06 39 3.21 Lína, Færi, Grásleppa
10 2383 Sævar SF 272 130.40 53 2.46 færi
9 1963 Emil NS 5 132.52 35 3,78 Lína
8 2398 Guðrún GK 90 132.90 60 2.21 .Færi, Grásleppa
7 1915 Tjálfi SU 63 140.68 45 3.12 Dragnót, Net
6 2307 Sæfugl ST 81 165.63 77 2,15 Færi, Grásleppa, Lína
5 2589 Kári SH 78 177.29 63 2.81 Lína, grásleppa
4 2668 Petra ÓF 88 194.22 59 3.29 Lína, Grásleppa
3 2656 Toni NS 20 201.23 54 3,72 lína
2 2711 Særún EA 251 216.40 100 2.16 Net, Grásleppa
1 2630 Signý HU 13 257.34 57 4,51 Lína, Grásleppa