Aflahæstu bátar að 15 BT árið 2016


Jæja svona lítur þá þessi listi út.  

fimm bátar sem náðu yfir eitt þúsund tonnin. og hafa ber í huga að á þessum lista þá er enginn makríll í boði.  ef hann væri með þá væri Dögg SU efst með 1457 tonn og Siggi Bessa SF hefði verið með um 780 tonn, enn hann var með 528 tonn af makríl.

Eins og sést á listanum þá voru þrír  bátar frá Bolungarvík sem náðu yfir eitt þúsund tonnin og athygli vekur að Otur II ÍS var einn af þeim, en þetta var fyrsta heila útgerðarárið hjá bátnum.  vel gert,

Steinunn HF var aflahæstur bátanna á þessum flokki árið 2016.


Steinunn HF mynd Gísli Reynisson





Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
43 Lukka ÓF 57 307.5 106 3.1
42 Fönix BA 123 327.9 51 6.6
41 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 335.1 112 3.1
40 Öðlingur SU 19 350.6 71 5.2
39 Alda HU 112 367.1 87 4.3
38 Kvika SH 23 371.6 67 5.6
37 Halldór NS 302 375.1 96 4.1
36 Jóhanna G ÍS 56 387.1 102 3.8
35 Beta VE 36 389.1 63 6.2
34 Bergur Vigfús GK 43 390.5 80 4.9
33 Ingibjörg SH 174 393.9 94 4.4
32 Sverrir SH 126 419.1 117 3.9
31 Fjóla SH 7 458.9 193 2.4
30 Óli Gísla GK 112 468.6 114 4.2
29 Álfur SH 414 480.7 102 4.7
28 Lágey ÞH 265 483.9 110 4.5
27 Litlanes ÞH 3 491.6 108 4.6
26 Hlökk ST 66 504.7 103 5.1
25 Dúddi Gísla GK 48 527.3 109 5.1
24 Karólína ÞH 100 554.6 106 5.4
23 Skúli ST 75 579.9 109 5.4
22 Sæli BA 333 595.9 86 6.9
21 Háey II ÞH 275 601.2 107 6.1
20 Pálína Ágústsdóttir GK 1 646.5 182 3.61
19 Darri EA 75 656.2 216 3.11
18 Gestur Kristinsson ÍS 333 671.5 202 3.5
17 Daðey GK 707 710.3 145 4.9
16 Dóri GK 42 716.9 109 6.6
15 Hrefna ÍS 267 721.1 158 4.6
14 Jón Ásbjörnsson RE 777 730.3 131 5.6
13 Bliki ÍS 203 740.5 199 3.8
12 Sunnutindur SU 95 760.1 138 5.9
11 Brynja SH 236 820.6 152 5.4
10 Guðbjartur SH 45 821.8 154 5.3
9 Von GK 113 825.7 140 6.2
8 Kristján HF 100 867.6 178 5.2
7 Tryggvi Eðvarðs SH 2 923.9 160 5.8
6 Benni SU 65 925.8 155 6.6
5 Guðmundur Einarsson ÍS 155 1027.1 234 4.6
4 Dögg SU 118 1091.2 121 9.1
3 Otur II ÍS 173 1091.8 233 4.9
2 Einar Hálfdáns ÍS 11 1156.1 233 5.2
1 Steinunn HF 108 1221.6 172 7.1