Aflahæstu bátar að 15 BT.árið 2015


ansi gott ár hjá þessum flokki báta.  og eins og sést á listanum þá voru ansi margir sem yfir 500 tonnin komust.  

einungis tveir bátar fóru í meira enn 200 róðra á árinu og voru það Darri EA og Einar Hálfdáns ÍS .

það skal tekið fram að inn í þessari tölu er enginn makríll.  einungis bolfiskur.  

Það kemur kanski ekki á óvart enn Dögg SU var með mestan meðalafan eða 7,8 tonn í róðri.  
næsti á eftir honum var Steinunn HF með 6,9 tonn
Benni SU með 6,7 tonn
og Sæli BA með 6,5 tonn,

Einar Hálfdáns ÍS var sá eini sem yfir 1 þúsund tonnin komst og var báturinn því aflahæsti báturinn í þessum flokki báta árið 2015.

Þessi listi byrjar á sæti 30 og vinnur sig síðan upp listann niður á við.



Einar Hálfdáns ÍS 







Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli
30 Alda HU 112 437.7 95 4.61
29 Sunnutindur SU 15 450.3 74 6.08
28 Karólína ÞH 100 456.6 84 5.43
27 Skúli ST 75 462.1 84 5.5
26 Oddur á Nesi SI 76 481.3 86 5.59
25 Lukka SI 57 496.9 111 4.47
24 Muggur HU 57 543.2 88 6.17
23 Pálína Ágústsdóttir GK 1 547.6 112 4.89
22 Háey II ÞH 275 549.6 119 4.62
21 Brynja SH 236 563.8 119 4.74
20 Gísli BA 571 572.9 108 5.31
19 Sæli BA 333 578.9 89 6.51
18 Dúddi Gísla GK 48 580.2 116 5.01
17 Bergur Vigfús GK 43 596.5 113 5.27
16 Hrefna ÍS 267 635.1 132 4.81
15 Dögg SU 118 648.1 83 7.81
14 Bliki ÍS 203 654.5 175 3.74
13 Jón Ásbjörnsson RE 777 638.1 130 4.91
12 Darri EA 75 683.6 211 3.23
11 Gestur Kristinsson ÍS 333 703.5 187 3.76
10 Benni SU 65 721.3 108 6.67
9 Særif SH 25 758.1 133 5.71
8 Daðey GK 777 769.9 152 5.06
7 Von GK 113 814.7 140 5.81
6 Steinunn HF 108 823.9 119 6.92
5 Guðmundur Einarsson ÍS 155 868.1 185 4.69
4 Guðbjartur SH 45 877.6 142 6.18
3 Tryggvi Eðvarðs SH 2 956.5 157 6.09
2 Kristján HF 100 963.5 194 4.96
1 Einar Hálfdáns ÍS 11 1171.8 226 5.18