AFlahæstu bátar að 21 BT árið 2021

Þá er komið að bátunum að 21 bt fyrir árið 2021.


eins og sést á listanum þá voru 4 bátar sem skáru sig ansi mikið úr, því 

Jón Ásbjörnsson RE,  Daðey GK,  Sævík GK og MArgrét GK náði allir yfir 1100 tonnin,

og í raun var ekki mikll munur á milli bátanna,

slagurinn stóð þá á endanum á milli Sævíkur GK og Margrétar GK

og Margrét GK endaði sem aflahæstu bátanna árið 2021,  og hann var líka sá bátur í þessum flokki sem fór í flesta róðranna eða 199.


Flesti línubátanna eru með beitningavél eða stokka, enn þó voru nokkrir bátar sem einungis réru á balalínu og eru þeir bátar

sérstaklega nefndir.  Hrefna ÍS var aflahæsti báturinn sem stundaði veiðar með bölum , enn ekki var nema 2 tonna munur á Hrefnu ÍS

og Otri II ÍS sem líka var með balalínu.

2 netabátar eru á listanum.  Bergvík GK og Björn EA, auk þess var Björn Hólmsteinsson ÞH á netum, og grásleppu

Könnun ársins.
Í henni var spurt,  hvaða bátur að 21 Bt verður aflahæstur árið 2021?.

Nokkuð merkilegt er með þá könnun því enginn einn bátur var þar áberandi og þið lesendir góðir höfðu mesta trú á 3 efstu bátunum,

því að Daðey GK og Margrét GK voru efst í ykkar áliti eða 27,3 % að annar hvor þeirra yrði aflahæstur,

þar á eftir kom Sævík GK með 21,3% og Jón Ásbjörnsson RE með 15%







Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Veiðarfæri
40 2615 Gulltoppur GK 24 217.5 53 4.1 balalína
39 2800 Fanney EA 48 221.4 96 2.3 Færi.Balalína
38 2666 Glettingur NS 100 221.8 70 3.2 Lína,Grásleppa
37 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 236.6 90 2.6 Net,Grásleppa
36 2739 Siggi Bessa SF 97 270.3 54 5.1 Lína
35 2617 Bergvík GK 22 271.5 84 3.2 Net
34 2657 Óli G GK 50 309.8 56 5.5 lína
33 2764 Beta GK 236 315.5 60 5.2 lína
32 2660 Áki í Brekku SU 760 335.8 68 4.9 lína
31 2754 Skúli ST 75 340.8 78 4.3 lína,Grásleppa
30 2766 Steinunn BA 517 364.2 62 5.8 lína
29 1890 Katrín GK 266 367.7 68 5.4 lína
28 2682 Kvika SH 23 387.1 60 6.4 Balalína
27 2406 Sverrir SH 126 416.2 104 4.1 Balalína
26 2696 Hlökk ST 66 418.5 67 6.2 lína,Grásleppa
25 2655 Björn EA 220 420.8 110 3.8 Net
24 2790 Einar Hálfdáns ÍS 11 439.4 60 7.3 lína
23 2718 Dögg SU 118 442.2 52 8.5 lína
22 2457 Hópsnes GK 77 446.6 108 4.2 Balalína
21 2820 Benni ST 5 449.1 95 4.7 Lína,Grásleppa
20 2760 Karólína ÞH 100 483.6 108 4.5 lína
19 2243 Rán SH 307 486.6 105 4.6 balalína
18 2710 Straumey EA 50 516.6 128 4.1 lína
17 2673 Elli P SU 206 558.8 107 5.2 lína
16 2959 Öðlingur SU 19 605.5 95 6.4 lína
15 2664 Arney HU 203 609.7 110 5.5 lína
14 2706 Sólrún EA 151 658.5 142 4.6 lína
13 2778 Dúddi Gísla GK 48 665.7 101 6.5 lína
12 2763 Brynja SH 236 712.4 131 5.4 lína
11 2757 Háey II ÞH 275 741.1 149 4.9 lína
10 2604 Dóri GK 42 752.1 144 5.2 lína
9 2736 Sæli BA 333 780.7 100 7.8 lína
8 2599 Otur II ÍS 173 816.5 121 6.7 balalína
7 2726 Hrefna ÍS 267 818.5 117 6.9 balalína
6 2771 Litlanes ÞH 3 852.3 146 5.8 lína
5 2712 Lilja SH 16 863.2 135 6.4 lína
4 2755 Jón Ásbjörnsson RE 777 1142.9 174 6.5 lína
3 2799 Daðey GK 777 1154.9 170 6.8 lína
2 2714 Sævík GK 757 1222.9 169 7.2 lína
1 2952 Margrét GK 33 1274.1 199 6.4 lína

Margrét GK mynd Gísli Reynisson