Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2024


Langflestir bátanna sem eru í þessum flokki voru á línuveiðum og heild yfir má segja að árið 2024

hafi verið þokkalegt , þó var aðeins einn bátur sem yfir eitt þúsund tonna afla náði

taka skal fram að þetta miðast við Almanaksárið 2024, ekki fiskveiðiárið .

Litlanes ÞH réri ekkert í júlí, ágúst og september en þrátt fyrir það þá náði báturinn öðru sætinu 

sem er býsna gott miðað við að báturinn var frá þeim í 3 mánuði

En það var á endanum Margrét GK sem endaði aflahæstur, en hann réri allt árið frá Sandgerði nema , 

júlí ágúst og september þegar að báturinn réri frá Hólmavík.

Þrír bátar náðu yfir 1000 tonnin árið 2024


Ykkar skoðun, þið voruð helst á því að slagurinn um toppinn yrði á milli Margrétar GK og Jóns Ásbjörnssonar RE.

41% giskuðu á að Margrét GK yrði hæstur,  33% á að Jón Ásbjörnsson RE yrði hæstur,  18% giskuðu á að Litlanes ÞH yrði hæstur


Margrét GK mynd Gísli REynisson 




Sæti Sknr Nafn Afli Landanir
30 1523 Sunna Líf GK 61 229.2 122
29 2739 Siggi Bessa SF 97 249.9 23
28 2757 Háey II ÞH 275 275.7 42
27 2710 Straumey EA 50 287.2 74
26 2673 Elli P SU 206 307.9 52
25 2718 Þorleifur EA 88 308.2 155
24 2682 Kvika SH 23 316.9 45
23 2406 Sverrir SH 126 364.8 77
22 1887 Máni II ÁR 7 369.1 102
21 2778 Hulda GK 17 370.4 76
20 2243 Rán SH 307 389.1 104
19 2800 Fanney EA 48 392.8 133
18 2500 Geirfugl GK 66 432.5 65
17 2736 Sæli BA 333 442.9 55
16 2706 Sólrún EA 151 443.1 82
15 2615 Gulltoppur GK 24 443.9 98
14 2640 Austfirðingur SU 205 450.2 53
13 2820 Benni ST 5 484.1 68
12 2696 Hlökk ST 66 513.4 79
11 2670 Sunnutindur SU 95 530.3 44
10 2799 Daðey GK 777 554.8 63
9 2457 Hópsnes GK 77 745.1 110
8 2905 Eskey ÓF 80 780.3 93
7 2763 Brynja SH 236 783.6 126
6 2712 Lilja SH 16 823.9 87
5 2704 Bíldsey SH 65 823.9 69
4 2726 Hrefna ÍS 267 895.8 119
3 2755 Jón Ásbjörnsson RE 777 1052.2 100
2 2771 Litlanes ÞH 3 1119.1 130
1 2952 Margrét GK 33 1199.7 144