Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2025

Þá eru það bátarnir að 21 BT, reyndar eru þarna nokkrir bátar


sem eru stærri enn 21 Bt, en ástæða þess að þeir eru hérna er sú

að þessir bátar voru að mestu leyti inná þessum lista allt árið 2025, þvi

þeir voru að róa með svipaða línulengd og bátarnir sem eru að 21 BT


Ansi merkilegt en það er handfærabátur í sæti númer 40, og er þetta í fyrsta skipti sem að handfærabátur 

kemst inn á topp 40 hæstu bátanna hvers ár. en þetta var Báturinn Agla ÍS sem endaði sem næst hæstur handfærabáta árið 2025

Það voru ekki mikið um að bátar í þessum flokki skiptu um nafn

en þó var Hulda GK seld til Siglufjarðar og fékk þar nafnið Petra SI.

Nokkrir bátar réru einungis um haustið 

eins og Hemmi á Stað GK og Hafnarey SU, enn Hafnarey SU átti feikilega gott haust

og var sá bátur sem hafði mestan meðalafla allra báta í þessum flokki, 12,1 tonn

Það voru samt aðeins tveir bátar í þessum flokki sem náðu yfir eitt þúsund tonna afla

og voru það Jón Ásbjörnsson RE

og Margrét GK sem réri mest allt árið frá Sandgerði, og Endaði Margrét GK aflahæsti báturinn í þessum flokki með um 1430 tonna afla

Margrét GK mynd Gísli Reynisson





Sæti Sknr Nafn Afli Róðrar Veiðarfæri Meðalafli
40 2871 Agla ÁR 79 116.5 79 Færi 1.5
39 2661 Kristinn ÞH 163 122.0 63 Net 1.9
38 3010 Björn EA 220 125.0 58 Net 2.1
37 2778 Petra SI 18 141.7 38 Lína 3.7
36 2585 Oddur á nesi SI 176 160.6 37 Lína 4.3
35 2586 Júlli Páls SH 712 169.0 70 Net 2.4
34 2689 Birta BA 72 171.8 91 Net 1.9
33 2070 Fjóla SH 7 172.1 127 Plógur,Gildra 1.3
32 1852 Agnar BA 125 175.8 64 Lína,færi 2.7
31 2406 Sverrir SH 126 181.0 53 Lína,færi 3.4
30 2739 Siggi Bessa SF 97 185.3 19 Lína 9.7
29 7243 Dagur ÞH 110 186.5 53 Lína,færi 3.5
28 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 200.9 88 Net 2.3
27 2243 Rán SH 307 224.4 77 Lína, Grásleppa 2.9
26 2766 Herja ST - 166 233.9 31 Lína 7.5
25 2778 Hulda GK 17 248.0 39 Lína 6.4
24 2799 Hemmi á Stað GK 80 289,4 46 Lína 6.3
23 2682 Kvika SH 23 293,0 43 Lína 6.8
22 2673 Elli P SU 206 299,8 46 Lína 6.5
21 2604 Hafnarey SU 706 336,3 28 Lína 12.1
20 2736 Sæli BA 333 346,4 40 Lína 8.6
19 2718 Þorleifur EA 88 348,4 125 NEt 2.8
18 1523 Sunna Líf GK 61 354,6 150 Net 2.4
17 2678 Addi Afi GK 37 356,9 161 Net 2.2
16 2764 Skúli ST 35 372,2 72 Lína 5.2
15 1546 Halldór Afi GK 222 372,6 147 Net 2.5
14 2820 Benni ST  384,4 53 Lína 7,2
13 2615 Gulltoppur GK 24 388.9 67 Lína 5.8
12 2800 Fanney EA 48 400.8 120 Lína 3.3
11 2500 Geirfugl GK 66 435.8 54 Lína 8.1
10 2763 Brynja SH 236 519.3 102 Lína 5.1
9 2670 Sunnutindur SU 95 533.8 54 Lína 9.8
8 2696 Hlökk ST 66 538.2 83 Lína 6.4
7 2706 Sólrún EA 151 543.3 74 Lína 7.3
6 2726 Hrefna ÍS 267 709.1 115 Lína 6.1
5 2905 Eskey ÓF 80 857.1 103 Lína 8.3
4 2712 Lilja SH 16 876.4 104 Lína 8.4
3 2771 Litlanes ÞH 3 943.2 111 Lína 8.5
2 2755 Jón Ásbjörnsson RE 777 1136.6 122 Lína 9.3
1 2952 Margrét GK 33 1432.7 161 Lína 8.9