Aflahæstu bátar að 8 Bt árið 2019

Jæjanúna eru eiginlega allar aflatölur komnar í hús fyrir alla báta og togara á landinu árið 2019.

það þýðir að ég get farið að birta lista yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2019,

við skulum byrja á listanum yfir flokkinn þar sem flestir bátanna eru.

bátar að 8 bt, enn þetta er mikill fjöldi báta um 900 talsins sem eru á skrá hja´mér,

það skal tekið fram að Makríll er ekki með í þessum tölum og verðu það með hina listanna, 

  Ykkar skoðun,

 Þið giskuðu á að Auður HU yrði aflahæstur eða 27% 

þar á eftir komu saman Bryndís SH og Birta SH með 25 %.  

aðeins 12 % giskuðu á Sigrúnu EA

Það var líka spurt hversu margir bátar myndi ná yfir 100 tonnin,

 Þeir voru alls 7.

og það voru aðeins 8% sem giskuðu á það

flesti eða 25 % giskuðu á að 4 bátar myndu ná yfir 100 tonnin,

AFlinn

  hérna að neðan er listi yfri þá báta sem veiddu yfir 50 tonn árið 2019,

og af þeim þá voru 7 bátar sem yfir 100 tonnin komust,

Sigrún EA varð aflahæstur 

og vekur það nokkra athygli því að Sigrún EA réri á handfærum allt árið 2019,

það eru tveir aðrir bátar þarna sem líka voru á handfærum allt árið,  Bryndís SH og Már SU.
Sigrún EA mynd Sigfús Hreiðarsson


Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
45 Arnþór EA 37 50.01 27 1.85
44 Sigfús B ÍS 401 50.22 54 0.929
43 Sæunn SF 155 50.50 49 1.03
42 Kristín ÞH 15 50.76 58 0.87
41 Sunna Rós SH 123 51.21 27 1.89
40 Skarphéðinn SU 3 51.68 42 1.23
39 Valdís ÍS 889 51.70 57 0.91
38 Sóley ÞH 28 51.74 46 1.12
37 Guðborg NS 336 52.26 56 0.93
36 Birta SU 36 52.38 46 1.13
35 Þorsteinn VE 18 52.57 38 1.38
34 Gullmoli NS 37 53.36 51 1.04
33 Sæfari BA 110 54.21 52 1.04
32 Hulda SF 197 54.40 50 1.08
31 Steðji VE 24 55.34 60 0.92
30 Ásdís ÓF 9 55.69 73 0.76
29 Fengsæll HU 56 57.25 30 1.91
28 Stella EA 28 61.22 70 0.87
27 Vinur SH 34 61.46 51 1.21
26 Sindri BA 24 61.52 76 0.8
25 Bragi Magg HU 70 63.11 60 1.05
24 Þorbjörg ÞH 25 64.02 35 1.82
23 Víkurröst VE 70 65.30 45 1.45
22 Beta SU 161 66.80 67 0.99
21 Friðborg SH 161 69.86 55 1.27
20 Dóra HU 225 72.85 61 1.19
19 Kári III SH 219 77.91 46 1.69
18 Svala EA 5 80.90 73 1.11
17 Hólmi ÞH 56 81.52 69 1.18
16 Sella GK 225 82.34 70 1.17
15 Sigrún Hrönn ÞH 36 82.56 63 1.31
14 Garri BA 90 83.49 49 1.71
13 Jaki EA 15 85.41 69 1.23
12 Kristborg SH 108 91.49 84 1.08
11 Margrét ÍS 202 93.04 47 1.97
10 Natalia NS 90 93.32 90 1.03
9 Helga Sæm ÞH 70 95.57 68 1.41
8 María EA 77 99.02 99 1
7 Ásþór RE 395 103.01 90 1.14
6 Már SU 145 106.35 76 1.39
5 Straumnes ÍS 240 112.83 87 1.29
4 Bryndís SH 128 117.92 58 2.03
3 Auður HU 94 124.71 97 1.28
2 Birta SH 203 135.26 90 1.5
1 Sigrún EA 52 150.22 148 1.01