Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2022

Þá byrjum við að fara yfir flokkanna, enn þeir eru nokkuð margir hérna á Aflafrettir.is


og fyrsti flokkurinn sem við lítum á er flokkurinn sem hefur flesta bátanna.

og er það flokkur báta að 8 BT stærð.

í þessum flokki voru hátt í 800 bátar, og flestir voru á veiðum yfir sumarið og þá á strandveiðum,

en þó voru einhverjir sem voru á veiðum allt árið.

hérna að neðan er listi yfir 40 aflahæstu bátanna að 8 BT árið 2022.

og hann er að lesast frá sæti númer 40 og niður í sæti númer 1

og eins og sést þá voru 6 bátar sem yfir 100 tonnin náði sem er alveg þokkalegur árangur.

Ykkar skoðun,

Þið voruð spurð hvaða bátur þið telduð að yrði aflahæstur árið 2022.

Flestir eða 31% giskuðu á Dögg SF.

þar á eftir komu saman með 27,5%, Birta SH og Eyrarröst ÍS 

 En það var svo á endanum Eyrarröst ÍS sem var aflahæstur og má nefna að báturinn endaði árið 2022 feikilega vel

með því að landa alls 29,8 tonn í 8 róðrum og desember og mest 5,8 tonn í róðri sem er fullfermi hjá bátnum,

Eyrarröst ÍS aflahæsti báturinn að 8 BT árið 2022


Eyrarröst ÍS mynd Suðureyrarhöfn


Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Veiðarfæri
40 7463 Líf NS 24 53.99 33 1.63 færi
39 7328 Fanney EA 82 55.14 41 1.34 færi
38 2597 Benni SF 66 55.33 35 1.58 færi
37 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 56.18 57 0.98 færi
36 7526 Kristín ÞH 55 56.36 41 1.37 færi
35 7427 Fengsæll HU 56 56.77 46 1.23 færi
34 1992 Elva Björg SI 84 59.43 58 1.02 .Færi, Grásleppa
33 6301 Stormur BA 500 59.56 37 1.61 .Færi, Grásleppa
32 7757 Hilmir SH 197 60.58 53 1.14 Færi
31 7501 Alli gamli BA 88 61.88 51 1.21 færi
30 6794 Sigfús B ÍS 401 62.13 50 1.24 færi
29 6919 Sigrún EA 52 63.50 72 0.88 færi
28 7641 Ingibjörg SH 174 63.59 57 1.11 færi
27 7453 Elfa HU 191 63.64 46 1.38 færi
26 6776 Þrasi VE 20 63.69 42 1.51 færi
25 7515 Friðborg SH 161 63.77 39 1.63 .Færi, Grásleppa
24 7392 Dímon GK 38 63.93 56 1.14 færi
23 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 64.38 38 1.69 .Færi, Grásleppa
22 7485 Valdís ÍS 889 65.00 53 1.22 færi
21 7414 Öðlingur SF 165 66.20 39 1.69 færi
20 6857 Sæfari BA 110 68.66 51 1.34 .Færi, Grásleppa
19 6947 Gestur SU 159 69.21 33 2.09 færi
18 7126 Kvikur EA 20 69.61 35 1.98 .Færi, Grásleppa
17 2671 Ásþór RE 395 69.71 53 1.31 færi
16 2441 Kristborg SH 108 71.91 55 1.31 .Færi, Grásleppa
15 2461 Kristín ÞH 15 74.06 53 1.39 .Færi, Grásleppa
14 7490 Hulda SF 197 74.92 42 1.78 færi
13 2825 Glaumur SH 260 76.97 53 1.45 færi
12 2494 Helga Sæm ÞH 70 85.00 67 1.26 Net, Grásleppa
11 2794 Arnar ÁR 55 85.92 48 1.79 færi
10 2809 Kári III SH 219 87.75 42 2.08 færi
9 7335 Tóti NS 36 94.51 42 2.25 .Lína, Færi, Grásleppa
8 7104 Már SU 145 95.44 65 1.46 færi
7 2147 Natalia NS 90 98.43 58 1.69 .Færi, Grásleppa
6 2402 Dögg SF 18 103.23 36 2.86 færi
5 6575 Garri BA 90 103.27 31 3.31 færi
4 2499 Straumnes ÍS 240 104.15 74 1.41 lína, Færi
3 7344 Von NS 29, Hafdalur GK 108.34 59 1.83 færi
2 7420 Birta SH 203 129.67 65 1.99 .Lína, Færi, Grásleppa
1 2625 Eyrarröst ÍS 201 152.82 61 2.51 Lína, Færi