Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2025

Þá eru það minnstu bátarnir sem fóru til fiskveiða árið 2025


þetta eru gríðarlega margir  bátar hátt í 700 bátar í þessum flokki

og mjög margir af þeim voru á færum, hvort sem það er færum eða strandveiðum

Hérna að neðan eru 40 hæstu bátarnir árið 2025

og það voru aðeins tveir bátar sem náðu yfir 100 tonna afla

og þessir tveir bátar gerðu nú betur enn það

því að báðir þessir tveir bátar náðu líka yfir 200 tonna afla

Þetta eru Stormur ST sem varð í öðru sætinu

og Eyrarröst ÍS Sem endaði hæstur, en báðir bátarnir voru að róa með línu að mestu

þó reyndar þá fór Eyrarröst IS aðeins á færin líka, en Stormur ST var einungis á línu

Eyrarröst ÍS mynd Suðureyrarhöfn




Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Veiðarfæri Höfn
40 2494 Helga Sæm ÞH 70 44.47 32 Færi.Grásleppa Kópasker
39 7514 Kalli SF 144 44.91 39 færi Hornafjörður
38 7763 Geiri HU 69 44.93 42 færi Skagaströnd
37 2539 Brynjar BA 338 46.05 50 færi Tálknafjörður
36 7325 Grindjáni GK 169 46.12 54 færi Grindavík
35 2794 Arnar ÁR 55 46.17 36 færi Sandgerði, Þorlákshöfn
34 2402 Dögg SF 18 46.55 34 færi Hornafjörður
33 2477 Vinur SH 34 47.20 43 færi Grundarfjörður
32 6776 Þrasi VE 20 47.42 40 Færi Vestmannaeyjar
31 2783 Ásdís ÞH 136 47.55 34 Færi.Grásleppa Húsavík
30 7459 Beta SU 161 47.72 47 færi Djúpivogur
29 6702 Björt SH 202 47.89 23 Færi.Grásleppa Grundarfjörður
28 2824 Skarphéðinn SU 3 48.20 38 færi Akranes
27 2596 Ásdís ÓF 9 48.70 49 færi Siglufjörður
26 2441 Kristborg SH 108 49.20 53 færi Ólafsvík
25 2825 Glaumur SH 260 49.80 52 færi Rif
24 7757 Hilmir SH 197 51.30 42 færi Ólafsvík
23 2805 Sella GK 225 53.57 44 færi Sandgerði
22 7194 Fagravík GK 161 55.18 48 færi Sandgerði
21 2358 Guðborg NS 336 55.75 54 Færi.Grásleppa Bakkafjörður
20 6919 Sigrún EA 52 56.47 92 færi Grímsey
19 7420 Birta SH 203 58.42 46 færi Grundarfjörður
18 2160 Axel NS 15 59.06 57 færi Borgarfjörður Eystri
17 7528 Huld SH 76 59.44 46 Færi Sandgerði, Arnarstapi
16 7453 Elfa HU 191 60.29 59 Færi.Grásleppa Skagaströnd
15 7433 Sindri BA 24 61.05 67 Lína, Færi Patreksfjörður
14 2461 Kristín ÞH 15 61.29 57 Færi.Grásleppa Raufarhöfn
13 6575 Garri BA 90 61.34 43 Færi Patreksfjörður
12 2434 Blíða VE 263 61.44 46 Lína, færi Vestmannaeyjar
11 1992 Elva Björg SI 84 62.35 77 Færi.Grásleppa Siglufjörður
10 7104 Már SU 145 63.11 51 Færi Djúpivogur
9 7432 Hawkerinn GK - 64 64.90 61 Færi Sandgerði
8 7392 Dímon GK 38 70.31 78 Færi Sandgerði
7 2147 Natalia NS 90 76.56 69 Lína, Færi Bakkafjörður
6 7427 Fengsæll HU 56 79.98 71 Lína, Færi Skagaströnd
5 2493 Falkvard ÍS 62 81.12 53 færi Suðureyri
4 7882 Sigrún Björk ÞH 100 95.29 64 Færi Húsavík
3 2499 Straumnes ÍS 240 97.56 70 Lína, Færi Suðureyri
2 2328 Stormur ST 69 202.56 52 Lína Hólmavík
1 2625 Eyrarröst ÍS 201 242.24 91 Lína, Færi Suðureyri