Aflahæstu bátar að 8BT árið 2016

Jæja kílum á þetta.  tók smá forskot á þetta í gær þegar það var birt hérna aflahæstu sjóstangaveiðibátarnir,


enn hérna eru  íslensku bátarnir.  

aflahæstu bátarnir að 8 BT árið 2016.


10 bátar í þessum flokki náði yfir 100 tonnin og gott haust hjá Auði HU kom bátnum yfir 100 tonnin eða það má segja að báturinn hafi skriðið yfir 100 tonnin



Rán SH var aflahæsti báturinn árið 2016.

>Rán SH mynd  Alfons Finnson







Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
30 Ásmundur SK 123 62.8 30 2.1
29 Ingi ÞH 198 63.4 57 1.1
28 Hólmi ÞH 56 64.5 66 0.98
27 Líf GK 67 69.4 67 1.03
26 Þorgrímur SK 27 69.5 28 2.48
25 Vinur SH 34 70.3 48 1.46
24 Natalia NS 90 71.2 80 0.89
23 Mæja Magg ÍS 145 78.2 31 2.52
22 Víkurröst VE 70 72.9 25 2.91
21 Bogga í Vík HU 6 76.8 79 0.97
20 Sóley ÞH 28 78.1 93 0.83
19 Sindri BA 24 79.8 47 1.69
18 Þorbjörg ÞH 25 80.7 78 1.03
17 Stella EA 28 85.4 70 1.22
16 Jaki EA 15 87.6 75 1.16
15 Hjörtur Stapi ÍS 124 89.6 94 0.95
14 Már SU 145 90.5 79 1.14
13 Elva Björg SI 84 91.4 110 0.83
12 Sigrún Hrönn ÞH 36 93.7 58 1.61
11 Kári III SH 9 94.6 38 2.48
10 Auður HU 94 100.1 84 1.19
9 Sigrún EA 52 102.2 136 0.75
8 Bryndís SH 128 115.3 38 3.03
7 Birta SH 203 119.8 76 1.57
6 Sella GK 225 120.1 80 1.51
5 Ásþór RE 395 121.2 73 1.66
4 Garri BA 90 122.1 52 2.34
3 Nonni ÞH 312 133.1 74 1.79
2 Straumnes ÍS 240 166.1 93 1.78
1 Rán SH 307 191.5 101 1.89