AFlahæstu bátar ársins 2018
lesendur síðunnar greinileg orðnir spenntir að sjá hver er aflahæstur í þessum og þessum flokki.
ég er kominn með allar aflatölur um báta og skip og mun því birta næstu daga lista yfir aflahæstu báta og skip árið 2018.
ég mun gera þetta þannig að á hverjum degi næstu daga þá mun ég birta einn lista á dag með upplysingum um skipun
ég mun enda á Frystitogunum og með þeim mun ég birta ekki bara aflann, heldur líka aflaverðmætið sem skipin eru með,
annars mun þetta verða svona.
þetta byrjar á morgun
9,1 þá kemur listi yfir aflahæstu bátanna að 8 BT
10,1 síðan kemur listi yfir aflahæstu bátanna að 13 BT
11,1 listi yfir aflahæstu dragnótabátanna,
listi yfir aflahæstur bátanna yfir 15 BT
Listi yfir aflahæstu bátanna að 15 BT
Listi yfir aflahæstu línubátanna
listi yfir aflahæstu netabátanna
Listi yfir aflahæstur trollbátanna
listi yfir aflahæstu togaranna
og á endanum
aflahæstu frystitogararnir árið 2018 með aflaverðmætistölum
Könnunin um bátanna og afla þeirra er ennþá í gangi og mun ég nota hana líka við vinnsluna á þessum listum.
Þið getið ennþá leikið ykkur að þessu, enn núna hafa um 175 tekið þátt, og alltaf hægt að bæta við álitum
Set mynd af Málmey SK enn Málmey SK er einn af þeim togurum sem eiga möguleika á aflahæsta skipið árið 2018.
hver það er kemur í ljós
Málmey SK mynd Vigfús Markússon