Aflahæstu bátar og togarar árið 2021

Tíminn líður áfram og ekkert fær stoppað hann,


Undanfarin 10 ár eða svo þá hef ég alltaf í byrjun janúar hvers árs sett inn könnun þar sem þið getið velt því fyrir 

ykkur hver er aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig yfir það ár.

núna breyti ég aðeins um og kem með þessa könnun núna í desember.  

enn ég er búinn að reikna alla báta og togara á Íslandi þetta árið og veit stöðuna eins og hún er miðað við 1.desember 2021.  

alls eru 1035 bátar á skrá og síðan togararnir.

er búinn að búa til svona litla krúttlega könnun og í því eru 20 spurningar og síðan dálkur sem þið getið gert það sem þið viljið,

Það er ansi margt áhugavert í gangi núna og aflatölur margra báta eru nokkuð góðar.

Annars hérna er tengill inná þessa könnun og vona ég að þáttaka verði jafn góð og var með síðustu könnun enn þá voru um 800 manns sem svöruðu


Og læt hérna fylgja með mynd af Erling KE  svo þetta verði ekki myndalaus pistill,