Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2024

Mjög gott sem árið 2024 var,  því alls voru það

sex bátar sem náðu yfir tvö þúsund tonna afla

Einar Guðnason ÍS var sá bátur sem fór í flesta róðranna 193, og rétt á eftir honum kom annar ÍS 

bátur, en það var Friða Dagmar ÍS sem var með 192

en það var þó á endanum Hafrafell SU sem endaði aflahæstur

og má geta þess að báturinn mokveiddi í febrúar 2024, en þá var báturinn aflahæstur bátanna  í þessum 

flokki með 341 tonna afla, 

Ykkar skoðun

þið voru nú nokkuð rétt með þetta, því að 47% voru með að Hafrafell SU yrði hæstur

þar á eftir kom 23% sem sögðu að Tryggi Eðvarðs SH yrði hæstur

og rétt á eftir honum kom Einar Guðnason ÍS en 22% kusu hann,

Það var líka spurt önnur spurning um bátanna í þessum flokki

enn það var spurt hvaða Einhamars bátur yrði aflahæstur

Það var mjög jafnt á milli bátanna miðað við ykkar skoðun

því 37% kusu að Gísli Súrsson GK yrði hæstur

rétt á eftir honum kom Auður Vésteins SU en 35 % kusu hann og 

28 % kusu Vésteins GK,

enn það var Auður Vésteins SU sem var hæstur af Einhamars bátunum 


Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
21 2999 Dúddi Gísla GK 48 544.3 69 7.8
20 2959 Öðlingur SU 19 593.2 44 13.4
19 2908 Vésteinn GK 88 1125.1 102 11.1
18 2911 Gullhólmi SH 201 1166.6 91 12.8
17 2714 Fjølnir GK 757 1202.6 122 9.8
16 2947 Særif SH 25 1401.5 91 15.4
15 2842 Óli á Stað GK 99 1465.2 162 9.1
14 2880 Vigur SF 80 1501.5 99 15.2
13 2860 Kristinn HU 812 1510.1 140 10.8
12 2902 Stakkhamar SH 220 1541.9 142 10.8
11 2878 Gísli Súrsson GK 8 1582.3 143 11.1
10 2995 Háey I ÞH 295 1641.2 108 15.2
9 2888 Auður Vésteins SU 88 1718.3 177 9.7
8 2868 Jónína Brynja ÍS 55 1858.2 189 9.8
7 2817 Fríða Dagmar ÍS 103 1940.6 192 10.1
6 2841 Sandfell SU 75 2019.4 167 12.1
5 3007 Indriði Kristins BA 751 2095.1 147 14.2
4 2400 Tryggvi Eðvarðs SH 2 2183.6 156 13.9
3 2961 Kristján HF 100 2195.2 151 14.5
2 2997 Einar Guðnason ÍS 303 2273.8 193 11.8
1 2912 Hafrafell SU 65 2372.2 185 12.8

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss