Aflahæstu bátarnir árið 2016
Mjög margir lesendur síðunnar hafa haft samband við mig og spurt hvenær ég komi með listanna yfir aflahæstu bátanna í öllum flokkum fyrir árið 2016.
því er til að svara að ég mun reikna þetta saman ´nuna um helgina og birta þetta einn af öðrum eftir helgi.
mitt plan er þetta.
1.listi verður aflahæstu bátar að 8 BT.
2. listi verður aflahæstu bátar að 13 BT
3. listi verður aflahæstu dragnótabátarnir
4. listi verður aflahæstu bátar yfir 15 BT
5. listi verður aflahæstu bátar að 15 BT
6. listi verður aflahæstu línubátarnir
7.listi verður aflahæstu trollbátarnir
8.listinn verður aflahæstu ísfiskstogarnir.
samtals mun þetta taka 8 daga að birta þetta mun ég birt einn lista á hverjum degi,
Mynd Gísli Reynisson