Aflahæstu bátarnir árið 2022, ( með fleiri enn eitt veiðarfæri)
Hérna er listi yfir báta sem voru með fleiri enn eitt veiðarfærið árið 2022
flestir þessara báta voru á netum á vertíðinni en skiptu síðan um og þá flestir yfir á dragnótina,
nokkrir fóru á rækju , og t.d Grímsnes GK sem fór á rækju , en það voru liðin þónokkur ár síðan að báturinn fór síðast á rækju
á listanum eru tveir bátar sem voru á dragnót en fóru lika á rækju, það voru Egill ÍS og Ásdís ÍS
´Á toppnum er Bárður SH sem átti vægast sagt ansi magnað ár
veiddi 4650 tonn á net og dragnót
og ekki nóg með að vera aflahæstur á þessum lista
heldur var hann aflahæsti báturinn árið 2022, því að hann var t.d með meiri afla enn aflahæsti línubáturinn árið 2022
Bárður SH er reyndar ekki með svona mikinn kvóta, enn hann hefur verið að veiða mikið kvóta fyrir aðra, t.d Fiskkaup, Vinnslustöðina og Þórsnes HF
Brynjólfur VE sem er þarna í sæti númer 4 mun aldrei aftur sjást á þessum listum því að hann fór síðan í brotajárn.
Bárður SH mynd Vigfús Markússon
14 | 1102 | Reginn ÁR 228 | 512.4 | 91 | 5.6 | Net, Dragnót |
13 | 89 | Grímsnes | 1120.8 | 105 | 10.7 | Net, Rækja |
12 | 173 | Sigurður Ólafsson SF 44 | 1188.0 | 71 | 16.7 | Net, Troll |
11 | 2940 | Hafborg EA 152 | 1225.5 | 101 | 12.1 | Net, Dragnót |
10 | 2313 | Ásdís ÍS 2 | 1523.0 | 146 | 10.4 | Dragnót, Rækja |
9 | 2340 | Egill ÍS 77 | 1597.8 | 136 | 11.7 | Dragnót, Rækja |
8 | 1304 | Ólafur Bjarnarson SH 137 | 1619.0 | 121 | 13.4 | Net, Dragnót |
7 | 1028 | Saxhamar SH 50 | 1665.3 | 114 | 14.6 | Net, Dragnót |
6 | 1343 | Magnús SH 205 | 1760.3 | 114 | 15.4 | Net, Dragnót |
5 | 2408 | Geir ÞH 150 | 1782.5 | 131 | 13.6 | Net, Dragnót |
4 | 1752 | Brynjólfur VE 3 | 2370.7 | 42 | 56.4 | Net, Troll |
3 | 2991 | Jökull ÞH 299 | 2605.4 | 37 | 70.4 | Net, Grálúðunet, Lína |
2 | 2936 | Þórsnes SH 109 | 3143.9 | 58 | 54.2 | Net, Grálúðunet |
1 | 2965 | Bárður SH 81 | 4650.1 | 217 | 21.4 | Net, Dragnót |