Aflahæstu bátarnir yfir 21 BT árið 2019
Nokkuð gott ár hjá þessum flokki bátan,
ansi margir eða 17 bátar náðu yfir eitt þúsund tonn og tveir af þeim fóru yfir 2 þúsund tonn.
Rét er að taka fram að Hulda GK og Hafrafell SU eru sami báturinn.
Samtals er aflinn á bátnum þá 1648,9 tonn sem hefði skilað bátnum í 5 sæti listans,
Ykkar skoðun
Það fer ekkert á milli mála hvað þið teljið að sé aflahæsti báturinn í þessum flokki árið 2019,
61% giskuðu á Sandfell SU.
þar á eftir kom Kristján HF með 13 %
Sömuleiðis var spurt hvaða bátur réri oftast í þessum flokki,
Það var eins og með hitt flestir giskuðu á Sandfell SU eða 50%, þar á eftir kom Óli á STað GK með 25%
Óli á Stað GK í efsta sæti yfir landið
En það var einmitt Óli á Stað GK sem réri langoftast.
og í raun þá réri Óli á Stað GK oftast allra báta á íslandi árið 2019.
hann fór í alls 254 róðra
Já þið höfðuð rétt fyrir ykkur. Sandfell SU var aflahæstur bátanna á þessum lista og þar á eftir kom Kristján HF
og SAman voru þetta einu bátarnri sem komust yfir 2000 tonn árið 2019.
Sandfell SU Mynd Gísli reynisson
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
28 | Katrín GK 266 | 243.1 | 63 | 3.8 |
27 | Hulda GK 17 | 253.8 | 37 | 6.8 |
26 | Máni II ÁR 7 | 412.8 | 95 | 4.3 |
25 | Geirfugl GK 66 | 474.2 | 122 | 3.9 |
24 | Margrét GK 33 | 480.1 | 62 | 7.7 |
23 | Hafdís SU 220 | 553.3 | 69 | 8.1 |
22 | Guðbjörg GK 666 | 672.9 | 89 | 7.6 |
21 | Eskey ÓF 80 | 766.5 | 132 | 5.8 |
20 | Gullhólmi SH 201 | 860.7 | 75 | 11.4 |
19 | Sævík GK 757 | 904.4 | 129 | 7.1 |
18 | Einar Guðnason ÍS 303 | 961.2 | 147 | 6.5 |
17 | Bíldsey SH 65 | 1032.6 | 147 | 7.1 |
16 | Hamar SH 224 | 1074.3 | 37 | 29.1 |
15 | Stakkhamar SH 220 | 1081.3 | 137 | 7.8 |
14 | Særif SH 25 | 1267.2 | 135 | 9.3 |
13 | Hafrafell SU 65 | 1395.1 | 160 | 8.7 |
12 | Gísli Súrsson GK 8 | 1426.2 | 176 | 8.1 |
11 | Óli á Stað GK 99 | 1492.3 | 254 | 5.8 |
10 | Auður Vésteins SU 88 | 1562.6 | 184 | 8.4 |
9 | Vésteinn GK 88 | 1603.2 | 179 | 8.9 |
8 | Vigur SF 80 | 1606.6 | 160 | 10.1 |
7 | Indriði Kristins BA 751 | 1617.8 | 153 | 10.6 |
6 | Kristinn HU 812 | 1633.2 | 182 | 8.9 |
5 | Jónína Brynja ÍS 55 | 1644.2 | 217 | 7.5 |
4 | Patrekur BA 64 | 1695.2 | 80 | 21.1 |
3 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 1805.4 | 227 | 7.9 |
2 | Kristján HF 100 | 2217.9 | 200 | 11.1 |
1 | Sandfell SU 75 | 2494.7 | 235 | 10.6 |