Aflahæstu bátarnir yfir 21 BT árið 2019


Nokkuð gott ár hjá þessum flokki bátan,

ansi margir eða 17 bátar náðu yfir eitt þúsund tonn   og tveir af þeim fóru yfir 2 þúsund tonn. 

Rét er að taka fram að Hulda GK og Hafrafell SU eru sami báturinn.  

Samtals er aflinn á bátnum þá 1648,9 tonn sem hefði skilað bátnum í 5 sæti listans,

Ykkar skoðun

  Það fer ekkert á milli  mála hvað þið teljið að sé aflahæsti báturinn í þessum flokki árið 2019,

61% giskuðu á Sandfell SU.

þar á eftir kom Kristján HF með 13 %

Sömuleiðis var spurt hvaða bátur réri oftast í þessum flokki,

Það var eins og með hitt flestir giskuðu á Sandfell SU eða 50%,  þar á eftir kom Óli á STað GK með 25%


 Óli á Stað GK í efsta sæti yfir landið 
En það var einmitt Óli á Stað GK sem réri langoftast.  

og í raun þá réri Óli á Stað GK oftast allra báta á íslandi árið 2019.

hann fór í alls 254 róðra

Já þið höfðuð rétt fyrir ykkur.  Sandfell SU var aflahæstur bátanna á þessum lista og þar á eftir kom Kristján HF

og SAman voru þetta einu bátarnri sem komust yfir 2000 tonn árið 2019.



Sandfell SU Mynd Gísli reynisson 





Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
28 Katrín GK 266 243.1 63 3.8
27 Hulda GK 17 253.8 37 6.8
26 Máni II ÁR 7 412.8 95 4.3
25 Geirfugl GK 66 474.2 122 3.9
24 Margrét GK 33 480.1 62 7.7
23 Hafdís SU 220 553.3 69 8.1
22 Guðbjörg GK 666 672.9 89 7.6
21 Eskey ÓF 80 766.5 132 5.8
20 Gullhólmi SH 201 860.7 75 11.4
19 Sævík GK 757 904.4 129 7.1
18 Einar Guðnason ÍS 303 961.2 147 6.5
17 Bíldsey SH 65 1032.6 147 7.1
16 Hamar SH 224 1074.3 37 29.1
15 Stakkhamar SH 220 1081.3 137 7.8
14 Særif SH 25 1267.2 135 9.3
13 Hafrafell SU 65 1395.1 160 8.7
12 Gísli Súrsson GK 8 1426.2 176 8.1
11 Óli á Stað GK 99 1492.3 254 5.8
10 Auður Vésteins SU 88 1562.6 184 8.4
9 Vésteinn GK 88 1603.2 179 8.9
8 Vigur SF 80 1606.6 160 10.1
7 Indriði Kristins BA 751 1617.8 153 10.6
6 Kristinn HU 812 1633.2 182 8.9
5 Jónína Brynja ÍS 55 1644.2 217 7.5
4 Patrekur BA 64 1695.2 80 21.1
3 Fríða Dagmar ÍS 103 1805.4 227 7.9
2 Kristján HF 100 2217.9 200 11.1
1 Sandfell SU 75 2494.7 235 10.6