Aflahæstu dragnóbátar í ágúst.1983

Nokkuð góður mánuður hjá bátunum og tveir bátar náðu yfir 100 tonna afla,


enn og aftur er Reykjaborg RE þarna ofarlega, enn hann var aflahæstur í október.  
og var í þriðja sætið í september og núna í öðru sætinu í ágúst

Jón Júlí BA átti ansi góðan  mánuð og komst mest í 20,8 tonn í einni löndun og var með meðalafla uppá 7,8 tonn

eins og sést á listanum þá dreifast bátarnir víða um landið 


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
20 1587 Már NS 87 17.5 10 6.2 Eskifjörður
19 1097 Guðrún Björg ÞH 355 20.6 10
Húsavík
18 862 Týr SK 33 20.9 8
Sauðárkrókur
17 1550 Guðmundur B Þorláksson ÍS 62 22.3 9 7.3 Þingeyri, Flateyri
16 1149 Jörundur Bjarnarsson BA 10 28.7 3 13.5 Bíldudalur
15 1237 Litlanes NS 51 32.1 12 5.3 Seyðisfjörður
14 783 Nanna VE 294 33.4 5 13.8 Vestmannaeyjar
13 1282 Hugborg SH 87 37.1 15
Ólafsvík
12 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 212 41.1 14 4.9 Keflavík
11 1142 Litlanes ÞH 52 46.1 17
Þórshöfn
10 721 Sigurbjörg VE 62 49.1 5 14.3 Vestmannaeyjar
9 1373 Reynir AK 18 52.8 16
Akranes
8 504 Auðbjörg SH 197 55.1 11
Ólafsvík
7 720 Bervík SH 43 59.3 14
Ólafsvík
6 1267 Faldur ÞH 153 60.3 14 12.7 Þórshöfn
5 1470 Hafsúlan RE 77 75.1 12
Akranes
4 1269 Snæberg BA 35 86.3 11 17.3 Bíldudalur, Flateyri
3 311 Baldur KE 97 98.7 14
Keflavík
2 1468 Reykjaborg RE 25 103.1 17 10.6 Keflavík
1 610 Jón Júli BA 157 126.7 16 20.8 Tálknafjörður


Jón Júlí BA mynd Níels Adolf ÁRsælsson